Víkverji

Tölublað

Víkverji - 17.07.1873, Blaðsíða 3

Víkverji - 17.07.1873, Blaðsíða 3
43 Borinn saman við árið, sem leið, verðr vertíðaraflinn þetta ár 2 miljónum hærri; en V3 miljón hærri en að miðlnngi hedr verið af söltum flski 14 næstliðin ár; af harðflski stenst aflinn á við meðalár; af gotu er tæp- um 2000 tunnum meira, alt til tínt, en þn er gotan 4000 tunnum minni í ár en árið sem leið. Verðlag á fiski hefir alla verlíðinn verið venju fremr hátt, einkum á blautum fiski og gotu; er það að öllum líkindum fyrir þá sök, að framan af var lítill afli sökum ógæfta, en þegar gæftir bötnuðu á síðan, voru fréttir komnar um að aflinn á Sunnmæri og Norðmæri væri miklu minni en árið áðr um sama leyti. Svo langt sem sögur fara af, má ætla á. að aldrei hafi verið meiri fengr á land komið í Lófóti en í ár, og er á getanda, að hann nemi 1,700,000 rd. spesía1, þar sem ekki aflaðist fyrir meira en 1,260,000 spesía, 1872, og að meðaltali árin 1859—72 nær 1,250,000 spesía. Árið sem leið voru nákvæmar skýrslur um vermannafjöldann; en nú vita menn ekk- ert um hann i ár, en það vita menn, að 16. febrúarm. voru komnar 3000 báta í bygð- arlagið, og 26. febrúar kom frétt frá stjórn- inni um það, að nokkrir uppsátrsmenn ann- ars staðar væru komnir, en það var ekki fyr en 4. mars, að almenningr utanhéraðsmanna var kominn, og fóru þeir, er síðast komu, í Austr-Lófót. Sé nú svo ráð fyrir gert, að almenningr í verstöðinni hafi verið líkr og fyrra ár, en þá var hann als 16,773 menn, þá verðr á- góðinn í ár á hverjum hlut töluvert meiri. í*egar viku eptir þrettánda tók að veiðast í Hennings-veri og vestrverstöðvunum, en þar voru fáir einir til róðra, því 25. janúar voru ekki komnir nema 800 báta, en þeir fóru allir í verstöðvarnar við Iióp og þar vestr undan, en í austrverin voru þá engir vermenn komnir, og 21. febr. segir veiða- vörðrinn, að lítið sé um vermenn í austrver- unum. í janúar og febrúar var veðrátta mjög óhagstæð til aflabragða, sem ráða má af því, að ekki voru á land komnar um lok febrú- armánaðar nema 3,500,000 fiska, og fékst það nálega alt í verunum fyrir vestan Urðir, og einkum í þeim inum vestustu verunum. Langa stund var það, að menn voru hræddir um, að aflinn mundi bregðast, en til allrar hamingju batnaði veðráttan í marsmánuði, og jókst þá aflinn einkum inn síðara hlut mars- mánaðar og inn fyrra hlut aprílm.; varð hann þá einkar góðr í Austrlófóti og í verunum kringum Sund og fyrir Straumum, en fyrir Urðum, Steinum, Stafnsundi og Hennings- veri hefir aflinn verið tregari. í Eystra Ló- fóti var, sem fyrr segir, heldr fáliðað af ver- mönnum, en smámsaman, er fiskrinn gekk austr á við, yfirgaf almenningrinn verin Stafn- sund, Steina og önnur fleiri til þess að komast í austrverin; hafa því töluvert margir komist í góðfiski það, sem þar heflr verið síðan 25. mars. Yfirlit yfir þorskaflann í Vestrál og þar suðraf 1873, 1872, 1871, 1870, vogir: vogir: vogir: vogir: •ialtflskr 1,000,000 1,000,000 750,000 850,000 hanbflskr 360,000 450,000 340,000 500,000 tnminr: tnnnnr: tnnnnr: tunnur: lýsi 38,000 42,000 31,000 40,000 gota 31,000 44,000 25,000 30,000 — Eptir að auglýst var í l’jóðólfi 14. d. júní þ. á., að áreiðanlegt meðal fengist við heyrnardeyfð, og ágœtt meðal við hósta og aridarteppu, hjá lyfsala nokkrum, er nefnir sig C. Chop í Hamborg, hafa nokkrir sjúk- lingar spurt mig um, hvort eigi væri reyn- andi að útvega sér þessi meðöl, og hefi eg ráðið þeim frá því, og það af þeirri ástæðu, að mér er það fullkunnugt, að þess konar meðalaauglýsingar eru erlendis mjög almenn- ar, og er eigi annar tilgangrinn en að svíkja og féfletta almenning, því það er sannreynt, að þau eru alveg gagnslaus. Eg skal því hér með vara menn við að gefa þessu.nokk- urn gaum, og lofa herra Chop að hafa landa sína, en eigi íslendinga, fyrir féþúfu. Reykjavík, 15. d. júlí 1873. J. Jónassen. 1) Hver rd. fcpeáia er 2 nkisdalir, eius og bja oss. UPPBOÐSAUGLÝSING. Föstudaginn inn 18. júlí kl. 12l/2, e. m.

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.