Tíminn - 15.10.1873, Page 5

Tíminn - 15.10.1873, Page 5
93 sunnan- og austanfjalls um rjettaleytið. 21.—23. f. m. hljóp vatnavöxtur í flestar ár svo illfærar urðu. Drukknaði þá maður af Eyrarbakka 22. s. m. ( í*verá, er rennur fram í þjórsá; hann ætlaði með öðrum manni að vinna að ofanrekstri fjárins til rjetta; daginn eptir 23. drukknuðu 2 menn er komu úr fjallgöngnm, í Stóru-Laxá, báðir ungir og efnilegir menn. pAKKAUÁVÖKP. — Jiess ber jafnan ab peta sem gjort er, ekki sízt þ4 er g6í)verk eru gjórb. Kkki allfáir menn hafa orbib til þess, ab Btyrkja efnahag minn meb fjegjófum eptir ab jeg í vetnr er leib varb munabarlaus ekkja meb mikinn barnahóp. þessum heibrnbu mónnnm bib jeg gub ab lauua velgjórbasemi þeirra. J>eir sem geöb hafa eru: J6n hreppst Arnason á þorhks- hófn 10 rd , og auk þe^s meb hans tilskyrk flsk af hverjnm hlot ( J)orlákshufn meb þeirra leyfl sem meb áttu; kauprnab- or G. Thorgrímsen og frú hans 20 rd ; sjera Páll Matthiesen 4 rd.; kand. Jens P Matthiesen 1 rd. 48 sk.; hr. Jón P. Matt- hiesen 2 rd ; hr. Bjarni Siggeirsson 1 rd.; hr. Asgrímur Ey- ólfsson 2 rd ; Kinar Jónsson, borgari 10 rd ; jómfrú Gnbrún Vigfúsdóttir l rd ; Signrbor bóndi Magnússon á Skúmstóbum 4 rd; Jónas Magnússon á Litlalandi 3 rd ; sjera Sveinbjúrn Gubm. á Kros*i ‘2 rd ; Mr. Sigurbur Hunólfsson á Brekkum 1 rd ; Magnús Magnús«on á Litlalandi 2 rd ; konan Vigdís á Austvab^holti 2 rd.; móbir mín Herdís J>orgeirsdóttir 18 rd ; Sgr. Sæm. Sæmundsson á Reykjakoti 9 rd.; Sgr. Eyjólfur Gíslason á Vótnum 2 rd ; konau Valgerbur Ögmnndsdóttir 1 rd.; Árni Helgason á Alvibru 2 rd ; Olafur smibnr þorsteins- sen á Tungu l rd ; Sæmoudar bóndi á Vindheimum 3 rd ; Eyjólfnr bóndi á Grímslæk 2 rd; Gubmundur bóndi á sama bæ 2 rd ; Símon bóndi Jónsson á Bjarnastúbum 1 rd. 64 sk.; breppst J>orst. Ásbjnrusson á Bjarnastobum flmtán flskahlut. Hr. Gnbniundur Ólafsson C Nesi ásamt háeetum, af hverjum hlot 16 flska; Mr. Gísli Gíslason á Nesi meb hásetum 16 flska; ekkjan Sigríbnr Jónsdóttir á Herdýsarvík 23 flska blut. Hrauni ( Ölfusi, dag 6. sept. 1873. Guðrún Magnúsdóttir. — Af því jeg eigi get meb óskertri samvizku leitt hjá mjer ebnr bundist þess ab viburkenna og þakka þab 6em mjer er vel gjórt, þá læt Jeg hjer koma fyrir sjónir eptirfylgj- andi þnkkarorb: J>eeareptir ab PJetnr sonur minn hafbi ver- ib í barnaskóla Hvikur árin 1871 og 72 hvar houum gekk fremnr vel uám sitt, og munu kennarar baris hafa fundib hjá honum ab vera allgóbar gáfnr, þar um ber Jjósan vott ab á næstlibnn hausti tóku s!g saman hinir háttvirta herrar skólameistari H. Uelgasen og presturinn Jón Bjarnasou um ab halda nppi tímakennsln fyrlrdrenginn nefnil. í latínu fgramma- tíkj samt dóiisku og reikning meb fl. skólaárib 1373. J>esi skal Jafnframt getib, ab þeir Ijebn honnm bæknr þær, sem til námsius útheimtust og þetta alltsaman gjórbn þeir án til- lits til endurgjalds Fyrir þetta kærleiksverk og þá ánægju er jeg af því hlant, votta Jeg hjer meb hinnm eballyndu mennta- og mannvinorn mitt virbingarfyllsta þakklæti nm leib og Jeg þakka honum sem er uppbyrjarl allra góbra verka, til h vers jeg el þá óruggn von míua, ab hann veiti þes-nm mónn- um þá glebi ab þeir á sínnm tíma fái ab nppskera hæfllegan ávóxt þessa þeirra góba verks, því „hvab sem maburiun sáir þab muu hann og nppskera“. Mýrarholti á H'*»fubdaginn 1873. Gudfinna Pietursdóttir. — Vr brjefi af Austfjörðum 8. f. m. . . . Tíð- arfarið hefir verið hjer eitlhvert hið hagfelldasta á þessu sumri, þegar á allt er litið, einkum í fjarð- arsveitunum, þar sem sjaldan sem aldrei býðst nóg, hvað þá heldur of mikið af þurrviðrunum; upp til dala og uppsveita, hafa þurrkarnir jafnvel orðið heldur til miklir og orðið því til grashnekk- is, grasbrestur hefir annars verið tilfinnanlegur í sumar, sjer í lagi á útengi, en vegna þurrkanna hefir nýtingin gefist svo, að heyafli manna víðast hvar lítur út fyrir að verði viðunandi eða jafnvel í góðu meðallagi; þá hefir eigí síður látið í ári fyrir þeim er við sjóinn búa, hefir hann í sumar mátt heita krökkur upp í þurra landsteina af ílest- um fiskitegundum, og að því skapi mun dæmafár afli á land kominn, um þetta leyti árs hjá sumum þeirra er því hafa sætt . . . fiskurinn er nú orð- inn algeng verzlunarvara á Seyðis- og Eskifirði, og jafnframt kominn í hærra verð en áður, með- an hann gekk að kaupum og sölum einungis manna á miili, þessi nýja verzlunarvara dregur og til þess að menn fara að leggja meiri stund en áður á þenna arðsama atvinnuveg; sjávarafian, sem allt til skamms tima hefir verið stundaður ver en skyldi. Síðan lungnabólgu og táksóttinni Ijetti, sem gekk hjer í júlímánuði í sumar, og nokkrir dóu úr, hefir almenn heilbrigði verið manna á milli, og enginn nafnkenndur dáið. Eins og nokkur ár undanfarin, hafa og í ár, bæðiNorðmenn og Fær- eyingar, haldið til á Seyðisfirði, við fiski- og síld-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.