Tíminn - 27.05.1873, Blaðsíða 4
56
sem frumkvöðul að þessu, og einnig að öllum
kostum bezt búinn til að sitja í fyrirrúmi þar; eg
skal hvorki ráða mönnum til eða frá að gjörast
hásetar á drekanum; en um það hvar bezt mundi
vera að leita á landstrendur með víkingasniði, þá
mun það ekki ráðlegt að leita suður eða austur á
við, því þar er víðast svo um búið, að slíkum vík-
ingum mundi meiri ófögnuður en frægð að ráðast
þar að; það verður þá helzt fært að leita á skræl-
ingjana á Grænlandi, og þykir mjer ekki uggvænt
að slfkur kappi mundi vinna nokkurn sigur þar,
en lítið mun annars af skrælingjum að hafa nema
selskinns-hjúpana, þó mætti honum máske vinn-
ast töluvert af þeim; en þegar hann nú kemur
lieim eptir slíka frægðarför marg uppskinnaður,
þá er eptir að vita hversu hátt hann mætti verða
upphafinn fyrir það, en það getur nú hver ráðið
gátu þá sem vill, bezt tel eg þó að ná niðri með
fótunum, því annars fer upphefðin að verða nokk-
uð viðsjál.
Að svo búnu hyggst jeg að hafa skýrt þjóð-
ólfsgrein þessa nægilega, en skal þó geta þess, að
þó hún megi virðast rituð af illkvittni og vanþekk-
ingu' heflr ritstjóra of’jóðólfs» þótt hún svo ágæt,
að hann b«ði heflr álitið hana berandi á horð fyrir
lesendur sína, og þar til neitað mjer um að taka
í blað sitt mótmæli gegn henni, og held jeg megi
veita honum það til vorkunar samt, af því að það
má vera svo leiðinlegt fyrir ritstjórann, að þurfa
að hafa á móti eða jafnvel taka aptur í næstablaði
livað geflð var út í hinu fyrra, því það miðar svo
lítið oáfram», enda mun hann ekki fara varhluta
af, að þurfa að bera til baka dálítið af lygi samt,
þó þetta gengi undan.
Reykjavík, 20. maí 1873.
G. I.ambertsen.
pAKKARÁVARP.
— þó ab nú sje liíiib meir en ár síban drottni þáknaSiet
aí) kalla hjeban til sælnvistar meb sjer nnnnstn mína, Signr-
lúga Sigarfiardáttur, og jeg enn hafl eigi opinberlega vottab
þeim mónnum þakklæti mitt, sem, á meþan hún !á banalegn
sína, urþa til þess aþ veita mjer og henni hjálp, þá veldur
þv[ eigi vauþakklæti mitt, eíia a% mjer sje gleymd aístoS
þeirra og innileg hluttekning í kjörum mínum, heldur ratinir
mínar og sorg síþan jeg missti hennar nnaþarfyllstu samvista.
peir voru margir, er fúslega og af gúþum bng eptir megui
ljettn þá raunir mínar og rjettu mjer hjálparhönd, og vil jeg
sjer í lagi til nefna prúfast síra Ján Hallsson á Miklabæ, cr
Jafnan heflr veriþ boþinn og búinn a% veita mjer lftsinni
þegar jeg hefl þarfuazt þess, einnig hin nafnkunnu heiílnrs-
hjún, Signrþ og Sigurlögu á Víþivöllnm, sem meþ stakri
alúí) og gúþvild reyndu til aíi bæta böl mitt, sömuleiþis heif)-
urshjúnin, Helga og Júhönnu á Súlbeimum ásamt sambýlis-
hjúnum mínum, Hannesi og Ingibjörgu er þá voru á TJIfsstöþ-
um. Öllum þessura votta jegnú opinberlega mitt innilegasta
þakklæti fyrir alla þeirra liþveizlu og aþstoþ bæþi fyrr og
sífear, og bií) gjafarann allra gúþra hluta aþ nmbnna þeim
þaþ af ríkdúmi sinnar náí)ar.
Vöglum, þann 17. apríl 1873.
Benidikt Kristjánsson.
AUGLÝSINGAR.
— Ef hæfllega margir kaupendur fást á boðs-
brjef, er vjer höfum látið prenta 20. þ. m., ætl-
um vjer að gefa út hálfsmánaðar- og viku-blað,
er heita skal Víkverji.
Það verður hjer um bil 30 arkir, og kostar8mrk
um árið. Kaupa má blaðið hjá brjefhirðingar-
mönnum hjer á landi, og skal þá borga fyrirfram
andvirði ársfjórðungs: 32 skildinga. Að öðru leyti
vísum vjer til boðsbrjefs vors, er fylgir þessu
blaði. Ritað í maí 1873.
Noldcrir menn í Tteylcjavik.
— Jeg undirskrifaður kaupi í sumar allskonar
egg, hvort sem þau eru full eða tóm, en þó
svo, að egg úr sama hreiðrinu sjeu sjer, eða
rugglist eigi saman við önnur. Ef sá, er finnur
egg, t. d. andaregg, en veit eigi gjörla undanhvers
konar ðnd þau eru, þá er hann beðinn um að
taka dálítið af dúni raeð eggjunum.
Reykjavík, 18. maí 1873.
Franz Siemsen.
Útgefendur: Nokkrir Reykvíkingar.
Ábyrgðarmaður: Páll Eyjúlfsson.
Prentaþur í preDtsmiþju íslands. Einar púrþarson.