Tíminn - 19.09.1874, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.09.1874, Blaðsíða 7
71 og skemmtinn í samræðum, hreinlyndur og hófs- maður um allt, frásneyddur hjegóma og prjáli, á- kafasamur um allt er honum var annt um, og vann eigi til að auka sjer lofs nje peninga, held- ur af eigin hvötum föðurlandinu til frama. Jarð- arför hans fór fram þriðjudaginn 15. þ. m. í veð- urvist fjölda bæjarmanna, og allra embættismanna; konur og meyjar erfylgdu, báru kvennbúninginn ís- lenzka, og hefur það eigi verið venja áður, lil minningar og heiðurs við höfundinn ; sira Matthías Jochumsson hjelt húskveðjuna, en dómkirkjuprest- ur Oallgrímur Sveinsson flutti líkræðuna í kirkjunni. Við æölok þessa manns, hvers minning verður uppi í listasögu ísiands, hefurfornfræði vor ogsaga, hlot- ið þann skaða, er eigimun fljótt bætast aptur, og margur heftir sæmdtir verið heiðursmerkjum er eigi heör unnið meira fyrir ættjörðu sína en hann; atgjörö andans metnr enginn nema s a g a n, hvers dómur stendur gegnum allar aldir tímans, en eigi það er mölur og ryð fær grandað. f SIGURÐUR rnálari GUÐMUNDSSON. Snemma var fijer búin Fám var sem þjer burtför úr heimi á fósturjöröu og hvíla húmfaldin einkenni auösjen aö hvílast í; aldar hverrar, nú er hagvirka hiö fagra og hrósveröa höndin stirnuð að fomu og nýju og augað glöggsæja sjá vildir sameinaö árdags brostið. til sæmdar oss. Geymist minning þín góðfræg í heiðri og áttur orðstýr að þjer látnum; lengi mun þín saknað því að líf þitt var helgað íþróttum og hugvitsstörfum. Br. Odds8on. — 3. þ. m. andaðist hjer í bænum bæjarfulltrúi Jón Árnason í Stöðlakoti 64 ára, hann var um mörg ár í fátækrastjórn bæjarins og stundaði það með frábærri lempni, eins vandasamt og það er, því færri munu hafa verið vinsælli í þeirri stöðu en hann; með gjafarbrjeö næstliðinn vetur, arfleíddi hann «Fiskiroannasjóðinn» er stofnaður var 1830 «handa ekkjum og börnum drukknaðraflskimannaúr Kjalarnesþingi», að öllum eigum sínum eptirsinn dag, en vextir höfuðstólsins eiga að ganga til framfær- is eins af frændum hans meðan hann þarf styrkt- ar við, en siðan hverfa vextirnir ásamt höfuðstóln- um, til sjóðsins, er nefnast á •Jóns Arnasonar Legato Jón sál. var valinkunnur maður, vand- aður í dagfari sínu, og virtur af meðbræðrum sínum. í Kaupmannahöfn andaðist 6. júlí n. I. Fáll bókbindari Sveinsson landlæknis; er hann nafn- kunnur af bókum þeim og bæklingum er hann harin hefur geflð út í Kmh. sem eru þessir: «Axel» 1857, nÞúsund og ein nótt» 1857—66, «Konráðs saga keisarasonar» 1859, «Bragða Mágussaga» 1858, Rímur af «í’orsteini Uxafæti» 1858, «Svafa» 1860, «Kötlugos» 1860? «Pílagrímur Ástarinnar» 1860, «Undína og Þöglar ástir» 1861, «Heljarslóð- arorustan» 1861, «Smákveðlingar, eptir S. Brf. 1862, «Ný sumargjöf* 5 árg. 1859—1865. «Gand- reiðin» sorgarleikur af B. Gr. 1866, «Bandinginn í Chillon» eptir Stgr. Thorsteinsson 1866, «Króka- refs saga, Gunnl. saga Ormstungn* m. fl. 1866, «Ragna rökkur», eptir B. Gröndal 1868 og «Ljóð- mæli» sira Jóns Þorleifssonar 1868. (Aðsent). Ánþessað fara út i neitt blaðakrit, því þess gjörist eigi þörf, viljumvjersamtsvarasira Þór- arni nokkrnm orðum upp á grein hans í «Tíman- um» nr. 15—16 móti grein vorri í 13. nr. blaðs- ins. Hann segir í greininni, að vjer höfum sagt: »að það (bókm.fjel.) hafl ei viljað«, þar sein i grein vorri stendur: að bókmenntafjelagið »fann eigi ástæðu til þess«, og var það meiningin með því, að fjelagið brysti fje til þess. Um Njálsbrennu skulum vjer ei fara mðrgum orðum, en vísa þvi máli undir dóm sögufræðinganna, en höf. á»Tíma-Tals-KegistursÁgrip« Halldórs Jakobs- sonar, Hrappsey, 1782, bls. 47. Dr. Finns Jóns- sonar »Kirkjusögu«Tom. IV. 1778bls. 363—364,og »Tlmatal (íslendingasögum«, eptir Guðbrand Vig- fússon, í »Safni til sögu íslands«, Kmhöfn 1855, bls. 415, 424, 440 og 499. Nú með því að á- grip þetta nær fram á þenna tíma, hlýtur það að vera óumflýjanlegt að tilgreina þá helztu menn bæði nýsálaða og lifandi er koma við gang sög- unnar og hafa áhrif á hana, — þvi ágripið er

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.