Víkverji

Tölublað

Víkverji - 17.07.1873, Blaðsíða 4

Víkverji - 17.07.1873, Blaðsíða 4
39 verðr, eptir beiðni herra H. Mitchells, við opinbert uppboð, er haldið verðr á bæar- þingsstofunni, seldr ýmislegr varningr, svo sem bómullarlerept, hvít Og mislit, sertingr og ullartöj, samt karlmannaskirtur m. fí., og verða söluskilmálar birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofa bæarfógeta í Reykjavík, 17. jiilí 1873. A. Thorsteinson. — VÍKVERJr kemr út á hverjum fimtu- degi og kostar 32 sk. um ársfjóðunginn. Kaupa má blaðið hjá afgreiðslumanni þess Gísla skólakennara Magnússyni og hjá hverj- um bréfhirðingarmanni í landinu. Efni blaða þeirra, er vér höfum geflð ut síðan 12. f. m., heflr verið, 1. Tólublaí): Iungangsorfe nin stefnu blaisins. 0- spektir í Keykjavík. Útflutningr á lifanda peniugi og kjóti. þingvallafoudr. Fjárklábinn. Sýslufundr Ár- nesinga (fnndarskýrsla). Embættaveitingar. Skipafregn. Póstskipib. Auglýsing. 2.-3. tbl.: Ritliugr Benedikts Sveinssonar nm stjiírnarmál og stjórnarástaud Islauds. Stjórnarmálefni Færeyinga. Ýsuhansar eru líka matr. Reykvíkinga- fnudr (fandarskýrsla). pingvallaskýli. Svar til þjóí)- ólfs. Jafnabarsjóbr vestramts. Bændaekknasjnbr. Prestakóll. Verslnn. Skipafregn. Póstskipib. Dáuir. Loptþýngd og hiti. Auglýsing. Merkisdagar i 8. v. s. Atbugavert í 9. v. s. 4.—5. tbl.: Norbanfari vegr landshöfþiugjann Keykvíkingafondr (fundarskýrsla). Gullbringo-og Kjós- armannafundr (fnudarskýrsla). Jarþyrkjumaþr. Piesta- skólinn. Verslnn. Lagsveiþi. Skipafregn (þilskipaveiíi- ar). Loptþýngd og hiti. Auglýsingar. Merkisdagar i 9. v. s. Athogavert í 10. v. s. G. —7. tbl.: Bróf frá Ameríku. Bref frá lands- bófþiugjannm. Bref frá skólakennara H Kr. Frifcriks- syni þingvallafnndarskýrsla I. Upphaf alþingis 1873 Skipafregn. Dáuir. Loptþýngd og hiti. Auglýsingar. Merkidagar í 10. v. s. Athugavert í 11. v. s. 8.-9. tbl: Astand Norbanfara, þá er hann reit um kvennaskólaun. pingvallafnndarskýrla II. Búnaþarfólag suhramtsins (fntidarskýrsla). Bræþrasjóbr latínuskólans. Merkisdagar í 11, v. s. Athngavert í 12. v. s. Aug- lýsing. 10. tbl.: Prestamótsskýrsla. Bókmentaftlagií) fund- arskýrsla). Svar til „Tímans“. Brúagjórí) á þjórsá og Olfusá. þingvallaskýlissjóþrinn. Búuaþarsjóíir vestr- amtsins. Fundiu hross og munir. Landlæknirinn Prestakóll. Skipafregu. Dánir. Loptþýngd og hiti. Auglýsingar. Af dómasafni því, er vér látum fylgja biaþi vorn ókeypis, hófum vór látib prenta 3 hálfarkir — 24blaþ- siíiur, og eru á þeim 1 landsyflrróttardómr, 2 hæsta- réttardómar (útlagþir af Gísla skólakennara Magnúseyni), 2 Reykjavíkrbæarþingdómar og 2 Gullbringusýsludómar, allir upp kvebnir þetta ár. PRESTAKÖLL. Veitt: 14. þ. m. þing- eyrarklaustrbrauð í Húnavatnssýslu kandídat Eiriki Briem í Reykjavík. — Skipafregn. — Enska gufuskipið the Queen kom hingað 15. þ.m. snemma morg- uns og fór aptur í nótt með 300 hesta til Skotlands. tað hafði farið frá Granton 11. ). m. um nón. Var þá póstgufuskipið kom- ið og ætlaði að leggja ástað til Færeya og ! slands sama dag um miðaptan. Með the Queen fór nú til Skotlands kaupmaðr Lange frá Bergen, er menn segja að hafl byrgt Pétr kaupmann á Borðeyri vörum og sent honum 6 skip á þessu sumri. — Merkisdagar í tólftu viku sumars. 10. þ. m. 1086: Knútr Sveiusson helgi Danakonnngr veginn í kirkju í Obinsvé á Fjóni. 1103: Eiríkr Sveinsson góbi Danakouungr aud- aSist á Jórsalaferb. 13. - - 1255: þorgils Skarbi Bóbvarsson og þorvarbr þórarinsson fundust ab Raubsgili í Borgar- fjarbarsýslu, og hét þorgils þorvarbi, libveislu móti Kafni Oddssyni og Eyólö ofsa þorsteius- syni, er um vetrinn hófbu veittOddi bróburþor- varbarabfarir í Geldiugaholti og drepibhann þar. 1299: andabist Eirikr Magnússon, konnrigr Noregsmanna og Isleudinga. 16. - - 1300: „Eldr kom upp úr Heklufjalli meb svo miklu afli, ab fjallib rifnabi, svo ab sjá mnn mega, meban íslaud er bygt. í prettándu viku sutnars er petta athugavert. 18. þ. m. um hádegi á bæarþingstofuuni: 1. uppboð á húsinu nr. 8 í Aðalstræti, til- heyrandi dánarbúi Jens rektors Sigurðssonar. 19. þ. m. er áætlaðr komudagr póstgufu- skipsins til Reykjavíkr. 23. þ. m. basar á sjúkrahúsinu. Stiptsbókasafnið er opið á hverjum laug- ardegi og miðvikudegi frá kl. 12—1. þeir, er vilja sjá forngripasafnið, geta snúið sér að umsjónarmanni þess, Sigurði skriptsmið. Inn- og útborgun sparisjóðsins verðr gegnt á bæarþingstofunni hvern virkan laugardag frá 4.—5. st. e. m. __________________- Étgefendr: nokkrir menn í Reykjavík. Abyrgðarmaðr: Páll Mehteð. Prentabr í prentsmibju íslands. Einar þórbarson. r

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.