Víkverji - 17.07.1873, Blaðsíða 2
42
fundr er einn inn merkilegasti alsherjarfundr,
er áttr heflr verið hér á landi, og það fyrir
þá sök einkanlega er mikilsvert, að alt, er
sagt er aí þessum fundi, sé rétt, en fundar-
stjórnin sjálf, er hefir best færi á að gefa
fullkomna skýrslu1 af fundinum, mun eigi gela
komið skýrsln þessari, er menn segja að hún
ætli að láta prenta á Akreyri, út fyrr en eptir
svo langt tímabil, að áhugi manna á að frétta
af fundinum mnn verða töluvert dofnaðr.
Vér höfum hingað til einungis heyrt mót-
mæligegneinu atriði í í’ingvallafundarskýrslti
vorri. Borið hefir verið á móti því, að stjórn-
arnefndin á Þingvöllum hafi fært þá ástæðu
til fyrir uppástungu sinni, að konungr sé ein-
valdr hér á landi. Út af þessu skulum vér
skora á inn heiðraða blaðabróður vorn, rit-
stjóra Þjóðólfs, er var fundarstjóri á Þing-
völlum, að prenta í blað sitt eðr láta oss í té
til prentunar í blað vort, nefndarálitið alt
Skýrsluriti vor er enginn hraðriti, og hefir
því eigi getað náð ástæðum nefndarinnar
með niðrlagsatriðum þeim, er hann hefir
skýrt oss frá, en hann segir enn, að ástæða
sú, er hann hefir til greint, sæist glögglegu
af öllu nefndarálitinu, er hann heyrði upp
lesið. Vér sjáum eigi heldr, hverja aðra á-
stæðu nefndin gæli haft fyrir tillögu sinni að
búa til nýa stjórnarskrá og fara með hana
beinlínis til konungs, en eigi til alþingis. Ei
nefndin hefði álitið, að alþingi vort hefði
meira vald og þýðingu en að leggja konungi
1) er vitaskuld, ab v?>r mefc fundari>kýrs)um vor-
nm hófom eigi skert ne getab skert forlagsrétt fund-
arstjórarma eí:r nokkura annars manns. ar vifer-
kent af óllnm sibubum þjóbum, þar sem nokkur fretta-
blób em gefln <it, ab blabamónuum er alveg frjálst, ab
skýra frá óllu því, er sagt er, og óllu þvf, er lesib er
npp, á alþjóbar-fundum. Hvab serílagi vibvíkr nibr-
lagsatritjrrm þeim á uppástungum fundarnefndarirmar.
sira Mathíasar og 6ira Páls, er ver hófum prenta láttf
í skýrsln vorri um f)iogvallafundinu, þá voru þau eigi
einuDgis lesin npp á þingvallafnndinnm, en lógb fram
á borb í fundartjaldinn, svo ab hver fondarmabr hafbi
abgang ab þeim. Hver mabr, er heflr lesib títlend blób.
veit, ab þess konar skjól eru jafnan prentub í heild
sinni í blóbum. Vér vitum jafnvel dæmi til, ab þan
bafa verib þrábsend langar leibir, svo ab menn t. d.
hafa getab lesib þaa í ensknm blóbnm daginn eptir, ab
þau voru lógb fram á fundi í Ameríku.
ráð, verðr alveg óskiljanlegt, hvers vegna
nefndin vildi fara fram hjá alþingi. Hér er
einungis um tvent að tala; annaðhvort hafa
fnlltrúar vorir á alþingi voru löggjafarvald og
fjárforræði; þá eru brotin lög á oss í hvert
sinn, sem farið verðr gegn tillögum alþingis,
þá heflr alþingi gert oss nærri því óbætan-
legan skaða með því, að vera þráfaldlega að
biðja um það, sem vér vorum búnir að fá
fyrir löngu, þá þurfnm vér engrar stjórnar-
bótar við, og þá er hvert frumvarp til stjórn-
arskrár, er kemr fram annaðhvort á alþingi
eðr á alsherjarfundi, eigi nema tómtrugl, er
enginn þarf að sinna t~ ellegar konungr er
einvaldr, heflr einn löggjafar- og fjárveiting-
arvald, og þá er mál fyrir hvern góðan ís-
lending, að reyna að útvega handa þjóð sinni
stjórnarskrá, að fá henni aplr í hendr nokk-
tið af valdi því og sjálfforræði, er hún misti,
þá er «hver rnaðr hugsaði um að efla veldi
«sitt og virðing og auka efni sín og draga
«fram vandamenn sína og ættíngja, og í
«hæsta lagi að halda einhverri skipan og
«stjórn í því héraði eðr héruðum, er hann
«réð yfir; eri menn reyndu lílt. til að koma
*á nýum stofnunurn, er efla mcetti og varð-
«veita hagsœld og hamingju, frcegð og frama
«alls landsins» (Jón Þorkelsson í Gizurar-
sögu, bls. 124).
SKÝRSLA UM LÓFÓT-FISKI NORÐMANNA
1873,
eptir «Bergensposten» 16. apríl 1873.
Nú eru skýrslur komnar fyrir því, að
aflinn í Lófóti í ár heflr orðið að upphæð
19,500,000 fiska, 56,000 tunnur lifrar (að
minsta kosti 25,0rt0 tunnur lýsis, og 18,000
tunna í gotu, en af gotunni má telja frá
töluvert af úrgangi; en aflavörðrinn telr víst,
að góð hlutarbót muni fást bæði á fiski og
lýsi eptir vertíðarlok, og muni að því sitja,
auk verstöðvarmanna, margir uppsátrsmenn.
Að frálögðu því, er gengr til heimilis- •
þarfa, verðr af þessari hlutarnpphæð afgangs
nærfelt 15% miljóna, og verðr það eptir á-
giskun 580,000 vogir1 afsaltfiski, og 300,000
vogir af harðfiski.
X) Hver vog er 36 pnnd e'bt 2'A týsipnnd.