Víkverji

Tölublað

Víkverji - 19.12.1873, Blaðsíða 2

Víkverji - 19.12.1873, Blaðsíða 2
158 aS sveitímar næstum aldrci hafa neitt afgangs fram yfir fátækragjaldiS til að kosta góða hreppsvegi, og vinna ýms önnur nauðsynleg verk, ]>arað aukigjörír slík niðrjöfnun {>að að verkum, að inum lítilláta og fátæka verðr ofþýngt í hag stórbokkunum og þeim, er neyta hvers tækifæris til að þverskallast við hrepp- stjóm og yfirvald, og eykr því fyrr eða síðar sveit- arþýngslin. þegar nú aptr á að ræða um niðrjöfnunarskrá þá, er fundist hefir í prestaskólahúsinu, þá þykir oss það mikill galli við hana, að í henni eru ein- ungis til færð sjálf gjöldin, en ekkert um, hvemig nefiidin hefir metið tekjur gjaldþegnanna. Niðr- jöfnunarskráin kemr því fram eins og dómr án rök- semda, og það er eigi h>gt að sjá, eptir hverjum reglum nefndin hefir gengið, en næst sanni kemr, að hún hafi jafnað 3rdla hundraðsgjaldi á þegnana, og skulum vér nú um leið og vér skýrum frá inum mestu gjöldum'jSýna hvað tekjur hvers þegns verða hér eptir, þegar álitið verðr, að þeim haíi verið hleypt niðr eins og sagt var áðr að gjört sé erlend- is þannig, að einungis verði svarað fullu hundraðs- gjaldi af tekjum, er eru meiri en 1000 rd., en að lægri tekjur hafi verið settar niðr minst um 50 rd. og mest um 300rd. 150 rd. (5000 rd. árlegar tckjur) Fischer kaupmaðr. 120— (4000 rd.) P. C. Knudtson kaupm., Siemsen kaupmaðr. 110— '(3636rd.) Hilmar Finsen landshöfðingi. 100— (3366 rd.) Havsteen kaupmaðr, Pétr Pétrs- son biskup. 85— (2806 rd.) Smith konsúll. 75— (2475 rd.) Bergr Thorberg amtroaðr. 70— (2310 rd,) Thomsen kaupmaðr. 60 — (2000 rd.) Askam veitingamaðr, Magnús Jóns- son kaupastjóri. 55— (1815 rd.) Bernhöft bakari, Sigurðr Melsteð prestaskólastjóri. 50— (1660 rd.) Björgvinarsamlagið, Jón Hjaltalín landlæknir, pórðr Jónasson yfirdómsstjóri. 48— (1600 rd.) Randrup lyfsali. 45— (1500 rd.) irni Thorsteinson landfógeti. 40— (1366 rd.) Prentsmiðjan. 35— (1155rd.)BjarniBjarnason jarðeig., JónPétrs- son yfirdómari, Jón þorkelsson skólastjóri. 32— (1056 rd.) Bjami þorsteinsson konferensráð, Geir Zoega skipseigandi, Magnús Stephensen yfirdómari. 30 — (1000 rd.) Hannes Ámason skólakennari, Her- dís ekkjufrú, Jensen bakari, Símon Johnsen kaupm., Jón Stefánsson faktor, Chr. Möller veitingamaðr, Siemsen konsúll. 26 — (858 rd., tekjur als 925 rd.) Hallgrímr Sveins- son dómkirkjuprestr, Óli Möller kaupmaðr. 25— (825 rd., tekjur als 920 rd.) Óli Finsenpóst- meistari, Jónas Jónasen lækni. Robb kaupm 1) Ais sr jut'oað a gjuldsixlr 4114 rd 24— (800 rd., tekjur als 875 rd.) Boudoin prestr, Gísli Magnússon skólakennari, Jón Árnason inspektor. 23— (759 rd., tekjur als 860 rd.) Chr. Ziemsen faktor. 21— (693 rd., tekjur als 843 rd.) Einar Jónsson trésmiðr. 20 — 660,rd., telrjur als 810 rd.) Einar þórðarson, flotastjórn Frakka, Guðmundr Erlendsson bóndi, Jakob Sveinsson trésmiðr, Jóhannessen verslunarstjóri, Jón þórðarson bóndi. 18— (600 rd., tekjur als 775 rd.) Clausen sýslu- maðr, Guðmundr Jóhannesson járnsmiðr,Helgi Hálfdánarson docent. 17— (560 rd., tekjur als 750 rd.) Jón Guðmunds- son málaflutningsmaðr. 16— (528 rd., tekjur als 720 rd.) Bjöm Gunnlögs- son yfirkennari, ívar Jónatansson bóndi, Jón Jónsson landshöfðingjaskrifari, Jón Ólafssson bóndi, Níljóníus Ziemsen faktor. 15— (500 rd., tekjur als 690 rd.) Egill Egilsson kaupmaðr, Haldór Friðriksson kennari, Helgi Helgesen kennari. 14— (462 rd., tekjur als 660 rd.) Einar Zoega veitingamaðr, Haldór Guðmundsson kennari. 13 — (429 rd., tekjur als 639 rd.) Hans Jónsson bóndi, Magnús Einarsson bóndi. 12— (400 rd., tekjur als 600 rd.) Einar Jafetsson faktor, Guðmundr þórðarson bóndi, Gufu- skipsfélagið, Jakobsen skósmiðr, JónJónsson faktor, Magnús þorkelsson bóndi, Ólafr Guð- lögsson bóndi, Sigurðr Vigfússon gullsmiðr, Snorri Jónsson dýralæknir, Sveinn Bjarna- son bóndi, Sveinn Ingimundsson bóndi, þórðr Torfason bóndi. 11— (363 rd., tekjur als 375 rd.) Alexíus Árnason, lögregluþjónn, Bjöm Hjaltesteð járnsmiðr. 10— (330 rd., tekjur als 550 rd.) Einar Sigvalda- son bóndi, Guðmundr Guðmundsson bóndi, Guðrún Grímsdóttir ekkja, Jóhaxmes Ól- sen bóndi, Johannes Zoega bóndi, Hannes Johnsen kaupmaðr, Jónas Helgason jám- smiðr, Jón þorbjömsson silfrsmiðr, Magnús Árnason trésmiðr, Páll Melsteð málaflutn- ingsmaðr, Oddr Gíslason kandidat, Páll Ey- ólfsson gullsmiðr, Pétr Gíslason bóndi, Sig- urðr Hansson grjótsmiðr. 9— 48 sk. (313 rd. tekjur als 540 rd.) Friðrik Guðmundsson bókbindari. 9 — (300 rd. tekjur als 530 rd.) Bjarni Oddsson bóndi, Eiríkr Briem biskupsritari, Gísli Bjömsson bóndi, Helgi Helgason trésmiðr, Ingimundr Sigurðsson bóndi, Jón Haldórsson pjátrari, Kristján Gíslason bóndi, Pétr Val- garðsson bóndi, Sigurðr Jónsson járnsmiðr 8 — 48 sk. (280 rd. tekjur als 520 rd.) Jón Guð- mundsson bóndi.

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.