Tíminn - 06.03.1871, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.03.1871, Blaðsíða 4
4 því. Hitt lieíði P;ill getað sagt, og það satt, aðjeg hefði komið á vissan stað, eð- ur f einskonar samkundu, sein jeg veit ekki eiginlega hvað ætti að kalla — nema öldungis ekki „sáttafund®; og að hann hefði sagt þar uin leið, og málið vaið ónýtt fyrir honum, að hann vildi helzt ekkert við mig eiga. Svo álít jeg grein Páls fullsvarað. « Af því við herra Páll höfumáttdá- litlar ritdeilur saman, sem byrjuðu með því, að jeg setti aðsenda frjettagrein í blaðið Nf., þá skal jeg nú bæta hjer við þessari athugasemd: Páll bar það út af fundinum, sem aðsenda írjettin getur um, er tveimur góðkunningjum mínum, var mikið til hneisu, þegar það kom út meðal almennings, þótt það væri meinlaust spaug í samsætinu. — Jeg hafði fyrir vissar orsakir, engin ráð að taka fram fyrir liendu. Páls, nema með frjettinni, og það vona jeg hún hafi gjört að verkum. Pað þarí því engin að taka sjer grein þá nærri, nema Páll, því hún var og er, ein- göngu ætluð honum. Hvað þessum tveim- ur viðvíkur er getið er í frjettinni sjer- staklega; er það einmitt þess vegna, að annarhvor þeirra eða báðir, hefðu vit fyrir Páli, ef hann yrði optar með þeim í samsæti. — Svo þykist jeg hafa skýrt inál þetta nægilega. — Grein þessi er rituð nokkrum dög- um eptir að herra barnakennarinn á Ak- ureyri stóð því nær bólginn af harmi í húsdyrum lögreglustjórans, hjer í bænum, af því að geta ekki lengið svo mikla á- stæðu sem að taka prentarann á Norður- landi í misgripum og láta hann í myrkva- stofuna. — Pó grein þessi væri upphaflega ætl- uð í Nf., þyki mjer betur hlýða að setja hana í þetta blað. J. S. Kveðja til ÁSMUNDAR BENÍDIKTSSONAR. Farðu vel Ásmundur búandinn bezti blómgist þinn hagur, f suðrænni byggð; virðing og auðna veri þjer nesti, valmennið, prúðmeunið, reyndur að tryggð. Saknar þín gjörvallt sveitaríjelagið, sakna þín allir í nálægri byggð, sakna þín allir, sem það er lagið sanna að meta hjálpsemi og dyggð. Vjer óskum að Ilagi þjer hagsældir veiti hamingan trúfasta styðji þitt bú. Vjer óskum þín virðing aldrei sjer breyti ágæti vinur, vjer kvcðjum þig nú! P. Auglýsing. Blað þetta kostar 6 skildinga; en skyldi svo heppilega tiltakast, að kaup- endur fengist, höfum vjer ásett oss, að láta það verða 8 arkir að stærð, og kostar þeð þá 48 skiluinga Ef nokkur kaup- ir 50 expl. fær hann íjórðahvert í sölu- laun, en af tuttugu 5. hvert; og af átta eitt, og þar fyrir ncðan, eptir tiltölu — Næsta blað kemur út, þegar menn sjá hvernig þessu reiðir af. Útg. Utgeíendur: Nokkrir Nurdlendingar. AbyrgSarma&ur: Jónas Sveinsson. Akureyri, 1871. J. Svainsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.