Tíminn - 15.10.1873, Side 1

Tíminn - 15.10.1873, Side 1
TÍMIWWa 2. <H\ Reykjavík, 15. oH. 1873. 23. — 24. blð.ð« — Árdegis hinn 13. þ. m., hat'naði sig hjer póstskipið «Diana», hafði það andviðri og ilitveður á leiðinni; með því hafa ei heyrzt enn nein mark- verð tíðindi. f>rír farþegjar komu með því: Frið- rik Petersen skólapiltur frá Færeyjum, fröken Olavsen úr Keflavík, heyrnar- og mállaus stúlka frá Garðhúsum hjer í umdæminu, er verið hefir í Khöfn nokkur ár, á heyrnar- og málleysingja- stiptuninni þar. — En var rektorsembættið óveitt þá póstskipið fór. — Síðan »Tíminn» kom út seinast 24. mán., hefir optast verið norðanátt með kulda og storm- um til þessa tíma; 26. og 28. kyngdi miklum snjó niður á Qöllum, og þann síðarnefnda festi svo á þau, að hvítt varð af snjó, niður til sjáfar. 5°frost var bæði þann 26. og aptur 1. þ. m. — En er fjárkláðinn uppi í Grindavík, fannst hann í 3 kindum í úrganginum þá rjettað var, og var í þeirra úr Njarðvíkum. Stuttu fyrir rjett- irnar, fannst kláði í 3ur kvíám Jóns bónda í Gröf í Mosfellssveit, einnig kom fram kláði í 1 kind í skilarjettinni að Reykjakoti i Ölfusi, svo eigilítur út fyrir að kláðinn sje enn útdauður á suðurlandi og hætta búin af honum, sje honum eigi styttur ald- ur, annaðhvort með hnífnum, eða lækningum. (AÐSENT). Gjörðu svo vel «Tími» sæll, áður en þú lýkur göngu þinni í ár, og heilsaðu frá mjer öllum foreldrum, húsbændum og öllum fróð- leiksvinum á íslandi, að jeg vonist eptir, að þeir veiti góðar viðtökur bók þeirri, er nefnist «Barna- vinuro, þá hún kemur innan skamms þýdd á vora tungu; hún hefir ætíð verið í afhaldi sem ágæt barna bók, bæði til fróðleiks og skemmtun- ar, sem þau hafa hlotið að fara á mis við hingað til. Fróðleilísvimir. SVAR til «Þjnðólfso frá Ameríkuförum. (Niðurlag). Með þessu móti hefur þú þó nóg í munninum og nóg á kroppinn, og það er að hafa nokkurn veginn af fyrir sjer. Setjum nú apt- ur, að þjer þyki þetta óþolandi, og viljir því kom- ast heim til íslands aptur. þangað getur þú kom- izt fyrir 70 dollars hjeðan frá Meilwanke t. d., og sje það einlægur vilji þinn, að komast upp til Fóst- urmoldar, má búast við því, að þú vinnir alla rúm- helgu dagaua, og þá hefir þú eptir 3Va mánuð næga peninga til að komastfyrir heim. — f>ú skil- ur það, að vjer skoðum þig hjer ógiptan og heil- an heilsu. — Á þenna hátt kemur þú snauðari heim, en þú fórst, og látum vjerþig ráða því, hvort þú kennir það þinni oflofuðu Ameríku eða sjálf- um þjer. — jþar sem þú segir, að Norðmenn sjeu að mikiu leyti hættir ferðum hingað, þá leyfum vjer oss að spyrja þig að, hvort þú ekki hefir heyrt eða lesið, að árið sem leið fluttust fleiri Norðmenn hingað, en nokkru sinni hefur átt sjer stað áður; hve margir kunni að koma þetta árið, er enn óvitað, en þess má geta þjer til smekk- bætis, að eingöngu hingað til Wisconsin komu vikuna sem leið 244 Norðmenn. Hefurðu heldur ekki heyrt það, að Norðmenn hafa nýlega reist sjer sjálfir 5 skip, hið stærsta 1750 lesta, hið minnsta 800 lesta, er ganga skulu beina leið við- stöðulaust frá Noregi og tilNýju-Jórvíkurmeðnorska Vesturheimsfara(Emigranta);áðurhafa Englendingar flutt þá á sínumskipum? Gái ísiendingar, sem eru Norðmönnum svo skyldir og likir, að þessu, því að þetta, sem vjer hjer höfum sagt^ er það, sem reynslan hefir sýnt um þá, en þín reynsla kemur úr sauðarleggnum. 6. segirðu, að «íslendingum hafi enn ekki látið að flytja sig þangað búferlum», og þessa þína setningu leitast þú fyrst við að 89

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.