Alþýðublaðið - 17.02.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 17.02.1960, Blaðsíða 14
Saltfiskskemmdir Framhald af 13. síðu. og fiskurinn sundur fallinn í stykki. Þá var mikil „rauða“ komin í fisk þennan, og hafði hún breiðzt út víða, eins og jafnan er, ef „rauða“ kemst í fisk. Við rannsókn kom þó í ljós, að fiskur frá einni verkunar- stöð olli aðallega skemmdum, og voru kaupandí og við ís- lendingarnir á einu máli um það, að fiskurinn hefði verið allt of lítið þurrkaður og verk un hafls og mat algerlega ó- fullnseffiandi. í fiski frá ann- arri stöð var rauða í fi'skinum, en hann sýndi þó, að þurrkun hans hafði verið eðl'.leg. Mest- ur hluti farmsins hafði verið rétt þurrkaður og metinn, og var fiskur sá óskemmdur, nema þar sem pakkarnir tóku í síg blevtu frá skemmda fiskinum. Þegar við fengum það upplýst, að fiskurinn hafði verið gevmdur { ókæld- um húsum. létum við í ljós undrun okkar. yfir því, að nokkrum dvtti í hug að geyma saltfisk í ókældum geymslum í loftslagi Jamaica, þar sem hitinn er frá 28—32° C o£ bar vfir og loftið mjög rakt. Fengum við það svar, að þarna væru engar kæligevmsl ur og ekki venia bar í landi að geyma salt.fisk í kældum hús- um. Þá tóku kaunendur bað fram, að Newfoundlandfisk- urinn — en þaðan er heildin af fiski þeim, sem keyptur er til Jamaica — væri aldrei geymdur í kælihúsum og þyldi hann það. Er fiski þess- um að vísu pakkað í trétunn- ur, og skemmir hann því ekki út frá sér, þótt einhver galli kunni að koma í ljós í ein- hverjum tunnanna. Þá vörðu kaupendur sig einn:'g með því, að engar skemmdir hefðu komið fram í þeim 3000 tonn- um, sem áður hefðu flutzt frá íslandi til Jamaica, enda þótt fiskurinn hefði ekki verið geymdur í kælihúsum. Töldu þeir því engan vafa leika á, að verkun fisksins eða hrá- efní — eða hvort tveggja — hefði verið ábótavant frá 'hendi seljenda. Þegar skoðun þessari var lokið, var m.s. Askja að koma í höfn í Kingston, og voru á- hyggjur okkar aðallega bundn ar við það, að farmur þessi — að verðmæti £67.800 — reyndist ekki aðfinnsluverður .við afhleðslu, því að ef svo yrði, væri S.Í.F. sem seljandi fyrir miklum áhtshnekki, og var okkur sagt, að kaupendur úti um land væru orðnir al- varlega hræddir við kaup á fiski héðan. Við vorum að ; sjálfsögðu báðir viðstaddir, er afhleðsla m.s. Öskju hófst. Ennfremur voru þar fulltrúi kaupenda og sérfræðingur þeirra v, í:J tryggingamájum, brezkur maður — auk a.ggnts Lloyds,1’ serrj: var við afhleðsl- una allan tímann að ósk okk- ■ ar og kaupenda. Það kom' brátt í ljós við afhleðslu farms ins, að fiskurinn leit sem heild vel út, pakkarnir hreinir og að mestu þurrir að sjá. Þó voru nokkur brögð að dökk- um blettum af raka eða svita utan á pökkunum og sums staðar rakarákir eftir öllum pökkunum. Nokkrum .pakk- . anna, sem sýndu ytri merki um svita, var haldið sér í lestum skipsins og þeir'skóð- aðir þar. Reyndist fiskurinn í þessum pökkum til allrar ham ingju þurr og eðlilegur í útliti. Rakinn náði aðeins gegnum sírigann og á ytra borð hins vaxborna pappírs, en raki hins vegar hvergi finnanleg- ur innan á pappírnum, sem að fiskinum sneri og ekki á fisk- inum sjálfum. Skoðun og eft- irliti var haldið áfram, þar til allur farmurinn hafði ver- ið losaður, og komu engar sýnilegar skemmdir fram í fiskinum. Það, sem við leggjum til og leggjum áherzlu á, að gert verði í framtíðinni til þess að forðast skemmdir á fiski þeim, sem sendur er til hitabeltis- landanna, er eftirfarandi: 1) Að fiskurinn sé ávallt þurrkaður þannig, að raka- innihald hans sé í samræmi við það, sem um er samið v'.ö hvert einstakt land og lofts- lagi þess hentar. 2) Fiskur sá, sem er ísað- ur eða margra nátta úr net- um — eða ef hráefnið á einn eða annan hátt hefur orðið fyrir gæðarýrnun — verður að verkast sérstaklega. Hann þarf að saltast vel í lága stafla, og umstaflast í háa stafla, svo að hann pressist vel, því að fiskur þessi er, sem kunnugt er, laus í sér og stundum sprunginn. Hann þarf að standa lengi og helzt að umstaflast einu sinni, með- an hann stendur í stakk eftir vöskun. Hann verður að þurrkast töluvert meir en fiskur sá, er um ræðir í næsta lið á eftir. 3) Fiskur sá, sem kemst nýr og óskemmdur' í salt og fær venjulega meðferð við söltun, útheimtir ekki meiri þurrkun en þá, sem gilt hefur undanfarin ár. -— Geymslu- þol þessa fisks er mikið, þótt loftslag sé heitt. 4) Fiskurinn þarf að met- ast rétt lega í sérhvern af hinum fjórum gæðaflokkum, sem fiskur er metinn í til hitabéltislandanna. Það er hægt að framleiða vel seljanlega vöru úr því hráefni. sem á undanförnum árurn hefur verið saltað og þurrkað fyrir Suður-Ameríku oy Vestur-Indíur, aðeins ef meðferð fisksins er rétt við þurrkun og mat. Þess ber þó að gæta, að fiskur þessi skilar ekki iafn háu verði og ógallað hr-áefn' og því í hæsta máta é"’--'").samlegt fyrir„verkunar- stöðvarnar að grélðá . hráefhi J þetta sama verði og góðan § ferskfisk. ' ■■ 14 20. febr. 1960 — Alþýðublaðið ^ Millilandaflug: Hrímfaxi fer til J Glasgow og K,- l&SSSSíí^Í hafnar kh 8-30 í w/ dag. Væntanleg S ur aftur til R.- morgun. Innan- dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsa- víkur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmanna- eyja óg Þórshafnar. Loftleiðir. Leiguvélin er væntanleg kl. 7.15 frá New York. Fer til Stavanger, Khafnar og Ham- borgar kl. 8.45. Hekla er væntanleg kl. 19 frá London og Glasgow. Fer til New York kl. 20.30. þaðan til Rottredam, Ant- werpen, Hull og Rvíkur. Tungufoss fór frá Ábo 15/2 til Helsingfors, Rostock, Gautaborgar og Reykjavíkur. -o- - Frá skrifstofu forseta íslands. Frú Guðrún Johnson hefur gefið og afhent til Bessastaða kirkju tvo forkunnarafgra og mikla silfurstjaka til minn- ingar um mann sinn Ólaf Johnson stórkaupmann. -o- Dagskrá alþingis. 1. Byggingarsjóður ríkis- ins, þáltill. 2. Verðtrygging sparifjár, þáltill. 3. Síldar- rannsóknir og síldarleit, þál- till. 4. Byggingarsjóðir, þál-,; till. 5. Flugsamgöngur við Siglufjörð, þáltill. 6. Hafnar- stæði við Héraðsflóa, þáltill. 7. Jarðboranir í Krýsuvík og á Reykjanesi, þáltill. 8. Hagn- nýting farskipoflotans, þál- till. 9. Vinnsla sjávarafurða á Siglufirði, þáltill. 10. Fisk-- veiðasjóður íslands, þálitill. -o- Veðri^s NA gola eða kaldi; léttskýjað. miövikudagúr Slysavarðstofan er opin all an sólarhringinn. Læknavörð ur LR fyrri vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. -o- Næturvarzla: Vikuna 13-— 19. febr. hefur Vesturbæjar apótek næturvörzlu. — Sími 2-22-90. -o- Verkakvennafélagið Fram- sókn gengst fyrir sýni- kennslu í matreiðslu — fimmtudaginn 18. febrúar í Félagsheimili múrara og rafvirkja að Freyjugötu 27. Nánari upplýsingar í skrif- stofu félagsins, sími 1 29 31. Ríkisskip. Hekla fer frá Rvík kl. 17 á morgun vestur um land hringferð. Esja er í Rvík. Herðubreið fór frá Rvík í gær austur um land í hring- ferð. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er í Rvík. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Beldur fer frá Rvík á morgun til Sands, Gilsfjarðar- og Hvamms- fjarðarhafna. Listamannaklúbburinn í baðstofu Naustsins er op- inn í kvöld. Framsóki___ menn á Fiski- þingi! „Verður síld vigtuð en ekki mæld?“ „Allar breytingartillög ur Framsóknar- manna felldar.“ CFvrircaCTni^ Tímans í gær yf störfum Fiski- Jöklar. Drangajökull er í Rvík. Langjökull er væntanlegur til Hafnarfjarðar í kvöld. Vatna jökull fór framhjá Lister í fyrradag á leið til Ilafskip. Laxá losar Austfjarðahöfnum. Eimskip. Dettifoss fór frá Stykkis- hólmj í gær til Vestfjarða og þaðan norður um land til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Keflavík 12/2 til Hamborgar, Ventspils og Riga. Goðafoss fer væntanlega frá New York 19/2 til Rvíkur. Gullfoss fór frá Khöfn í gær til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Stykkishólmi í gær til Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Akureyri í gærkvöldi til Húsavíkur, Siglufjarðar og Rvíkur. Sel- foss er í Álaborg. Tröllafoss k'om tíl Hamborgar 13/2, fer hafa kannski verið að upp, en eltki nennt því og farið að leika sér. En leik- urinn virðist ekki vera alveg vandalaus. -o- Æskulýðsráð Reykjavíkur. Tómstunda- og félagsiðja miðvikudaginn 17. febr. 1960. Lindargata .50: Kl. 4.30 e. h. Taflklúbbur. Kl. 7.30 Ljós- myndaiðja, flugmódelsmíði, taflklúbbur. Golfskálinn: Kl. 5.45 e. h. Frímerkjaklúbbur. Kl. 7.30 Taflklúbbur. Laug- ardalur (íþróttavöllur). Kl. 5.15, 7.00 og 8.30 e. h. Sjó- vinna. KR-heimilið. Kl. 7.30 e. h. Bastog tágavinna. Tóm- stundakvöld. Ármannsheim- ilið. Kl. 7.30 e. h. Bast- og tágavinna. Tómstundakvöld. Skipadeild SÍS. Hvassafell lestar á Austfjörðum. Arnarfell fór 10. þ. m. frá New York áleiðis til Rvíkur. Jökulfell fer væntanlega í dag frá Ventspils til Sás van Gent. Dísarfell fer í dag frá Blöndu ósi til Rvíkur. Litlafell kem- ur til Reykjavíkur 1 dag frá Austfjörðum. Helgafell er í Rostock. Hamrafell átti að fara í gær frá Batum áleiðis til Reykjavíkur. -o- Betanía: Fagnaðarerindið verður boðað á hevrju fimmtudags- kvöldi kl. 8.30 í Betaníu. Hel mut Leichsenring frá Þýzka- landi og Rasmus Prip Biering frá Danmörk tala. Samkoman fer fram á dönsku. -o- VITIÐ ÞÉR AÐ í Reykjavík eru nú 632 leigubifreiðastjórar með atvinnuleyfi. Gert er ráð fyrir að ein leigubifreið sé á hverja 125 íbúa. En nú munu vera í Reykja- vík nokkru fleiri leigu- beifreiðir en leyfilegt er miðað við þessar tölur. -o- Minningarspjöld Blindrafélagsins eru til sölu að Grundarstíg 11 og öllum lyfjaverzlunum í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi. Á Akranesi fást þau hjá Helga Júlíussyni úr- smið. -o- 12.50— 14 „Við vinnuna.“ 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Mamma skilur allt.“ 20.30 Dag- legt mál. 20.35 með ungu fólki (Guðrún Helga- dóttir). 21 Pí- anótónleikar: Wilhelm Back- haus. 21.20 Mat- vælaframleiðsla íslendinga, er- indi (Sigurður Pétursson gerlafræðingur). 21.45 Kórlög úr óperum. 22.20 Úr heimi myndlistar- innar (Björn Th. Björnsson listfræðingur). 22.40 Tóna- regn: Svavar Gests kynnir ís- lenzkar dægurlagasöngkonur. -o- LAUSN HEILABRJÓTS: Þetta voru faðir, sonur og sonar-sonur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.