Göngu-Hrólfur - 27.03.1873, Blaðsíða 4

Göngu-Hrólfur - 27.03.1873, Blaðsíða 4
— 72.— — 71.— — I glímnfélagií) ern nd gengnir milli 70 ðg 80 manns. — Póstarnir fórn allir hóíian í dag, vestr^ nortr og austr. — Tí%arfar heflr veriíi þiíiosamt og vott síl&an seinast vór gátnm; stormar sfþnstn daga. — Aflabrógíl heldr hviknl ná siíast. ACGLÍSINGAR. — FERÐAKOSTNAÐR TIL AMERÍKU. Fólagih Allan Brothers & Co. heflr ná ákveílií) ah far- areírir til Queebec frá íslandi skuli vera 86 rd. 4 mrk flrlr hvern sem er iðr 12 ára, hálfu minna flrir bórn frá 1 til 12 ára; hérí innifalií) fæti. 18 rd. kostar ferbin þahan til Milwankee, nema flrir bórn altab 4 ára; er flntningr sá ókeipis. Uppá þessa kosti fæst skip fólagsins tilab sækja fólk hingab i snmar, hvarom síbar skal nákvæmar tiltekib. 10 teningsfet eru flutt frítt í sama verbi; flrir hvert fet, sem framiflr er, borgist 1 shillings eba 44 sk. 100 pnnd flitjast fritt á Járnbrant; lítib eitt borgaí) flrir þab, sem framiflr er. Ilát þan, er menn hafa meb- ferbts, mega eigi vera hærri en 15 þnml. Skírnar- og bóluattesti sknlu menn hafa mebferbis. Áhóld þan, er menn þnrfa til matar á leibinni, fást 4 skipum fólagsins flrir 44—64 sk. þorlákr bóndi Jónsson á Stórutjörnum heflr umboís sem mion agent at) innskrifa menn norban og anstan- lands til Yestrbeimsflutninga. Beikjavík, 26. mars 1873. G. Lambertsen. Glímufélago. Samkvæmt lögum félagsins, sem birt hér verða í blaðinu getr hver, sem vill ganga í féiagið, snúið sér til einhvers félagsmanna eða undirskrifaðra stjórnenda félagsins, er þá munu bera þá upp á fundi, soað þeir verði teknir í félagið. Árstillagið er 24 sk. Lög félagsins fá allir félagsmenn ókeipis; annars kosta þau 4 sk. og fást i Reikjavík hjá undirskrifaðri 8 tj ó r n félagsins. Sverrir Eunólfsson, steinhöggvari; formaðr. Jón Ólafsson, ritstjóri; skrifari. Jónas Helgason, járnsmiðr; féhirðir. BAZAR OG TOMBOLA. Þegar félag vort var stofnað, var það aðaltilgangr félagsins að koma hér á landi upp duglegum handiðnamönnum og efla bæði andlega og verklega framför þeirra. því hefir félagið nú gjört þá ákvörðun að stofna hér i Reikjavík sunnudagashóla firir iðnaðarmenn næsta ár, og gætu máske með tímanum aðrir unglingar og eins fullorðnir tekið þátt í náminu í þeim skóla. Þareð sjóðr vor er enn nokkuð lítill tilað geta komið stofnun þessari á fót, þá höfum vér ákveðið, að halda bazar og tombólu til stirktar firirtæki þessu, sern birjar 14. maí þ. árs, á þeim stað, er síðar skal auglíst verða. ÍNí vonum vér so góðs til allra, sem unna framförum iðnaðar á íslandi, að þeir- vildu stirkja firirtæki þetta með smíðum, handirð- um eða öðrum munum, af hverju tagi sem er, og afhenda það einhverjum af oss und- irskrifuðum. Reikjavík, 16. Mars. 1873. í umboði •handiðnamannafélagsinsi. Sverrir Runólfsson, steinhöggvari. Einar Pórðarson, prentari. Páll Eiúlfsson, gullsmiðr. Helgi Helgason, trésmiðr. Friðrik Guðmundsson, bókbindari. Jón Ólafsson, ritstjóri. Brunabólafclagið í BJÖRGVIN á 500,000 spesía höfuðstól. Brunabótaábirgð á föstum eignum oglausafé firir vægt ábirgðargjald fæst í Reikjavík hjá MATTH. JOOANNESSEN. Ritstjórn „G.-Hr.s“ neitar ab veita vibtökn óiiDdirborgnbum bróíum meb póstum, nema þab sé peningabréf. nGöngu-Hrólfn má panta hjá öllum póstafgreiðslu- og bréfhirðingamönnum á íslandi; sjáhér að framan. í Kaupmanna- höfn hjá Páli bókb. Sveinssini og Porleifi stúdent Jónssini. í Khöfn er blaðið 6 sk. dírara missirið. Efni: Haustkvöld á Hörhalaudi (kvæbi eftir J. 01.). — Reikjavík 27. mars, — Glímufólag. — Fróttir dtl. og innl. — Auglísingar. • Göngu-Hrólfrn er 24 arkir, 48 nr. um árib (2 arkir, 4 ur. á mánubi), og kostar 1 rd. árg., eba 3 mrk missirib. Ritstjóri: JÓll 01 al‘SS0Fl- Preutabr í Rvík á kostuab ritstjóiaus. E. þórbarson.

x

Göngu-Hrólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.