Tíminn - 30.06.1874, Blaðsíða 4
52
að konia honum ( gang, þá vitum vjer eigi hvort
nokkur hæfa er til í því, önnur en sú, að hann
mun hafa verið sá fyrsti eða jafnvel einasti, sem
brjeflega hefur stungið upp á því við bæjarstjórn-
ina, að tollur yrði iagður á mó og grjót m. fl.
(Niðrlag síðar).
Ný lestrarbök handa alþýðu á Islandi
(Aðsent). í 1. ári „pjóðólfs“ 1849, 11. bla8i, og í
„Reykjavíkurpóstinum“ s. ár, 3. árg. 6. bl., út gekk sú
„Auglýsing frá bókmenntafjelagsdeildinni í Reykjavík!< til
íslendinga í þá átt, að koma upp lestrarbók handa ung-
lingum á Islandi, er værihjer um bU á 20 örkum, ogsem
hefði meðferðis flestar pær fræðigreinir, er væri til al-
mennrar menntunar hjer á landi, í líka stefnu og „Hjorts
Börneven“ handaDönum; varheitið í auglýsingunni hverj-
um peim verðlaunum, er semdi einhveija ritgjörð, er fje-
laginu yrði send og sem álitin væri samkvæm stefnu bók-
arinnar; af þessari auglýsingu virðist hafa orðið lítill á-
rangur, pví enn sem komið er, hefur engin lestrarbók handa
alþýðu komið út frá íjelaginu', en fyrir nokkrum árum
síðan fijettist það, að sjera pórarinn próf. í Görðum, j>á
í Vatnsfirði, hefði tilbúið handrit afnýrri lestrar-
b ó k, er mundi vera nokkurs konar þýðing af „H. Böme-
ven“, en þó töluvert breytt og aukin, og hefði j>á farið
j>ess á leit við bókmenntafjelagið að það tæki handritið að
sjer og gæfi út, en í staðinn að sneiða hjá ofangreindri
auglýsingu, fann fjelagið eigi ástæðu til aðgefaút bókina.
Ljet hann samt ekki við svo búið standa, heldur gaf bók-
ina út í ár í Kaupmannahöfn á eigin kostnað, og með
500 rd. styrk, er landshöfðinginn veitti honum, og er hún
nú komin út hingað. pykir vel frá henni gengið að mörgu
leyti, hún er með 35 myndum, auk hnattaruppdráttar,
hafsstraumanna, Evrópu og íslands sitt í hverju lagi,
dregnir upp eptir B. Gröndal, og er vel frá peim gengið;
málið er gott, frásögnin ljós, sögumar skemmtilegar og
kvæðin alpýðleg og vel valin. Ykkur sækir pví heim
landar góðir á pjóðhátíðarárinu, langpreyður og kær gest-
ur, er pið munuð, óðar en hann ber að dyrum, veita fúsa
inngöngu, og álítum vjer paðhina mestu skemmtun hvers
pess (og allra yfir höfuð) er eigi getur notið hinna al-
mennu skemmtana og kirkjugöngu pjóðhátíðardaginn, að
láta pennan nýja gest skemmta og fræða sig um „menn
og menntir“ hvervetna.
Að lyktum skulum vjer geta nokkurra ritvillna, er
skotizt hafa inn í bókina, einkanlega í ágripinu úr sögu
Islands, fyrst á bls. 355 með pingið mikla er par er sett 1002,
l) Unefndur mabur hefnr út lapt „Börneven*', en líklega
aldrei seut eba boðib fjelagiuu handritið. Höf.
í staðinn fyrir 1012, par næst á bls. 368, um prentunarár
Guðbrandarbiflíu, hún var út gefin 1584, en eigi 1575,
eins og par stendur; par næst á bls. 370, par sem talið
er, að Eggert lögmaður Ólafsson hafi drukknaö á Breiðafirði
með konu sinni og 6 börnum, par sem í æfisögu hans er
eigi barna getið, á sömu blaðsíöu stendur: Jón Arason, f
1796, en á sjálfsagtað vera Jón Arnason, f 1743, og loks-
ins á bls. 372, par sem stendur: Að M. Stephensen hafi
gefið út „Klausturpóstinn" í 29 ár, í staðinn fyrir að hann
hjelt ritinu úti í 9 ár, frá 1818—1826.
Hið annað er vjer viljum segja um söguágripið er
pað, að oss finnst að höfundurinn hefði átt að getaí fám
orðum nokkurra fleiri helztu merkismanna bæði á pess-
ari og fyrri öld, en par er gjört, svo sem: Jóns
próf. Halldórssonar fróða í Hítardal f 1736. Gunnars
próf. Pálssonar, f 1791. Björnspróf. Halldórssonar,f 1794,
ogSkúla landfógeta Magnússonar, f 1794. A pessari öld:
Magnúsar sýslumanns Ketilssonar, f 1803. Ólafs stiptamtm.
Stephensen, f 1812. Jóns sýslum. Espólíns „fróða“, f 1836.
Jóns prests Jónssonar „lærða“, f 1846. Sveinbjarnar rektors
Egilssonar, f 1852 ogloksinsPjeturs biskups Pjeturssonar
fæddum 1808. Björns yfirkennara Gunnlögssonar, f. 1788.
En petta allt sem pegar er talið, vonum vjer að
eigi rýri augnamið höf. gagn og gildi bókarinnar, og hún
verði eins að peim tilætluðu notum, er útgefandinn hefur
haft fyrir augum, pó „sínum augum líti hver á silfrið“.
Ritað á Jónsínes3unótt, 1874,
Alþýdumaður.
— (Aðsent). pað er mikið ritað um pjóðhátíðina í ár,
og hvað gjöra eigi í pjóðhátíðarminningu, og mun pegar
eigi á pað bætandi með nýjum uppástungum. En samt
viljum vjer gjöra eina uppástungu og snúa oss að kvenn-
pjóðinni með hana, sem er sú, að allar íslenzkar konur
og meyjar meiri háttar sem minni, taki upp allar á pessu
sumri íslenzkan pjóðbúning kvenna sem kominn erágang
víðsvegar um landið, og margar hafa tekið upp, en af-
leggja hinn útlenda „viðrinisbúning“, er sýnir meir útlend-
an hugsunarhátt en innlendan, hjá peim sem innfæddar
eru og aldrei hafa komið út fyrir landsteinana á íslandi.
Pjóðhátíðarvinur.
— Guðbrandarbiflía Hólnm 1584 og Njála útgefin
íKmh.1772 verða keyptar af nndirskrifuðum með
sanngjörnu verði. Jón Borgflrðingur.
— PRKSTAKÖLL: Yeitt:; Holts prestakall nndir Eyja-
fjóllnm, sira Sveinbirni Gnbmundssyni 4 Krossi í Landeyjum.
Kolfreyjnstabnr, sira Stefáni Jónssyni á Presthúlum.
Útgefendur: Nokkrir Reykvíkingar.
Ábyrgðarmaður: Páll Eyjúlfitson.
Prentabnr í prents mif ju íslands. Einar J/óríarson.