Víkverji

Tölublað

Víkverji - 07.02.1874, Blaðsíða 3

Víkverji - 07.02.1874, Blaðsíða 3
23 heyrSi fiessi tíðindi, og staðfesti tignarnafn lians af mikilli gleði. Kaninn í Kíwa sendi tignarmenn til Kasjgartil pess aSberainumnýja Súltani kveSjur sínar og vinarorS og semja við bann um ýmisleg málefni. Englendingar vildu síst verSa öSrum seinni, og gjörSu út menn til fundar viB Jakub Beg, til pess í orði kveSnu að gjöra viS bann verslunar samninga, en einkum til hins, að fá sannar sögur af inu nýja riki, hag þess og háttalagi í öllum greinum. Hafa Eng- lendingar síSan á ýmsan hátt leytað vináttu Jakubs Begs og gjört viS hann samninga. Gjörðist petta einkum 1870, |>á er hann hafði aS fullu og öllu rekiS kínverska hermenn úr ríki sínu, og krept svo aS inni kinversku stjóm, aS hún lét auglýsa í einu af blöSum peim, er út koma í Peking, aB keisarinn (í Kina) hefSi látiB sér póknast aS sleppa fyrst um sinnöllum yfirráSum yfir skattlandi sínu Tian-Sjan- Kaelu, p. e. suSurhlutanum af Tian-Sjan, en pannig neíha Kínveijar austrhluta Turkestans. Ríki Jakubs Begs er aB víSáttu prefallt stœrra en Frakldand, og paðer ætlun mannaaS íbúar séu par nálægt 5 millíónum að tölu; par eru ýmsar allstórar borgir t. a. m. Kasjgar, Jarkend o. fl. Landsmenn fylgja par Muhameðs trú, og höfSu peir um langan aldr lifað undir ápján inna kínversku landstjóra, enda reynt optar en í eitt skipti, aS brjótast undan pví oki og ná sjálfsforræSi; einkum er nafnkend sú upp- reist, er þjóS pessi gjörðiárin 1825 og 1829, en hún var bæld niSr meS mikilli grimd og manndrápum. Árin 1847 og 1857 varS par aptr uppreisn, en fór á sömu leiB, pó létu landsmenn eigi hugfallast og risu enn upp áriS 1863, börSust peir pá svo árum skipti við Kínverja og sýndu mikla hreysti. pó ætla menn, að peir hefSu orSiS ofrliða borrnir, ef Jakub Beg hefði pá eigi komiS til sögunnar og gjörst fyr- irliði peirra. Hann vann hvern sigrinn á fætr öSr- um á inum kínversku hershöfðingjum, og höfðu peir pó frekar 70,000 liðsmanna, bæði austan af Mant- sjúríi, og af Kínlandi, og pað einvala lið. Hann pykir pví vera frelsishetja peirra og bjargvættr, og hvert mannsbam I landinu pakkar honum fengið frelsi, og sýnir honum í móti traust og hollustu. Stjóm hans yfir landinu er sögð ágæt; hann hefir heylið mikið og alt sniðið eptir pví, sem tíSska er til í NorBrálfunni; vegabætr eru par í góðu lagi og samgöngur greiðar. Lög og réttr voru par áðr í litlum metum, en nú er pað alt á annan veg, síðan Jakub Beg tók við landstjóm, og fer gott orð af og víðsvegar um MiSasíu. Skattar hafa og stórum lækkað á landsfólkinu frá pví, er áðr var. pað er tvent sem pykir viSsjárvert: nágrennið við Rússa og samkomulagið við Kínveija. Bússar eru par á næstu grösum og í meira lagi voðalegir, og lengi voru peir á báðum áttum, hvað gjöra skyldi við petta unga upprennandi pjóðríki, peim kom jafiivel til hugar að leggja pað undir sig og hjálpa pannig góð- kunningja sínum, Kaninum í Kokand. I pað mund er Rússar bjuggu her sinn móti Kíwa, sendu Kín- verjarliðsafla mildnná hendr Jakub Beg, og ætluðu nú að skríða skyldi til skarar með peim. Lögðu Kinverjar af stað á öndverðu vori árið sem leið (1873), en biðu hvem ósigrinn á fætr öðrum, og par kom, að litlu áðr en Rússar tóku Kíva, varð Kín- verjakeisari að semja frið við Jakub Beg, ogláta af hendi við hann 6 borgir og allmikið land umhverfis pær. Að pvi búnu sendi Jakub Beg sendimenn til Alexanders Rússakeisara; tók keisarinn peim mæta vel og hét Jakub Beg vináttu sinni full- kominni. pað er pví eigi annað fyrir að sjá, enn að ið nýja ríki Jakubs Begs hafi pegar náð föstum grundvelli.. Eigi lætr hann heldr par við sitja, pví að hann hefir pegar komið sér í vingan við Soldán í Miklagarði og fengið hann til að sampykkjast gjörðir sínar, en Soldán er tálinn æðsti höfðingi yfir öllum Múhameðsmönnum. Er pað grunr manna, að í skjóli Soldáns muniJakub Beg ætlasér að sameina alla Múhameðsjátendr, í eina trúarbragða heild og vekja pá af löngum doðadúr. Má og vera, að endr- fæðing íslams hefjist paðan, er menn síst mundu ætla. ÆTTJÖRÐIN. (frumkveðið á sænsku.) Fremdauðga fold, Frelsisins ættstöðmeð lothing, Nefnast mátt’ norðurheims drottning j: Feðranna fold :[ Hjartans hugsjón, Hrifin af feðranna dygðum, Ann pínum blíðfögru bygðum [:Kærst fósturfrón:| Tryggtraustast band Tengir pigfjöllumúrsvölum, Heill pínum hálsum og dölum |: Langfeðga land:[ Strönd pín blómstráð Straumöldum lauguð er bláum, Krýni guð heillum pig háum |: Lýðfræga láð :| Með skál í mund Mærð um pig feðumir sungu, Lifi sæmd pín og lofðungr |: Góð feðra grnnd :| Br. Oddsson. EMBÆl’TASKIPUNIN. par eð enginn hefir sókt um Kjalarnessping, hafa stiptsyfirvöldin 3. p. m., falið prestinum á Mosfelli á hendr að pjóna Brautarholtssókn og prestinum á Reynivöllum að pjóna Saurbæarsókn til fardaga 1876. NIÐRJÖFNUNINI ÁLPTANESHREPPI. petta fardagaár hefir verið jafnað á 222 gjaldendr 2242rd. Niðijöfnunarskráin tiltekr eigi tekjur pær, semætl- að er, að hver gjaldandi hafi haft né hlut pann, er átti að greiða af hverju hundraði tekna, en að pví, sem vér getum komist næst, verðr hlutrinn 5 af hundraði (2 rdl. meira en jafnað er í Reykjavík sjá 41. tbl. vort) og verða pá hér eptir tekjur peirra gjaldpegna, er lögðu mest til sveitar, pessar, pegar gengið er út frá, að tekjur pær er eru minni en 1000 rd. hafi verið færðar niðr: 4000 rd. (útsvarið 200 rd.) Knudtzon kaupmaðr' og lóðareigandi.

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.