Víkverji

Tölublað

Víkverji - 19.12.1873, Blaðsíða 1

Víkverji - 19.12.1873, Blaðsíða 1
Afgreiðslustofa «Vílc-' verja» er í húsi Teits dýralœkn. Finnboga- sonar. Verð blaðs- ins er 8 mrk um árið, 2 mrk um ársfjórð. i 1«. [«, ’«Víkverji« kemr út á hverjum virkum laugardegi. Borgun fyrir auglýsingar 4 fi fyrir smáletrs- linu eðr viðliktrúm. 7til dag innar 8d“viku vetrar, j föstud. 19. dag desemberrnán. ji VHja guðs, oss og vorri pjóð nnnum, á meðan hrcerist blóð. 1. ár, 3. ársfjóröungr, 41. tölublað. —NIÐKJÖFNUNARSKKÁ Reykjavíkr-kaupstaSar. Vér fréttum um daginn af kendingu, að niðrjöfnunar- nefndin va-ri búin' nieð skrá pá yfir bæargjöld, er á að „liggja öllumtil sýnis í 14 daga fyrir árslokáhent- ugum stað, eptir að búið er að birta það opinberlega", og viljum vér nú, f>ar sem vér höfum fundið skrá þcssa í prestaskólaliúsinu, þó engin auglýsing f>ar um hafi komið framí blöðunum, fara nokkrum orð- um um hana, og þykir oss f>á pörf fyrst stuttlega að skýra frá peim reglum, er vér ætlum, beri að fylgja, pegar jafnað er niðr sveitarútsvari og öðrum alpjóðlegum gjöldum á gjaldfiegna. “Allr er jöfnuðr- inn góðr„ segir máltækið, og pað er einkar áríðandi, pegar jafna á niðr gjöldum, að við hafa f>á aðferð, er gefr mesta tryggingu fyrir, að gjöldin komi jafnt niðr. í 20. grein bæarstjómartilskipunarinnar er sagt, að niðrjöfnunamofndin skuli jafna niðr gjöldum eptir efnum og ástandi, og í 13. grein baarsampyktar- innar, að nefndinni beri að gæta pess, hverjar tekj- ur greiðandin hefir haft til að framfæra sig, vandamenn sína og aðra, er hann vinnr fyrir. pað liggr einnig í augum nppi, að inn einasti mælikvarði, er niðrjöfnunarmenn geta gengið eptir, pegar meta skal efnahag manna, erutekjurgjaldpegnsins ár pað, er síðast er liðið. peir verða að taka tillit til allra telma peirra, er pegninn heíir haft petta ár, hvert sem hann hefir moð peim aukið fjárstofn sinn, eðr hvort sem hann hefir eyðt peim til viðrværis sér og sínum -eðr til munaðar, pað er varla ástæða til að undanskilja aðrar tekjur, en pær, erganga til launa annara gjaldpegna — t. d. eptirlauna af tekjum prestakalls, launa factors og annara aðstoðarmanna við verslun, vinnumannalauna, m. m. pegar niðr- jöfnunarmennirnir eru búnir að meta tekjur hvers gjaldpegns árið sem leið, verðr að álíta, hve mikið gjald hver maðr getr greitt af tekjum sínum. pað verðr pá að g*ta pess, að pví meiri tekjur gjald- pegninn hefir, pví meiri hluta af peim getur hann greitt. peim, er eigi hefir nema 300 rd. tekjur er t. d. 2rd. hundraðsgjald (6rd.) pungbæraraen peim, er hefir 3000 rd. tekjur (60 rd.). Yiss tekna-upphæð er alveg nauðsýnleg tilað geta lifað, ogsá, er hefir eigi tekjur, er ná nokkuð fram yfir pessa upphæð, verðr að vera alveg undanpeginn gjaldi. Sotjum að tekjur, er maðr sem á að kaupa allar nauðsynjar sínar, minst getr komist af með hér í bænura, séu 200 rd., verðr eigi jafnað neinu á pá menn, er hafa eigi haft ið síðast liðna ár tekjur, er náð hafa pess- ari upphæð, ogjpeir, er tekjur peirra ná einungis lítið fram yfir uppkæðina, verða að tiltölu að greiða minna en peir gjaldpegnar, er iiafa tekjur, sem ná langt lengra. Eins og sagt er áðr, getr enginn eti verið par um, að pví hærri tekjur maðr hefir, pví meira er hann fær um að borga að tiltölu. Niðrjöfnunar- nefndin verðr pví, pegar hún er búin að finna út, kverjar tekjurhver gjaldpegn hefir liaft, annaðhvort að hækka tekjur peirra manna, er hafa haft tckjur fram yfir vissa upphœð, or álítast getr meðaltckna upphæð, eðr fara allar tekjur, er minni eru, niðr. Erlendis er optast höfð sú aðferð, að inum lægri tekjum er hleypt niðr. Yanalega á petta sér stað með allar tekjur undir 1000 rd., pannig að 300 rd. er mesta upphæðin, er dregin vcrður frá tekjum nokkurs mans, 50 rd. in minsta. Yér purfum eigi að taka fram, að pessi aðferð, að fella niðr inar lægri tekj- ur, eðr hækka inar hærri tekjur, í rauninni er pað sama scm að heimta minna hundraðsgjald af inum efnaminni, meira af peim, or auðugri eru, en pað er einmitt sem sagter inn réttijöfnuðr. pegar pannig búið er að setja inar lægri tekjur niðr, hefir niðr- jöfnunamefndin eigí annað eptir en að jafna að til- tölu niðr á hvern gjaldpegn pví, sem á að greiða. Ef t. að myndaöOOOrd. vantarí, að tekjur sveit- arinnar hrökkvi fyrir útgjöldum, og tekjur allra gjaldpegna hækkaðar eðr lækkaðar (skatttekjurnar) nema 100,000 rd., verðr jafnað 5rd. hundraðsgjald á hvern gjaldpegn, pannig að sá, sem hefir haft 3000 rd. skatt-tekjur, groiðir 180 rd. og sá er hefir haft 300rd. skatt-tekjur (500 hleyptniðrum 200rd.) greiðir 18 rd. Vérálítum paðpannig alveg nauðsynlegt að fylgja nákvæmlega tekjum pegnanna, pegar jafnað verðr niðr, og að jafna gjöldunum sem hundraðsgjaldi, er að tiltoknu hlutfallifaukist með tekjunum, enpettaá sér að vísu óvíða stað á voru landi. Opt verðr sveitargjöldunum jafnað niðr mjög af handa hófi pannig, að niðrjöfnunarmenn mest fara eptir pví, sem peir álíta, að pegnarnir muni vera fúsir á að greiða mótmælalaust. ]>að er tekið meira tillit til pess, hvort hægt muni vera að ná gjaldinu, en pess, hvað sveitin parf með og hvað gjaldpcgninn í rauninni eptir efnahag sínum gæti borgað, og in ó- fullkomna niðrjöfnun mun eitt með öðru valda pví, 157

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.