Alþýðublaðið - 17.02.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.02.1960, Blaðsíða 10
 ú. Verkamannafélagið DAGSBRÚK verður í Iðnó mánudaginn 22. febr. 1960 kl- i ‘ 8,30 e. h. D a g s k r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 3- Önnur mál. Félagsmenn sýni skírteini við innganginn. Reikningar Dagsbrúnar fyrirl959 liggjaframmií skrifstofu félagsins. Sfjórnin. Lögmannafélag íslands. Þeir fé'lagsmenn, sem ætla að gerast stofnfé- lagar í Lífeyrissjóði lögmanna, tilkynni þátttöku Sína til stjórnar félagsins fyrir' 25. þ. m. Stjórnin. Umboðsmenn: KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ H.F. Sími 24-120. Auglýslngasíml Alþy öublaðsins er 14906 $*&&*****&& : á i 1 10 20. febr. 1960 — Alþýðubíaijið feinssen spyr: ekki fá norræna verkalýðshagfræðlnga? JÓN ÞORSTEINSSON hreyfði þeirri hugmynd í fæðu í efri deild alþingis í gæi’, hvort Alþýðusam- Ra'nd íslands ætti ekki að fá hingað til lands til dæm is tvo af faérstu hagfræð- íngum verkalýðshreyfing arinnar á Norðurlöndum til að láta þá athxiga efna- hagsfrumvarp ríkisstjórn- arinnar og segja álit sitt á ýmsum atriðum þess, sér lega viðkomandi afkornu vinnustéttanna. • Jón benti á, að samráð við verkalýðssamtökin hér á landi um efnahags- mál væru erfiðari £ fram kvæmd og minna virði en margur hyggur. Benti Jón sem utan þings er lögfræð ingur Alþýðusambandsins og mjög kunnugur mál- um þess, á þá staðreynd, að vegna skipulagsann- marka geti hvaða verka- lýðsfélaga sem er leikið lausum hala, hvað sem miðstjórn ASÍ segA, og hefðum við af því bitra reynslu. Hann benti og á, að forustumenn verkalýðs ins væru flestir pólitískir foringjar, sem litu á efnahagsmál meira frá flokkslegu en faglegu sjón armiði. „Rödd verkalýðs- hreyfingarinnar verður því aðeins sterk,“ sagði að íslenzka verklýðshreyf hennar verði ekki vændir um að taka mismunandi afstöðu eftir því hvaða flokkar fara með völd í landinu hverju sinni.“ Jón kvað samráð við verkalýðsféíögin þurfa að vera á hagfræðilegum grundvelli, en allir vissu, að íslenlc verkalýðshreyf- ing hefði enga hagfræð- inga í þjónustu sinni. Þess vegna gerði hann til- lögu um, að fengnir yrðu norrænir xferkalýðshag- fræðingar, og fullyrti, að hefðu þeir eitthvað við efnahagsfrumvarp stjórn- arinnar að athuga, mundi tekið fyllsta tiilit til þess. Málverka- prentanir eftir Van Gogh Rembrant o. fl. meistara. — Hagstætt verð. Ein málverkaprentun eftir Ásgrím, kr. 45,00. — Lítið í gluggana í dag, RAMMAGERBIN, Hafnarstræti 14. Bíllinn ’Sími 18833. Til sölu og sýnis í dag: Chevrolet ’50 ’52 ’53 ’54 ‘55 ‘57 ‘58 ‘59 Góðir greiðsluskilmálar. Skipti koma til greina. Ford ’50 ’51 ’53 ’54 ’55 ‘56 ‘57 ‘58 ‘59 Góðir greiðsluskilmálar. Skipti koma til greina. Prefect 1946 Allur nýklæddur að innan, alveg nýmálaður og allur í mjög góðu lagi. Bíllinn Varðarhúsinu. Sími 18833. OPIÐ f KVÖLD. Ókeypis aðgangur. Tríó Reynis Sigurðssonar leikur. — Matur framreiddur frá kl. 7. MATSKRÁ: ★ Súpa dagsins ★ Wienarschnitzel kr. 30,00 ★ Filet mignon maison kr. 35. ★ Lambakótelettur með grænmeti kr. 35,00 ★ Enskt buff kr. 35,00 ★ Franskt buff kr. 35,00 ★ Steikt fiskflök ★ fs með rjóma kr. 8,00 ★ Borðpantanir í síma 19611. ★ Skemmtið ykkur í Silfurtunglinu. SILFURTUN GLIÐ. Kenndi bðrnum Framhald af 4, síðu. taka nemendur frá rúmlega 100 skólum þátt í þessu starfi, sem hefur fengið opinberan stimpil, með því að mennta- málaráðuneytið í Eþíópíu hef ur sett vinnuna í skólagörð- unum á námsskírteinin. Skólagarðarnir hafa gert það að verkum að nú er hægt að flytja ýmiss konar næi’- ingarríkt grænmeti til lands- ins eða rækta það þar, en hing að til hafa íbúarnir lifað á lauki, innlendri káltegund og nokkrum sérkennilegum eþíó- pskum jurtum. Nú er farið að rækta með góðum árangri baunir, ýmisar tegundir af káli, gulrætur og tómata. Jafnframt kom ungfrú Hookhan á mjólkurgjöfum í skólunum. Það er Barnahjálp S. Þ. sem leggur fram mjólk urduftið, og nú fá 30.000 börn í Eþíópíu daglega glas af mjólk í skólanum. ísafjörður Framhald af 3. síðu. nægur, en virkjuð eru tvö fjallavötn, Fossavatn og Nón- hornsvatn, geta vatnsaflsvél- arnar framleitt yfir 3 millj. kw. á ári. Notkun díeselvélanna fer mikið eftir tíðarfarinu og vatns forðanum, en þær hafa venju- lega framleitt um 1.5 millj. kw. Bólusetning Framhald af 4. síðu. heilbrigðisyfirvalda til að bjóða bandaríska sérfræðingn um Dorothy M. Horstmann að heimsækja Sovétríkin með það fyrir augum að meta árangurinn af bólusetning- unni. Hún hefur ferðast til margra staða-í landinu þar sem íbúarn'r voru bólusettir með hinu nýja efni, og hún skýrir svo frá að alls staðar hafi greinilega dregið úr löm- unarveikistilfellum. Hins vég ar bendir hún á að ekki sé hægt að segja neitt endan- legt um málið fyi’r en að ári liðnu. GAMLA BÍLASALAN Kalkofnsvegi, Sími 15812. Höfum kaupendur að flestum tegundum bifreiða. Talið við okkur sem fyrst. GAMLA BÍLASALAN Kalkofnsvegi. Sími 15812.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.