Víkverji

Útgáva

Víkverji - 08.11.1873, Síða 4

Víkverji - 08.11.1873, Síða 4
134 heiðraða blaðabróður vorn að skýra þetta mál betr fyrir oss, og langar oss mikið til að vita tildrögin til þess, að bakari Emil Jensen tók sér algjört aðsetr í Waageshúsinu þarna á horni Aðalstrætis og Hafnarstrætis. — Til dæmis um gæt)i mjólkr þeirrar, er venjnlega selst í Yestrheimi, segir ameríkanskt blab, ati tnjólkr- sölnmatr einn haii fyrir nokkru í gíleysi selt einnm vitskiptamanni sínnm pott af kalkvatni í stat mjólkr, en kanpandi tók eigi eptir, ab str hefbi verit afhent annaþ en þat, er hanri var vanr at drekka Eins cr sagt, at mjólkr-salar í Utah í vor hafl átt fnnd met sér, til þess at rátgast um, hvorteigi mætti hafa verb- lægra samblóndnnarhlut til litbreytingar á tnjólk, en kalk er'.l AÐGÆTNI, Uppbotshaldari einn á Irlandi kvat svo á í nppbotsskilmálnm sínum: Sá hlýtr bamars- híigg, er mest býtr — ef engi býtr tneira, — AUGLÝSINGAR. t’eir Reykvíkingar og Seltjerningar, sem kynnu að vilja versla í félagi Alptnesinga að sumri, umbiðjast hér með að gjöra það undirskrifuðum uppskátt innan 25. þ. m., einnig hversu hátt tillag hver vilji leggja til, og hvaða vörur þeir panti aptr, þar eð eptir því, hversu margir þaðan ganga í félagið, fer samningr um lestarúm í póstskipinu að ári. I umboði «vers!unarfélags Álptaneshrepps» Hafnarfirði 4. nóvember 1873. P. Egilsson. — Póstfrimerhi. Notuð íslensk póstfrímerki verða keypt við háu verði eðatekin til skiptis gegn útlenskum frímerkjum af Carli Hylle- sted Veslerbrogade 48 Kjöbenhavn. — Cognac, rom, whishy, champagni, fleiri tegundir, portvín, rauðvín, sherry — alt góðar vörur, fást í inni norslcu verslun í lleyltjavik. — Almenningi verðr hér með birt, að út- sölu minni á alskonar rúg- og hveitibrauð- um verðr fram haldið í húsi mínu 1. í Að- alstræti hér í bænum, er áðr var eign kaupmanns E. Waages, gagnvart búð Fis- chers kaupmanns. Emil Jenssen, bakari. Fjármark Brynjúlfs Brynjúlfssonar á Iílaustr- hólum: Sneiðhamrað aptan bœði. — Brynjúlfs Jónssonar samastaðar: Sýlhamrað bceði. Veðráttufar og gæftir í 2. v. v. 1. og 2. norbanstormr, 3. og 4 nortangola hrein- vitri, hvesti nm kveldit 4, en lygndi aptr 5, og nm dagmál var komit hér lygnt hreinvitri er hélst daginn eptir. 7. aiistangola diint lopt Kngin tírk. alla vikuna. — Loptþyngd niest 7. nóvember kl. 4 f. m. 28” 5,8’" minst 2. nóvember kl. 12 f. m 27M 10,5'”. Hiti mestr 8. nóvember kl 7 f. m. 5°4C, ininstr 6. nóvember kl. 7 f. m. —J— 7°0C. Mebalhiti, —2°.6C. Loptraki raestr 2 nóvember kl. 10 e m 100%, minstr 7. nóvember kl. 7 f. m. 76°/o. 1. og 5. gaf eigi á sjó, 6. og 7. reri almenningr til djúpmiba og flskufcu menn ágætlega 6. (20 — 40 í hlut meir en helmingr her af var fallegr þorskr), 7. var mifcr gott sjóvebr, en var þó flskab mjóg líklega, 8. og 4. var flshveifci ab eins stundub á prunni — frá 5—20 í hlnt af þyrsklingi og stiítnngi. I Hafnarflrbi er sagíír mjóg góbr afli af mestmegnis þorski Merkisdagar í annari viku vetrar. 1. 985 dó Haraldr Danakonnngr Gormsson. 1197 dó Jón Loptsson í Odda 1255 sættist fmrgils skarfci vib Rafn Oddsson á Hólavabi í Yatnsdaí. 1258 gerf-ust þrír tigír manna handgengnir Gisnrí fjorvaldssyni, er ót hafbi komib seint nm hausti?) mef) jarlsforræbi yflr Norblendinga- og Sunnlend- ingafjórfcnngnm og Borgarflríii. 2. 1005 Styrr, er kaliabr var Vígastyrr, fjorgrímsson goíia Kjallakssonar, vegínn. 3 1660 hófst ib lt. Kótlngos, fytgdi því ógrlegt vatns- flófi, sem tók af bæinn og kirkjuna á Hófbabrekku. 6. 1221 dó Gubný Bobvarsdóttir móbir fiórbar, Sig- hvats og Snorra Storlnsona. 1289 Skiili bertogi Bárbarson í Noregi lætr gefa sér konungsnafn á Eyraþingi. 1632 féll Gústaf Adolf Svíakonungr vib Lutzen á fjýzkalandi. 1665 fæddr Jón Haldórsson stiptsprófastr í Hítar- dal fabir Finns bisknps. 7. 1550 Kristján skrifari, er hér var í hirbstjóra stab, lét drepa í Skálholtí Jón Hólabiskup Arasoo og syni hans Ara ingmann og sira Bjórn Athugavert í þriðju viku vetrar. Inn- og útborgnn sparisjóbsins hvern virkan laogar- dag frá 4.-5. st. e. m Stiptsbókasafníb opib hvern laugar- og miíivikudag kl. 12-1. títgefendr: nokkrir menn f Reykjavík. Ábvrgðarmaðr: Páll Melsteð. Prentabr í preutsuiibju íslands. Einar J>6 rba rs o u.

x

Víkverji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.