Alþýðublaðið - 17.02.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 17.02.1960, Blaðsíða 16
(^WVWWÍWWtllWWWWWWHMmHWiWWHWWtWWWVWMmW (WWWWWWWWWWHWWtWHMWWWtHWWWiWWHWWWHHW Vofks- framundan ÞÁ brunum við aftur af stað með HAB (Happdræiti Alþýðublaðsins), stærsta happ- drættið í sögu íslcnzkra dagblaða. Fyrstu aukavinningarnir hafa verið af- greiddif (5,000 króna vinningarnir fimm, sem dregið var um á Þorláksmessu), og röð- in er komin að stóru vinningunum, sex VOLKSWAGEN. ÞAÐ VEKÐUK DREGIÐ UM ÞANN FYESTA 7. MARZ NÆSTKOMANDI — OG EFTIR ÞAÐ KEMUR NÝR VOLKSWAG- EN Á HAPPDKÆTTISMARKAÐ ALÞÝÐU BLAÐSINS ANNAN HVORN MÁNUÐ. Það er uppselt í nálega öllum umboðunt úti á landi, en það eru eftir nokkrir miðar í Eeykjavík, svo að þú getur ennþá komist í leikinn. 41. ár?. — Laugardagur 20. febrúar 1960 — 41. tbl. ÞAÐ KÓSTÁR ÞIG NÁKVÆMLEGA HUNDRAÐ KRÓNUR AÐ FÁ TÆKIFÆRI TIL Ai> EIGNÁST SPÁNÝJAN VOLKS- WAGEN. OG ÞAÐ ERU AÐEINS 5,000 MIÐAR í ÞESSU HAPPDRÆTTI; VINNINGSMÖGU- LEIKARNIR ERU ÞVÍ MARGFALT MEIRI EN í ÖÐRUM HAPPDRÆTTUM. s s s s s s s s s NOKKUR HAB UMBOÐ DAMAN heitir Kathleen MulHolIand og er frá New York. — Kathleen, sem að eins er 18 ára, keppir í hraðhlaupi á skautum í Squaw Valley. Hún er bandarískur meistari og er álitin hafa mikla mögu- leika á að vinna verðlaun á Olympíuleikunum. Við erum stoltir á Alþýðublaðinu af happpdrættinu okkar. Éigendur fimm HAB-miða (í Reykjavík, Húsavík og á Selfossi, hafa þe-gar fengið hundrað krónurnar sínar aftur — FIMMT- UGFALDAR. OG ÞÓ ER ÞETTA NAUMAST BYRJAÐ! ÞAÐ ER ÓDREGIÐ UM ALLA BÍLANA (ÞÚ MANST AÐ ÞEIR ERU SEX). VIÐ MUNUM AFHENDA EINN VOLKS- WAGEN ANNAN IIVORN MÁNUÐ ÞAÐ SEM EFTIE ER ÁRSINS! VIÐ MUNUM AÐ AUKI „VERÐBÆTA“ BÍLAFLOTANN MEÐ AUKAVINNINGUM FYRIR TUGl ÞÚSUNDA. OG í HAB — STÆRSTA BLAÐA- HAPPDRÆTTI Á ÍSLANDI— ERU AÐ- EINS 5,000 NÚMER! RAFHA, Vesturveri Öndvegi, Laugav. 133 Drangey, Laugav. 58 Ritföng, Laugav. 12 Hlíðaturninn, Drápuhlíð 1 Aiþýðublaðið, afgreiðsla Bókaverzlun Olivers Steins, Hafnarfirði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.