Göngu-Hrólfur - 27.03.1873, Blaðsíða 3

Göngu-Hrólfur - 27.03.1873, Blaðsíða 3
— 69.— 70.— Samkvæmt þessu bréfi héldu nokkrir menn fund með sér '2. mars 1873 i þessu máli; var þar valin 3 manna nefnd tilað semja frumvarp til laga firir félagið. Þarnæst var fundr haldinn 11. mars og ræddu menn þar og samþiktu að mestu leiti lög félagsins; voru þá als í félagið komnir 34 menn. Var þar valin sljórn félagsins nefnil. formaðr: Sverrir Runólfsson, steinhöggvari; skrifari: Jón Ólafsson, ritstjóri, og féhirðir: Jónas Helgason, klénsmiðr. En sakir þess, að lög félagsins voru eigi fullrædd, var þeim um- ræðum frestað til næsta fundar og sömu- leiðis kosningu varaembættismanna félagsins. Á fundi sunnud. 18. mars gengu í félagið 28 menn, soað þá voru als komnir 52 í fé- lagið. Síðan vitum vér með vissu, að nokkrir hafa óskað inntöku í félagið og verða þeir bornir upp á næsta fundi. Á þessum fundi voru kosnir vara-embættismenn félagsins, nl. varaformaðr: Sigfús Eimundsson, fótograf; varaskrifari: amanuensis Eiríkr Briem, cand. theol., og varaféhirðir: Páll Eiólfsson, gull- smiðr. í dómsnefnd voru kosnir þessir 3 : Inspektor Jón Arnason, cand. Lár. Haldórsson og Sigurðr málari Guðmundsson. Þá var og fé- laginu gefin og seld fiaggstöng og ákveðið að láta búa til fiagg eða merki handa því, hvítan val á bláum grunni. (Framh. síðar). FRÉTTIR. Ú 11 e n d a r. Sakir þess, að ég hefi verið veikur síðan póstskip kom, og því aðeins lauslega getað hlaupið gegnum útl. blöðin, þá verðr öll ílarlegri fréttasaga að bíða næsta númers; en hér nefni ég aðeins til bráða- birgða helstu tiðindin. Ritstjórinn. Frá Danmörku er það helst frétta, að í haust gerði þar dæmafátt ofviðri, nóttina milli 9. og 10. nóvbr. og keirði sjó so mikinn inn f Kattegat úr Norðrsjónum, að það stíflaði inn mikla útstraum sjávar, sem er úr Eistra- salli og út ígegnum sundin (Eirarsund og beltin), so vatnið hækkaði og kom sjóflóð mikið á Lálandi, Falstri, Fjóni, Erri (Æro) og um Slésvík, Holstein, Láenborg o. 8. frv. Slitu skip upp af höfnum, hús og jafnvei heilir og hálfir bæir komust á flot, tíndist margt fólk ogfédautt og lifandi. Var skað- inn mikill og samskot gerð víða um lönd tilað bæta tjónið þeim, er beðið höfðu. — Flóð þetta hafði samtíða einnig komið á Pommern — Á norðrströndum Frakklands kom og mikið flóð. — Sömuleiðis komu mikil sjó- flóð á Ítalíu í vetr, flæddi Miðjarðarhafið þar ifir víða um vestr-strendrnar. — Napóleon ///., inn burtrekni Frakk- landskeisari, dó í vetr. — Á Spáni gekk mikið af uppreisnum og ógangi í vetr framifir níár, uns Amadeo kon- ungr (— hann er eldri sonr Viktors Emanú- els, Ítalíukonungs —) lagði völd sín niðr vilj- ugr, og er Spánn nú orðin repúblík (þjóðveldi), en alt er þar enn í uppnámi og hershöndum. — Vpppot og óeirðir hafa verið í Ítalíu í vetr, en jafnan verið sefað til þessa. — Bismark hefir sagt af sér að vera stór- kanslari (æðsti ráðgjafi) ins þíska keisara- dæmis; kom það af sundrþikki milli hans og aðalsmannaá þinginu (junkeraflokksins); vilja þeir sporna við ímsum breitingum í frjáls- lega átt, er hann hefir viljað á koma; en þó heldr hann enn áfram að vera utanríkismála- ráðagjafi; eru flestir ásáttir um, að þeim mál- um sé best borgið í höndum oþess gamla». Alt um þetta telja menn að hann muni enn sem firr mestu ráða um öll stjórnarmál Þjóð- verjalands, þótt hann hafi kastað kanslara- nafninu. — INNLENDAR. Sklpafregnir: 2. d. þ. m. kom „Jenne De!phlne“ loggertskip, frá Khófn meþ vöru til Bobb og fleiri. — S. d. póstskipib „Diana", kaft.-lójt. Holm, eftir 20 daga fert) frá Khófn. Meli því komu: póstmeistari Ó Finsen, gnbfrætíingr Signrbr Jáuassen, kaupm. Kobb og ekkjofrú Magdalena Llchten- berg (fædd Zöega). — Póstskipit) fer eigi í dag. — 25. þ. m. skip mel> vöror til Magmísar í Bráíirætli. — E m b æ 111 landshöftiingja sekretárans veitt cand. Joni Johnsen frá Álaborg. 21. þ. m. Glæsibæarprestakalll sleglb npp tll augb S. d. er so ákvehih, at) séra Eggert Brím, prestr aþ Höskuldstöþnm, þjáni Hofl á Skagaströnd næstn 3 ár. — Amer/knfarir. Agent Lambertsen heflr góþ- fúslega skirt oss frá, at) om 410 manns sé als komiS nú á listana hjá sár, er ætli til Bandafllkjanna í Yestr- heimi me% skipl f snmar; en milli 2—300 manna bafl þessutan látib f IJúsl, af) þeir mondu fara, þútt þelr eigi gætu nú þegar bnndib þat) fastmælum met) því ab skrifa slg á llstana.

x

Göngu-Hrólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.