Víkverji

Tölublað

Víkverji - 19.12.1873, Blaðsíða 4

Víkverji - 19.12.1873, Blaðsíða 4
160 ungis spretti af samgöngum, og getisagt, að niðrskurðr aldrei geti gert neitt gagn. Með eins miklum ástæðum gætu menn sagt, að böðin gerðu ekkert gagn; sé það svo, að kláðamaurinn geti komið upp alstaðar, þar sem minst varir, þá er best að bætta við alla viðleitni til að stemma stigu fyrir kláð- ann, að leggja árar í bát, seljast í eldbús- horn, og skemta sér meðaðlesa «Heilbrigð- stíðindiD» og það, sem berra Bastian og aðrir vitringar hafa ritað um sjálfmyndunina. 4. Herra landlæknirinn skyldi síst tala um dóma útlendinga um fjárkláðann hér á landi, því hverjum mun fremr að þakka, að dómar jjessir eru eins skakkir og þeir eru, en ein- mitt lierra landlækninum? Það er hann, sem útlendingar einatt hafa snúið sér til, þegar þeir vildu vita hvernig fjárkláðanum liði hér á landi, og hann hefir varla í skýrsl- um sínum til dýralækningaráðsins í Kaup- mannahöfn og annara úllendra stofnana farið vægari orðum um landa sína, en Danir og aðrir úllendingar hafa gjört síðar. Vér vilj- um gjarna trúa því, að herra landlæknirinn sé nógu mikill íslendingr til þess, að honum nú sárni, að útlendingar hafa hæðst að oss; en það er víst, að þetta er eigi niðrskurðar- mönnunum að kenna; þeir hafa aldrei leitað styrks til úllanda. ð. Hér með vonum vér, að blaðadeiln þeirri, er risið hefir af greininni í 22.-23. íréttablaði voru um, hvernig fjárkláðanum á suðrlandi afveg verði útrýmt, geti verið lok- ið. l’að er langt frá því, að vér höfum vilj- að ráðast á inn heiðraða landlækni. Grein sú, er vér gátum, nefndi eigi landlækniriun með einu orði, og enginn veit belr en land- læknirinn sjálfr, að ábyrgðarmaðr þessa blaðs þekkir Dr. Hjaltalín að fornu og nýu svo vel, að beita mátti alt öðrum vopnum gegn hon- um en þeim, er vér höfum við haft í þess- ari blaðadeilu vorri, ef vér hefðum viljað «hæðast» að aðgjörðum bans nú og áðr. Oss hefir einungis verið umhugað u,m að sýna fram á, að nú sé komin reynsla fyrir því, að fjárkláðamálið sé eigi neilt vísinda- legt mál, að alt sé komið undir því, að sú aðferð sé við höfð við kláðann, sem er fljót- asti vegrinn til að vinna bug á honum, og að vegr þessi er skurðrá þeim sauðkindum, er finnast kláðugar, þegar féið er kannað, og siðan ítrekaðar og nákvæmar baðanir á öllu því fé, er á nokkurn hátt hefir getað haft samgöngur við inar kláðugu kindr. Eins eyðileggjandi og einlómr niðrskurðr er, eins ófullkomin hefir böðunin ein reynst, þegar spurning er um að lækna féið í heilli sveit eðr sýslu. Það hefir sýnt sig í þessu máli sem í mörgum öðrum kappsmálum, að sann- leikrinn er mitt á millum skoðana þeirra, er hafa farið lengst. SKÓLASKÝKSLAN. Stjiirnin og roluor vib latínn- ?kiila vorn hafa i nokknr nndangengin ár gert eör far nm ab kenna oas dónskn mefe því, nfe láta skólaskýrslunni fylgja dariska útleggingu. Vör hiifum aldrei getab skilifc, hverja naiibsyn bæii hfcr til, og þab glebr oss því afe geta sagt lesenduin vonim, afe stjórnin nii 7. f. m. heíir fallist á, eptir uppástiingii ins setta rektors vife skólann, er landshóffeingiun haffei mælt fram, afe skólaskýrslan fram- vegis verfei prentufe á íslensku eiugóngu. PÓSTSKIPIÐ kom aptr lir Hafuarflrfei 10. þ. mán. og lagfei hé.fean af stafe til (itlanda í sífeustu ferfe 6ina þetta ár 13. þ. m. um dagmál. Mefe því fóru nú: Bóudi eg cand. jcris Benedikt Sveinsson, málaflutnings mafer Jón Gnímiindsson, verslnnarstjóri Jón Stefáns- son, eand. theol. Oddr Gíslason, kaupstjóri Petr Kgg- erts frá Borfeeyri, kaiipmeniiirnir Markiis Snæbjórnsson, þorleifr jmrleifsson og Jón Gufeniiindsson afe vestan, hegningarhósráfesmafer Sigurfer Jónsson og skipverjar af skipinu Jason, er skemdist á Skagastrónd eins og vér hófum sagt. Merkisdagar í sjöundu vikn vetrar. 7. 1520 dó Gottskálk inn grimmi Niknlásson erbisk- np haffei verife á Hólnm frá 1408. 12. 1711 Skúli Magniisson, er var landfógeti 1749 — 1793, fæddist í Húsavík, þar fafeir lians var prestr. 11. 1718féll Karl Sviakonungr XII Predikanir i dómkirkjunni um hátíðina. Afefangadagskvöld: Kvöldsöngr, Sigurfer kandidat Gnnn- arsson. Jóladag: Messa, dómkirkjuprestrinn. Milli jóla og nýárs: Messa, dómkirkjnprestrinn. Gamlaárskvöld: Kvöldsöngr, Lárus kandidat Haldórsson. Nvársdag: Messa, dómkirkjiiprestrinn. 4. snnnudag i adv. messufall, aiinan í jólum: Prédikun á dönskii. Útgefendr: nokkrir menn í lVeykjavík. Ábvrgðarmaðr: PAR Melsteð. Prentafer i preutsmifeju íslands. Einar þórfearson.

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.