Víkverji

Tölublað

Víkverji - 07.02.1874, Blaðsíða 1

Víkverji - 07.02.1874, Blaðsíða 1
Afgreibúustofa «Vík- verja« er í húsi Teits dýrálœkn. Finnboga- sonar. Verð blaðs- ins er 8 mrk um árið, 2 mrk urn ársfjórð. 1«4 Vtkverjio kemr út á hverjum virkum laugardegi. Borgun fyrir auglýsingar 4 fi fyrir smátetrs- línu eðr viðlíkt rúm. lta dag innar I6d||viku vetrar, Vilja guðs, oss og vorri þjóð 1. ár, 3. ársfjórðungr, laugard. 7. dag febrúarmán. vinnum, á meðan hrcerist blóð. 48. töloblað. Aiiglýsing frá landshöfðingjanum. Samkvæmt konimgslirjeíi 18. septem- ber 1793, 3. gr. er liér með öllum bannað að leggja þorskanet i sjó fyrr en cptir hinn 14. dag maitsmánaðar ár hvert í peim parti Faxaflóa, sem er fram undan Gullbringusýslu, sér í lagi Garðs- sjó- og Strandarsjó. Brjóti nokkur gegn banni-|iessu, varð- ,ar pað sektum eins og ákveðið er í nefndu konungsbréfi og konungsbréfi 8. apríl 1782. Landshöfðinginn yfir Islandi, Reykjavik 2. febrúar 1874. Ililmar Finsen._______________ Jón Jónsson. Að framan höfum vér látið prenta auglýsingu frá landshöfðingjanum, er takmarkar réttinn til að við hafa þorskanet i suðrparti Faxaflóa pannig, að netin má eigi leggja í sjó. fyr en 14. marz ár hvert. pað hetir lengi verið álit kunnugra og hygginna manna. að fátt sé skaðlegra fyrir fiskiveiðina en að leggja net, áðr en fiskr er genginn að landi til að gjóta hrognum sínum. Óiafr stiptamtmaðr segir pannig í ritgjörð sinni um sjáfarafla igömlu félags- ritunum, að menn með að leggja þorskauet fyr eu fiskigöngur byija, eigi að eins hindri fiskinn frá að ganga að landi, heldr einnig f» li hann burt, og sannar hann þet.ta með pví, að þá er þorskanet hafa í fyrsta sinn verið lögð í Keflavík eðr Njarðvíkum, hafa 2 dögum síðar dregist fiskar á Akranesi með nýum netaförum, og hefir jiá undir eins orðið fiski- laust á fyrnefndum stöðum. Á inum síðustu ára- tugum hafa menn tekið eptir því, að íiskrinn hér í Faxaflóa hefir verið að pokast frá iandinu. Áðr fyrri gekk fiskr svo að segja upp í landsteina undir Vogastapa, og pað svo ógrynni mikill, að jiað var alpekt nafn á Vogavík „gullkista landsins“, en nú verðr ár frá ári að leggja netin utar, oger fiskrinn með jiessu lagi rekinn beint til inna útlendu fiski- 21 manna, og peir sjá um með miklum niðrburði m. m. að hann leggist hjá fieim. Með konungsbréfum 8. apríl 1782 og 18. sept- ember 1793 voru settar ýmsar reglur um porskanet. pað var bannað með öllu að leggja net í Garðssjó. I Leirusjó mátti eigi leggja nema einstök net, og um netalagnir innar var ákveðið, að fiær mættu 'eigi byrja fyrr en 14. marts í Keflavík og Njarðvík og 20. marts í Hafnarfirði. par að auki voru settar reglur fyrir, hve mörg net hver bátr mátti leggja, hve lengi netin máttu iiggja í hvert sinn, sem fiau voru lögð, og íyrirskipað ýmislest annað til að tak- marka netabrúkunina. pessar ákvarðanir voru sum- ar ófiarflega strangar, yfirvöldin hliðruðu sér fiví hjá að beita fieim, ogá síðustu áratugunum hefir engin tilsjón verið höfð með porskanetabrúkun. Nú sáu bændr sjálfir, að við svo búið mætti eigi slanda- Helstu menn í Garðinum að sögn undir forustu Árna hreppstjóra porvaldssonar á Meiðastöðum skoruðu fiegar í vor á sýslufundinn í Hafnarfirði að hlutast til um, að skipað yrði, að enginn framvegis mætti leggja net fyr en 14. marz. Sýslufundrinn tók málið til meðferðar, eins og vér skýrðum frá í 4—5. tbl. og í fyrra mánuði tóku 54 málsmetandi menn i Romshvalanes og Yatnsleysustrandarhreppum sig saman um að senda landshöfðingja bænarskrá um, að skorður yrðu settar fyrir netalagningu. Pessi hreifing er fiannig var komin í málið mun hafa verið tilefni til auglýsingar landshöfðingjans. Hann hefir eigi viljað setja konungsbréf fiau, er vér nefndum, í kraft í öllum greinum peirra. Eptir 14. marts mun pað framvegis eins og fyrr vera öllum heimilt að leggja út porskanet cins mörg og eins opt sem peir álíta sér haganlegt, en pá geta netin, að pví, er mönnum enn kemr saman um, heldr eigi bægt fiskigöngunum frá landi. Fiskrinn mun pá vera kominn á gotstöðvar sínar. Vér vonum pví, að pað muni vera hægt fyrir hreppstjóra og aðra valdstjóm- armenn að fá menn tilað hlýðnast banni pessu, en vér skulum par að auki taka fram, að oss virðist in mesta nauðsyn að hugleiða, hvort ekkert frekara væri að geratil að efla fiskiveiðarnarnar í suðrhluta Faxaflóa, oss virðist einkum vera tilefiii fyrir hreppa- og sýslunefiidir pær, er nú munu verða settar á stofn samkvæmt inum nýju sveitarstjómarlögum, að ræða petta mikilsvarðandi málefni. Um kjór presta. (Niðrlag frá bls. 191. pegar ungir prestar nýkomnir frá lærdómi, fátækir og óreyndir koma aP Jórímm þessom, hafa þeir eigi efni ebr krapt til aí> nota jórhina. Basla þeir svo vib búskap í ór-

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.