Tíminn - 25.04.1873, Qupperneq 4

Tíminn - 25.04.1873, Qupperneq 4
48 E. Bramsen, frú Fredrikke Hemmert, fröken Lo- vise Hjort, fröken Augusta Holm, frú Emilie Johns- son, frú Hildur Johnsen, frú Kristín Krabbe, frú Elise LefoJii, frú Elise I’loug, frú Emilie Rosenörn (stiptamtmanns sem hjer var), fröken Natalie Zahle. Karlmonnirnir ern þessir: Frederik Rarfod, jústizráð S. Bojesen (faðir landshöfðingjafrúarinnar), H. A. Clausen generalkonsúl, F. Gudman stórkaupmaður, Og F. V. Hegel bókakaupmaður. í grein þeirri, sem nefndin heflr látil^ prenta í „Dagbladet“, dagsettri 17. marz þ. á , skorar hún á konnr og karla víbsvegar um Danmúrkn, aíi gefa til hins fjrirhngaþa kvennaskúla í Reykjavík annab- hvort peninga efia ahra þarflega hlnti, semseldir verþi á Bazar; og svo mælist nefndin til þess, ab þah, sem menn gefl, verhi komib sjer til handa ekki seinna en 20. maí þ á., en þá muni verha ákvebih, hvort senda sknli mnnina til Bazarsins í Reykja- vík (sem áímr er nefndur ( þjábúlfl), eba hitt, ab selja þá á sjerstúknm Bazar í Kanpmanuahúfn. þab er vissulega lofs- og þakkarvert, ab menn í úbrn landi af einum saman gófcvilja og órlæti vilja sty?)ja aí) framfumm Islands, því aí) ekki hafa þeir gagn af stofnon þeirri, sem hjer er om afr ræ?)a. J>aí» á aí) vera oss hvót til ab ver?)a eigi eptirbátar þeirra í þessu efni, sem einmitt er f sjálfra vorra þarflr. Enda þykist Jeg mega fallyrba, aí) Reykjavíkorbúar hafl talsverban áhuga á þessu málefni, og þá vona jeg 6vo gúlbs til manna út um landib, ab þeir láti eigi sitt eptir liggja. Hjer er alls eigi aí) tala um stúrgjaflr, heldur um hitt, ab sem flestirgefl, þó lítih komi frá hverjum einstókum. Margt smátt gjórir eitt stórt. Reykjavík 21. apríl 1873. Páll Melsteð. BÓKAFREGN. Frá prentsmiðjunni í Reykjavík: «Hin postul- \ega trúarjátningn eptir F. G. Lisco. snúið hefir á fslenzku Eiríkur Briem. 4 + 324 bls. 12to. Fæst hjá forstöðúm. prentsmiðj. fyrir 1 rd. 8 sk. Frá Kmh. «Gefn« tímarit samið og gefið út af B. Gröndal, fjórða ár 1873. (Efni: Edda. Sæ- mundur fróði. Sæmundar-Edda. II. bls. 1—33. íslendskar bækur og blöð. bls. 34—60. Um það að vita, bls. 61 —110. bls.). 2 -f- llObls. Bók- in er til sölu hjá póstmeistara 0. Finsen, fyrir 3 mörk. AUGLÝSINGAR. — Bazar- og- Tombola handiðna- manna, sem auglýst er í 9. nr. «Göngu-Hrólfs», verður haldin hjer í Glasgow; hún byrjar 144. maí þ. árs. Ágóðanum af fyrirtæki þessu, á að verja til sunnudagaskóla fyrir handiðnamenn hjer í bænum, og er áformað að byrja hann að vetri. Þeir, sem vilja styrkja þetta góða fyrirtæki, með smíðum, handiðnum eða öðrum munum, af hverju tagi sem er, eru vinsamlegast beðnir að snúa sjer til undirskrifaðra með afhendingu á þeim; og vera búnir að því fyrir 8. s. m. Reykjavík, 21. apríl 1873. í umboði «handiðnamannafjelagsins». Sverrir Runólfsson, steinhöggvari. Einar Pórðarsson, prentari. Fáll Eyjúlfsson, gullsmiður. Helgi Helgason, trjesmiður. Friðrik Guðmundsson, bókbindari. Jón Ólafsson, ritstjóri. — §tnnd-ipróttina, sem útlítur fyrir, að nú sje að mestu liðin úr minni seinni alda ís- lendingum, höfum við undirskrifaðir í hyggju að kenna hjer I Laugunum á yfirstandandi vori fyrir 1 rd. fyrir hvern, og vonum við að ungir menn, sem til þess geta náð, kappkosti að nema þessa þarflegu íþrótt, og geta þeir, sem sinna vilja þessu, snúið sjer til okkar fyrir 6. maí næstkomandi. Reykjavík, 22. apríl 1873. 7. Ingimundarsson. Benidikt Pálsson. tfág* Hjer með skorum vjer á alla útsölumenn og kaupendur «Tímans» að greiða nú hið allra fyrsta helming verðs árgangsins, eður 2 mörk til ábyrgðarmannsins. Enn fremur skorum vjer á alla þá er enn skulda 1. árganginn að borga það hið ailra fyrsta. Útgefendurnir. PRESTAKÖLL. Veitt: Skarbsþing í Dalasýsln 27. f. m. sjera Júui Bjarna- syni presti í Ögurs'þingnm. Helgastabir i gær, sjera Benid. Kristjánssyni á Bkinnast. Til 3. ára ern Iiofsúknir á Skagastrúnd, sameinabar vib Húsknldstaba prestakall. Óveitt: Glæsibær meb annexiunnm Lúgmannshlíb og Sval- barbi, aoglýst 21. f. m. 27. s. m. Ögnrsþing og Eyrarsúknir metin: 366 rd. 5sk. s. d. Selárdal. metinn: 621 rd., 19 sk. í gær Skinnastabir í Axarflrbi, metnir 343 rd. 10 sk. Útgefendur: Nokkrir Reykvfkingar. Ábyrgðarmaður: Fáll Eyjúlfsson. Prentabor í prentsmibjn íslands. Einar pórbarson.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.