Tíminn - 21.12.1874, Page 5

Tíminn - 21.12.1874, Page 5
93 því oð hugsa um þetta í tíma, og búa sig undir hátíðarhald og samkomu fyrir sig, nefnt ár á Arnarhóli, og þá um leið, að stofna eitthvert fyrir- tæki, bænum til gagns og sóma í minningu þessa atburðar. ÍLúi Reyltjavíkur. ' (Aðsent). f einhverju Reykjavíkurblaðinu, — mig minnir «l'jóðóifiu — er talað um óskil á brjef- um og böggtnm, og get jeg vel skilið hvernig á því stendur, því jeg hef sjeð mörg brjef úr póst- ferðunum, éinungis með kveðjunni utan á og bæj- arnafninu, en hvorki í hvaðasýslu, hjeraði og póst- stöðvum, ( staðinn fyrir að alt þetta ætti að ritazt á brjefin, að minnsta kosti eitthvað af því, því hvernig geta menn ællast til að póstafgreiðendur kunni jarðatalið utan bókar, eða leitað í þvi fram og aptur, í þann svipinn þegar brjePin berast að í því augnabliki, þá verið er að afgreiða póstana, þetta yrði ei heldur einhlýtt, þar sem rnargir bæ- ir hafa sama nafn um land allt. I'að er því nauðsynlegt, að brjefarilarar haíi sem greinileg- asta utanáskriptina til að fyrirbyggja rangan fluln- ing brjefanna. t’ví þeim einum má kunnugt vera hvar viðtakandinn er, og með þeim hætti komast brjefin á sínar rjettu póststöðvar. Brjefavinur. (Aðsend spurning). Hve nær fáum vjer kaupendur »Víkverja«, titilblað hans og efnisregistur, svo við getum bundið hann inn, og leitað í honum ef eitthvað væri að fmna? Svona er hann ónýtur og rotuar niður í okkar ruslakistum. Nokkrir kaupendur *Víkverja« (Aðsent). Nú er silfurpeningamynt sú, er lengi hefur verið, á förum úr landinu, eptir þeim nýju peningalögum, og verða þeir því þá framlíða stundir að forngripnm. Við viljum því stynga upp á þvi við landa vora, að þeir gefi til forn- gripasafnsins í Reykjavík, allar »sortir« af nefndri peningamynt, svo hún sje til að sjá þar fyrir alda og óborna, eru slíkar peningamyntir látnar á gripasöfn erlendis, og eins eru þær til á forn- gripasafninu í Reykjavík frá eldri timum. Þetta munar engan að neinu, og vonum því að þetta atriði verði til greina tekið, án þess að fara um það fleiri orðum. En í sambandi við þetta, vilj- um við taka fram við landa vora að þeir láti af hendi við safnið, ýmsa bluti frá þessum tíma, því eptir lengri tíma verða þeir forngripir. Safnið er komið svo á veg, að eigi dugar að leggja árar í bát, þó sá sje fallinn frá, er mest og bezt hefur átt þátt í að koma því á fót. Fornmenja vinur. — Nú eru 2 þjóðhátíðarræður komnar á prent, önnur eptir biskup landsins og hin eptir Jón Bjarnason prest í Vesturheimi, og vonum vjer að fleiri ræður komi út, epiir því, er «Tíminn» stakk upp á I 2. blaði þ. á. Hver sókn ælti að kosta sína ræðu, yrði það eigi mikill kostnaður fyrir þær en atvinnuvegur fyrir prentsmiðjurnar, og ágætt minningarrit fyrir eptirkomendurna. í annan stað ætti að safna saman öllum þjóðhátíðarkvæðum, og gefa út í iiSAFNI" sjer, sem allra fyrst, þegar þau væru fengin öll saman, þetta mun og verða gjört með tímanum, þótt það dragizt enn um stund. — MANNALÁT: Frú Dorothea Steenberg, leikflmiskennara, andaðist hjer í bænum 23. f. m. rúmlega sextug að aldri. 7. þ. mán., andaðist frú Ólöf Bjarnardóttir Gunnlaugssonar, ekkja eplir Jens skólastjóra Sig- urðsson, á 45. aldursári, góð kona greind og vin- fðst; jarðarför hennar framfór 17. þ. m. Bækur og bæklingar nýprentaðir. Frá Kaupmannahöfn. Andvari: 1. ár, rít »t’jóð vinafj elagsin s«. lagttagelser angaaende Sygdomsforholdene i Island, nafnbótarrit eptir hinn ágæta lækni Jón Finsen. VI -j- 178 bls. 8tav, og er til sölu hjá póstmeistara Ó Finsen, fyrir 1 rd. 48 sk.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.