Víkverji

Tölublað

Víkverji - 07.02.1874, Blaðsíða 4

Víkverji - 07.02.1874, Blaðsíða 4
24 3000 rd. (dtsv. 150 rd.) Johnsen kaupmaðr'. 1400 — (útsv. 70 rd.) próf. sira I>. Böðvarsson. 1200 — (útsv. 60 rd.) Christensen kaupmaðr, Krist- ján Jónsson bóndi ú IIliÖi, Linnet kaup- mannssekja'. 1100 — (útsv. 55 rd.) Grimr Thomsen Dr. phil. og b. á Bessastöðum! 1000 — (útsv. 50 rd.) Ketill Steingrímsson b. á Hliði, Samlag Björgvinarmanna. 900 — tekjur als 950 rd. (útsv. 45 rd.) porfinnr Jónatansson factor, Ziemsen factor. 800 — tekjur als 875 rd. (útsv. 40 rd.) Linnetfact. 770 — tekjur als 850 rd. (útsv. 38 rd.) Olafr Jóns- son kaupmaðr. 640 — tekjur als 780 rd. (útsv. 32 rd.) Steingrímr Steingrfmsson b. á Halakoti. 600 — tekjur als 775 rd. (útsv. 30 rd.) porlákr Jónsson b. á pórukoti. 560 — tekjur als 750 rd. (útsv. 28 rd.) Vigfús Hjörtsson b. á Hliðsnesi. 540 — tekjur als 740 rd. (útsv. 27 rd.) Haldór Jör- undsson b. á Haugshúsum. 520 — tekjur als 720 rd. (útsv. 26 rd.) Ámiílildi- brandsson smiðr, Ólafr porvaldsson b. Hafnarfirði. 480 — tekjur als 680 rd. (útsv. 24 rd.) Guðmundr Simonarson b. á Straumi. 440 — tekjur als 650 rd. (útsv. 22 rd.) Bjami Steingrímsson b. á Gesthúsum, Kristján Jónsson b. ú Óttarstöðum. 400 — tekjur als'620rd. (útsv. 20rd.) AndrésVig- fússon b. á Tröð, Gottsveinn Jónsson b. á Bakkakoti, porvarðr Ólafsson b. á Ófriðar- stöðum. — Skotfélag Beykvíkinga átti 3. aðal- fund sinn fyrir árið 1873 2. þ. m. Skotið var að skotspæni f 300 alna fjarlægð, hver félagsmaðr átti 4 skot, en flestir fengu aðratil að skjótafyrirsig, bestu skot gáfu 9 stig. pessir reyndust skothæfnastir: Siemsen konsúll, hann hlaut handa bókhaldara F. Fischer 1. vinning silfrkökuskeið (32 stig), handa Clausen sýslumanni 2. vinn. silfr matarskeið (26 st.), handa Bergi Thorberg amtmanni 3. vinn. „ragout“skeið, (24 st.) handa Villimanni bók- haldara 4 vinn. ídýfuskeið (23 st.) og handa Árna Thorsteinson landfógeta 8. vinn. pletdisk (16 st.). Ziemsen Chr. eldri, faktor, hlaut 5. vinn. silfr sikr- skeið handa Lund bókhaldara (21 st.) og 7. vinn. 12 pletskeiðar handa Halldóri skólakennara Guð- mundssyni (19 st.) Iohannesen faktor hlaut 6. vinn. silfrteskeið handa Birni bónda í pórukoti Jónssyni. (21 st). 1) Á verslanir Knudtsons, Johnsens, Linnets og „samlagsins" var jafnað í einu 460 rd., en vér höfum skipt þessu gjaldi á milli verslananna eptir pví, sem oss pótti líklegast, að pað mundi koma niðr. Ziemsen N. faktor hlaut 9. vinn. handa Ólafi faktor Norðfjörð í Keflavík sykrskál (15 st.) Proppe bakari hlaut handa sjólfum sér 2 sylirsalt- skeiðar 10. vinn. (14 st.) og handa porsteini kaupstjóra Egilsson pletbikar 11. vinn. (14. st.) I Glasgow var leikið í síðasta sinni pennan vetr mánudaginn 2. j>. m. In mikla aðsókn að leikunum hélst við tilins síðasta og einkum sunnu- dagskvöldið urðu margir að hverfa frá leikhúsinu af {>ví að allir aðgöngumiðar voru seldir. Veðráttufar í 14. og 15. v. v. 24. norðangola, um kvöldið brá til hláku, 25. út- sunnanstormr með regnskúrum, 26. útsunnanhvass- viðri, 27. sunnanrigning, 28. hægr á sunnan, 29. út- sunnanstormr með frosti, 30. hægr á sunnan hláka og rigning eptir miðjan dag, 31. sunnanrigning, 1. útsunnankafald, 2. og 3. sunnanrigning, 4. sunnan- gola með frosti, 5. og 6. norðangola. LOPTpYNGD mest 5. febr. kl. 12 28'2,3'/' minst 25, jan kl. 9 f. m. 27'' 2,3'''. HITI í 14. v. v. mestr 25. kl. 7. f. m. 4°C minst 26, kl. 7 f. m. -f- 4°C, meðalhiti -f- 1°C; í 15. v, v. mestr 3. kl. 12 5°C minst 5. kl. 7. f. m. _j_ 6“ meðalhiti 0o,5C. I fyrra dag var róið héðan á sviðsbrún. Menn urðu fiskvarir en öfluðu lítið sem ekkert. I Garð- sjó er enn sagðr fiskr fyrir, en sjaldan hefir gefið að róa. Merkisdagar 1 fjórtándu ogfimtándu v. vetrar. 25. 1559 andaðist Kristján n, er konungur hafði verið Dana Norðmanna og íslendinga 1513— 1523, Hansson konungs. 26. 1188 andaðist Eysteinn Erlendsson, er erkibisk- up hafði verið í Niðarósi frá 1157 (annar erki- biskup, síðan erkibiskupsdæmið í Niðarós var stofnað 1152). 28. 1768 fæddr Friðrik VI, Dana og íslendinga konungr Kristjánsson k. Vn. 1824 fæddr Ililmar Finsen, landshöfðingi vor. 29. 1749 fæddr Kristján VII, Dana Norðm. og ísl. konungr Friðriksson k. V. 31. 1719 andaðist pormóðr sagnaritari Torfason sýslumanns 83 ára gamall á bæ sínum í Noregi „par hafði Friðrik konungr verið at hans um nottoghefir sá einiíslendingr herbergjað Dana- konung" (Espolín). 5. 1810 fæddr Óli Bull frægr hljóðfærameistarí í Noregí. Alhugavert i 16. v. v. Inn- og útborgnn sparisjóhsins hvern virkan langar- dag frí 4. — 5_ st. e m. Stiptsbókasafnih opih hsern laugar- og uiihvikndag kl. 12-1. Útgefendr: nokkrir menn í Reykjavík. Ábyrgðarmaðr: Páll Melsteð. Prontaðr i prentsmibja Islauds. Einar pórharsen.

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.