Víkverji

Tölublað

Víkverji - 14.07.1873, Blaðsíða 4

Víkverji - 14.07.1873, Blaðsíða 4
40 reikningi aœtmanns »i% írslok 1872 4fil9rdl. 3 sk (þar af 4013 ( aríberandi skoldabirfnm). Vib ársluk 1871 yar upphæí) sjnbsins 4618 rd. 27sk ; þar af 4471 rdl vagstafh og bafbi 165 rdl. af vögstunum veri% variþ til styrks og verblaunaveitinga. — FDNDIN HUOSS OG MDNIR samkvæmt f>júb- ólfl 5. þ. m.: brún hryssa geymd í Gröfá Kjalar- nesi; skoljarpr hestr geymdr íReykjavík; selskinnssál og klakkaskrína geymd 4 skrifstofu f>jóbí!fs; koparístab geymt á Hrannkoti f Grímsnesi. — LANDLÆKNIRINN anglýsir í fijóbóifl, ab hann hafl fengib sér til hjálpar í inum daglegu lækuisstörf- nm nm þingtímann læknifræbing Einar Gubjohnsen. PRESTAKÖLL (framhald skýrslu vorrar bls 11-12). Óveitt: Fell f Slbttuhlíb meb útkirkju á Höfba var auglýst 18. f. m. Veitt: Bergstabir í Svartárdal 18. f. m. sira Is- leifl Einarssyni í Ueykjavík, vígbum 1864. — SKIPAFUEGN. Hafnaríjarbarhöfu 9. og 10. vikn snmars. 24. f. m. kom slúp Dragsbolm úr flskiveibnm meb 1700 af þorski. 26. f. m. kom skonnert Rosalie frá Reykjavík meb salt til þorflnris kaupmanns. 27. f. m. kom skonert Reykjavík frá Keflavík meb vörur til Linnets kanpmanns. 28. f. m. kom galeas Aubr úr flskiveibnm meb 2600 af þorskl. 30. f. m. kom jagt Margrethe Cecilie — eigandi Björn i fjórukoti — úr fiskiveibum meb 3600 al þorski. Reykjavíkrhöfn 11. viku sumars. Gufnskip Pera, er vér gátum bls. 20, fór 25. f. m. nm kvöldib til Granton. 4. þ. m. kom gufuskipib Varrow, 251, 97 tons, form. Coghill, frá Granton eptir 4 daga ferb. J>ab fór 7. s. m. meb 365 hesta tíl Grantons. 5. þ. m. kom gufuskipib Waverley, 388 tons, form. Melville, frá Leith eptir 4 daga ferb. Meb því komn hjónin bókavörbr Jón Hjaltalín frá Edinaborg og kona hans og sira Boudoin frá Landakoti. J>ab fór 6. þ. m. um kvöldib meb 590 hesta til Leith. 10. þ. m kom gufuskipib Pera, 82 tous, for,m. Walker, frá Sunderland eptir 3'/» úags ferb. J>ab fór 12. þ. m. aptr til Skotlands meb 130 hesta. 11. þ. m. komn fiskiskip Geirs og þeirra félaga, Fanny og Reykjavík, af flskiveibnm og bafbi hvort aflab nm 2500 þorska. Edinarborgarblabib „the Scotsmann* af 30. f. m. eegir, ab gufuskipib Pera hafl komib 29. f. m. til Grantons meb 39 fuliorbna Vestrheimsfara og 9 börn, or ætlnbu ab fara á járnbraut til Glasgows og þaban til Ameríku á gufuskipi Allanfblagsiiis. A ferbinni frá Reykjavík til Granton fæddist barn. Ank Vestrheimsfaranna hefbi skipib flutt 102 hesta. Samkvsemt eama blabi höfbu 29. f. m. verib miklir jarbskjálftar f norbrhluta Italfn. Ein kirkja og fleirí hús höfbu hrunib og niri fjömtfn manns, erorbibhöfbn undir, lötn líf sitt. Rússar höfbn niinib höfubborg Khívamanna. Annars vorn engar merkilegar frbttir frá útlöndum, þab vör höfum getabsbbaf blöbum frá Englandi. — í gær kom frakkneska herskipib Loiret, form. Le- tourrieur, aptr úr ferb sinni til Vestfjarba og Norbr- lands. Skipverjar segja alveg íslaust fyrir norban landib. Sama daginn og skipib för frá Akreyri hafbi danska herskipib Fylla komib ab anstan inn á Eyafjörb. Skip- verjar á Fyllu höfbu sagt, ab póstgufuskipib á snbrleib snni inni síbostu helbi fyrir þoku sakir geflb frá sbrab sigla inn á Berufjörb. — D á n i r: */«, ab Knarrarnesi á Mýrum uppgjaf- arprestr sira B o n e d i k t Björusson; ,0/s ab S ta b a- s t a b húsfrú G n b r ú n Jónsdóttir, kona sira Sveins prófasts og riddara Níelssonar; í Reykjavíkr- kirkjusókn ,l/6 Gróa Jónsdóttir, yngisstúlka frá Jór- vík í Flóa; 3% V i 1 b o r g Bjarnadótir 39 ára, kona Sigurbar húsmanns f Ofanleiti; ab H álsi f Fnjóska- dal 37/s sira J> o r s t e i n n Pálsson. — Loptþyngd og hiti eptir mælum latínuskólans í 11. viku sumars. Loptþýngd mest 5. þ. m. nm nón 27 þ. 10, 2 1., minst 3. þ. m. um nón 27 þ., 6, 5. 1 Hiti mestr 4. þ. m. um hádegi 16,6° á þurrum, 10,4° á votnm mæli, minstr 7. þ. m. 10,4° bæbi á þorrum og votum mæli, a)t eptir Colsíus og í forsælonni. — Auglýsingar. Uppboð í Reykjavík. 1. uppboð á húseign Reklors sál. Jens Sig- urðssonar 18. Júlí 1873, ki. 12 hádegi á bæarþingstofunni. 2. uppboð á húseign rektors Jens sál. Sig- urðssonar, 25. júU 1873, kl. 12 hádegi á bæjarþingstofunni, og 3. og síðasta uppboð á húseign rektors Jens sál. Sigurðssonar laugardag 2. ágúst 1873, kl. 12 hádegi á sjálfum staðnum. „Víkverja" má kaupa hjá afgreibelumanni hane Gísla skólakennara Magnússyni, og á hverjum innlendum og útlendum póststab. Andvirbib er 32 6k. fyrir árefjórb- unginn, erleudis borga kaupendr þar ab auki póstgjaldib. Sakir pappírseklu vib prentsmibjuna höfum vtir orb- ib ab láta in síbustn tölnblöb vor prenta á dekkri og stærri pappír en in undanförnu tölublúb. Eptir komu póstskips vouum ver abfáaptr sams kyns pappír og vör liöfbum ábr. Tölnblabi þessn fylgir 3. hálförk af dómasafni voru og er á henni nibrlag af æbstaróttardómi þelm, erbyrj- ab var á f 2ari hálförk, 2 Gullbringusýsludómar í meib- yrbamálum og æbstarettardómr f meibyrbamáli. Utgefendr: nokkrir menn í Reykjavík. Ábyrgðarmaðr: PAll Mehteð. Prentabr i prentsmibju íslauds. Eiuar Jiórbarson.

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.