Göngu-Hrólfur - 27.03.1873, Blaðsíða 1

Göngu-Hrólfur - 27.03.1873, Blaðsíða 1
Kontár „G-Hr.s" er ( híísi hr. Sigf.) Eimnndss. ('prrt-l faBtshfisinn') ogí er opinu kl. 4 — 1 6'/i e. m. J G'ðxou-nóim [Borgun fyrir ang- I ísi nga r o þ h. er 4sk. flrir smá- letrslínn eíia vib- líka rúm. Fimtudag, 27. mars. 1873. «Par, sem við ekkert er að Uríða, er ekki siour neinn að fá». Firsta ar. M 9. $§* í síbasta nr. er rui6prentaíi í „Skógargildi' (kvæíiinu) í 3. vísuorfci: „hjartaglaíiur" áab vera: „h j a r t g 1 a £> u r°; og í kvœíiinu „Stormr" í 1. vi'su- orii 2. erindis: „S t o m r" flrir „Stormr". Haustkvöld á Ilörðalandi'. Lag: Álskada mö, ach, för dig horu gerna. Grafar-dals fögrum við gengum í hlíðum, gekst þú um skóginn við hliðina' á mér; hvergi svo rólegt f heiminum víðum þá hugði ég vera sem lifa hjá þér. Undir fríðgrænni' eik — þú varst föl og bleik — sagði ég við þig: «Viltú elska mig?» En þín titraði' önd, þín mig tældi hönd, er að hjarta mér töfrandi hneigst þú í draum. Já, fundir firnast ástin ei2, þótt annar nú hugur sé vífs.. f>ig skal ég ávalt muna, mey3, ég man þig til enda míns lífs. JÓN ÓLAFSSON. Reikjavík 27. mars 1873. fág' Vér leifum oss i dag að minna þá af kaupendum blaðsins, er eigi hafa greitt andvirði frsta missiris, á, að gjöra það innan j úni- l oka nœstkomandi, þvíað ella verðr þeim eigi sent blaðið, Pá, sem senda borgun með þóttum, biðjum vér að rita utaná bre'fin: «Til «Göngu-Hrólfs». A pósthúsið í E ey kj a v. ík», og geta þess utaná, hvað^ margir rd. og sk. eru í bréfinu. Qeta þeir so sjálfir tékið kvittun 1) Orkt flrir k.lmedíu-féiagií) 7. febr. 1873. 2) begar 6ungifi «r fleirraddaf), singr prímábassi og bassi þetta v/suorí) þannig : „Til hennar ég ávalt skal ástina geyma", o.s.frv. 3) Prirm'ibassi og bassi singja: (Fagrasta mœr, aldrei mun ég þír gleyma", o.s.frv. — 65.— firir afhending. bréfsins hjá hverjum póstaf- greiðslumanni. Verð blaðsins er 3 mörk um missirið, en 8 s k. dírara, ef eigi er bor ga ð firirl. júli. Sölulaun er 1 af 7, m 3 af 20 og 4 af 25, 10 af 50 og 20 af 100 expl. Ve'r vonum, að allir geri oss sem greiðust *kil, þvíað undir því er framtið blaðsins komin. fálf" Einnig vekjum vér athigli manna á því, að hver, sem »111, getr pantað blaðið hjá næsta póstafgrciðslu- eða bréfhirðinga- manni, og eru þeir s k i 1 d u g i r til, að panta það firir hvern, sem biðr þá, ef hann borgar pegar eitt missiri (3 mörk) firirfram; annars eigi; fá þeir þá blaðið jafnan hjá póstafgreiðslumanni burðareirislaust. Þeir, sem eigi vilja borga missirið firirfram, verða að panta það frá sjálfum me'r, og i bréfl, sem undir er borgað. Getr hver haft þetta, eins og hann vill. En vér vekjum athuga allra á, að það er miklu vissara, umsvifa- minna og dírara (— þareð það sparar að borga undir pöntunarbréf—) að pantablaðið hjá póstafgreiðslumðnnunum; og þeim, sem á annað borð ætla sér að standa ( skilum, má standa á sama, hvort þeir borga 3 mörk missiri firr eða síðar. Og þareð það er mér bæði ómaks-sparnaðr og léltir, að blaðið sé heldr pantað hjá póstafgreiðslumönnum, þá vil ég innilega mælast til, að sem flestir panti það á þennan hátt, og vona að sem flestir verði við þeim tilmælum mínum, og get ég þess, að þeir, sem það gjöra stirkja þarmeð blaðið mjög, og gera sjálfum sér ó- maksléttir án allra útláta eða skaða. Og vona ég hver kaupandi, sem vel vill blaðinu, taki þetta til góðra greina. En, sem sagt, ég skuldbind engan til þess, framar en hver 66.

x

Göngu-Hrólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.