Víkverji - 03.07.1873, Blaðsíða 8
28
Ilalmstad eptir 15 daga ferb meí) tirabrfarm
til Knudtzons verzlana.
27. — Aasvær, 64,48 1. forraabr Andres Torgersen,
kom frá Bjorgvin eptir 13 daga ferb; heflr ab
færa ýmsar vorur Irá Norfemonnum til Mýra-
manna; omsjtfnarmabr Snæbjorn þorvaldsson
frá Saurbæ. Fór 28. s. m. til Brákarpobs.
27. Jdní, Emily, 97,481. formabr Armstrong. fór til
Saróka (í nánd \ií) Archangel) meb 6æfestu af
grjóti.
Dánir í Garba prestakalli á þessn sumri.
21. f. m. f>óra Jónsdóttir, kona á Eyvindarstóbum, 57
ðra. 28. e. m. Katrín Sigurbardóttir, ógipt, í Flensborg
66 ára. 30. s. m. Gubmundr Gubmnndsson, bóndi á
Eyvindarstobum 38 ára. 17. þ. m. lleíga Gamaliels-
dóttir, kona í Selskarbi 44 ára.
— Loptþyngd oghiti á mælum latínuskólans
dagana frá 25. f. m. til 2. þ. m.
Loptþyngd mest 25. f. m. um hádegi 28. þ. 0,1 1.
ininst 29. s m. um hádegi 27. þ. 3,1 1.
Hiti mestr 26. f. m. um hádegi 12,5° á þorrom
mæli 10,5° á votum; minstr sama dag um nattmál 6,2°
á þurrum 5° á votom mæli, alt Celsios og í forsælunni.
— AUGLÝSINGAR. «Víkverji» kemr
út á hverjum virkum fimtudegi og kostar 2
mrk um ársfjórðunginn, 6 sk. örkin, alstaðar
hér á landi; erlendis verða kaupendr þar að
auki að greiða póstgjaldið. Þeir er kaupa
blaðið hjá bréfhirðingamönnum verða að borga
ársfjórðunginn fyrirfram með 32 sk.
teir er vilja gjörast úlsölumenn blaðsins
eru vinsamlega beðnir að skrifa skólakennara
Gísla Magnússyni hér í bænum, hve mörg blöð
þeir geta selt fyrir oss, og hvert þeir óska,
að blaðið verði sent þeim með pósti eðr, að
því verði skilað til manns hér í bænum, er
getr séð um að blaðið verði sent með tæki-
færisferð.
Vér óskum að fá skil á andvirði þeirra biaða,
ervérsendum,að minstakostiþegareptirhvern
ársfjórðung. Sölulaun eru ðafhundraði, ef vér
eigum að seDda blaðið með pósti, en 10 af
hundraði, ef vjer eigi þurfum að kosta flutn-
ing úr Reykjavík.
— Nýprentað: SÁLMAR, út lagðir
úr ýmsum málum. fsl^skað hefir: Helgi
Hálfdánarson. IV+104 blss. 12to.
Kosta í kápu 32 sk. Fást hjá bókbindur-
unum Egli Jónssyni og Brynjóifi Oddssyni
og hjá höfundinum.
— í framhaldi auglýsingar vorrar í næsta
blaði «Víkverja» hér á undan, leyfir undir-
skrifuð nefnd sér að geta þess, að vér höf-
um meðtekið stórt safn af ýmsum eigulegum
hlutum, sem gjafir tii kvennaskólans, og verða
þeir hlutir sýndir og seldir á sjúkrahúsinu í
Reykjavik 4., 8., II. og 15. þ. m. kl. 11
—3 hvern daginn. Vér óskum og vonum,
að góðir menn vilji styðja þetta fyrirtæki
líka á þann hátt, að kaupa sem mest af in-
um gefnu hlutum. Sömuleiðis væri oss eink-
ar kært, ef nokkur heimili hér i bænum vildu,
eins og stundum hefir átt sér stað að und-
anförnu við lík tækifæri sem þetta, senda vín
og kökur til basarsins, sem haldinn verðr hér
dagana 83., 34. og 35. þessa mánaðar.
Reykjavík 2. júlí 1873.
Olufa Fimen. Ingileif Melsteð.
Ilólmfríðr Porvaldsdóttir.
Guðlaug Guttormsdóttir. Thora Mehteð.
Merkidagar í tíundu viku sumars.
26. d. júním. 1655 dó Bjórn saguaritari Jónsson á
Skarbsá, vetri meir en áttræbr.
27. d. júním. 1682 Karl Xll Sviakonungr fæddr.
28. d------1170 Yaldimar 6igrsæli Danakonungr
fæddr.
29. d.----- 1864 tóku Prússar Alsey af Dunum eptir
mikla orustu.
1. d Júlíra. 1471 Kristján II konungr Dana, Nor?)-
mannna og Islendinga fæddr. 1534 Frib-
rik 11 Dana, Norbmauna og Islendinga
konungr fæddr.
I elleftu viku sumars er petta athugavert:
SttftsbókaBafnií) er opib langardaginn 5. þ m. og miþ-
vikudaginn 9. þ. m. kl 12 — 1 á hverjom degi.
Forugripasafnib er nm9jónarmabr þess Signrbr Gob-
mundsson fós á aþ sýna hverjum þeim, er bibr hann
um þa%. Vanalega geta meun fundib hann f húsi
safnsins, þegar stiftsbókasafnií) er opib.
Langardaginn 5. þ. m. kl. 4 — 5 e.m. verbr gegnt inn-
og ótborgun sparisjóbsins á bæarþingstofnnni f Reykja-
vt'k. Sama dag kl. 11 f. m. ársfuudr húss- og bústjóru-
arfélagsins i landsyflrréttarbúsino.
Fóstudaginn 4. og þribjndaginn 8. þ. m. kl. 11—2
verba seldar á sjúkrahúsinn í Reykjavík gjafir til
kvennaskólans.
Útgefendr: nokkrir menn í Reykjavík.
________Ábyrgðarmaðr: Páll Melsteð._________
Prentabr f prentsmibjn íslands. Einar þórbarson.