Tíminn - 05.03.1874, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.03.1874, Blaðsíða 4
20 maður rjett á að nefna neínn mann annað, en hann skrif- ar sig. En ef Danir; og dansldr Islendingar halda áfram að uppnefna oss svo, jiá er óvandari eptirleikurinn, og getum vjer pá líka uppnefht fiá, og kallað t. d. 0. Möller Óla malara, M. Smith Martein smið, W. Fischer Yaldi- mar fiskara, A. Thomsen Agúst Tómasson o. s, frv. Slíku mundu peir varla taka með pökkum, og pó er pað alls ekki verra, að breyta nöfnum Dana upp á íslenzku, en að breyta nefnum íslendinga upp á dönsku. Jeg verð nú að segja, sem er, að pað er voðalegt, að rita svona móti kvennfólkinu, og hefði jeg alls eigi porað pað, ef ekki væri hitt, að mjer er skírnarnafn mitt svo kært, að mjer getur aldrei komið til hugar, að pora að biðja neinnar, svo að mjer má standa á sama, pótt pær styggist við petta. En jeg vona pó, að hinar skynsamari peirra sjái, að jeg hef rjett að mæla, og að landsmenn yfir höfuð sjái, hver háski pjóðemi peirra er búinn af Reykjavík og öðrum kaupstöðum, meðan peir halda áfram að vera forgangendur svo margs, sem er illt, ljótt, ópjóð- legt og hneykslanlegt. Er pví landsmönnum sá vænstur, að fyrirlíta pá gjörsamlega, unz peir peir pannig neyðast til, að taka sjer fram. En íslenzkum konum segi jeg pað eitt, að hefði pær lifað i fomöld, pá mundu forfeður vorir hafa girt með lögum fyrir slík karl-læti peirra. En nú vil jeg skora á pær að pær standi eigi lengur til spotts ogaðhláturs hverj- um sönnum íslendingi, leggi niður skrípanöfn sín, ogpyki eigi minnkun í að heita dætur feðra sinna, og að pær hætti eptir petta að láta uppnefna bændur sína, og skýt jegpví undir smekk sjálfra peirra hvert peim pyldr sæmra, að innleiða pá siði er verða landi voru til smánar, eða við- halda peim, er verða pví til sóma. Leikmaður. (Aðsent). ÁHEIT Á STHANDAKIRKJU. Mikil eru áheitin á Strandakirkju. Nú hafa henni á einu missiri bæzt allt að 200 rd. og á fáum árutn mun hún hafa eignazt á annað þús- und rd. Mönnum hefur farizt svo við þessa kirkju, sem einu sinni var fátæk, að hún hlýtur að eiga nægan sjóð til þess, að hún verði byggð upp vel og sómasamlega. En hyers á þessi eina kirkja að njóta, fremur en aðrar fálækar kirkjur? Hvers vegna heita menn á hana eina? Kemur það lil af því, að menn ætla, að Strandakirkja dugi betur eu aðrar kirkjur, og hjálpi betur í vandræðunum? í'að er argasta hjátrú og afguðadýrkun. Kemur það til af því, að menn ætla, að Strandakirkja sje fremur þurfandi en aðrar kirkjur? Það er mis- skilningur, Strandakirkja var einu sinni fátæk, nú er hún rík, og þarf ekki lengur gjafa með, þar sem að líkindum allt að helmingi kirkna í landinu eru fátækar eðajafnvel stórskuldugar prestum sín- um. Eða er nokkur ástæða til þess að heita á Slrandakirkju fyrir það, þótt einhver maður í Sel- vogi hafi einhverntíma heitið á kirkju sína fátæka, að láta eitthvað af hendi rakna við hana, ef eitt- hvert fyrirtæki hans heppnaðist, ekki í þeim skiln- ingi að hún hjálpaði, heldur í þeim tilgangi, að gjöra gott fátækum, eins og í þakklætisskyni. Nú er það ekki lengur neitt sjerlegt góðverk að gefa henni, nú er hún ekki orðin neitt gustukabarn, og úr því að hún er orðin svona rik, þá dregur hana ekki mikið hvert rikisortið eða túmarkið. Aptur á móti eru það margar kirkjur, sem um allt mun- ar, hversu litið sem það er, til þess að borga latækum prestum, sem þær eru stórskuldugar. t’eir sem heila á Strandakirkju í þeim tilgangi að hún hjálpi, og byggja það á því, hve margir sjeu nú faruir að heita á hana, og hversu þeim verður eptir trú sinni, þeir sem heita á Strandakirkju i þessum tilgangi, þeir mega óhætt trúa því, að þótt hún hjálpi mörgum, þá eru þó hinir allt eins margir, sem hún með öllu bregzt. En þeir sem heita á Strandakirkju í þakklælisskyni, mundu þeirekki vilja gæta þess, að þakklæti þeirra getur komið niður í mikið betri og hentugri stað, heldur en hjá Strandakirkju. Mundi ekki fara eins vel á því, að þeir, sem á eitthvað vilja heita, hjetu á sína eigin kirkju, því líklegt er, að hver maður vilji eins vel unna henni þess, eins og annari ó- þekktri kirkju. Ónefndur. — Ekkja ein í Lundúnum fylgdi manni sínum til grafarinnar, og bað við það tækifæri veizlufólk- ið að fyrirgefa, að hún gæti ekki grátið, því alll af þegar liún grjeti, fengi bún blóðnasir. Útgefendur: Nokkrir Reykvíkingar_ Ábyrgðarmaður: Páll Eyjúlfsson. Proutabur £ preuUiuibju Islauds. Eiuar pórbarsou.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.