Víkverji

Issue

Víkverji - 23.03.1874, Page 7

Víkverji - 23.03.1874, Page 7
53 berra biskupinn yfir íslanái og jafnframt íkora á hann, cndist honum líf og hcilsa, að gcfa nú æsku- lýðnum i landi sínu barnalærdómBbók, annaðhvort frumsamda cða ummyndaða úr báðum peim, sem fyrir, eru eða annarihvorri peirra, eptir pví sem hon- uib Pyldr best við eiga, og treystum vér því, að hann taki pessum tilmælum vel, því pau eru rituð af góðum huga fyrir andlegri velferð barnanna og undir eins almennings. Prestar. Til ritstjóra þjóðólfs. (Framh. frá bls. 46). Fyrst að hann bauð fyrst, pá hjugguð pér of n erri honum, þó óvart hafi verið, með pví að drótta að Álptnesingafélaginu, að pað vildi ginna Reykja- víkrfélagið eins og pussa, pó pað byði því aptr sam- einingu við sig, og pótt bæði félögin séu bygð sitt á hvorum grundvelli, pá gat samt Reykjavíkrfélagið ímyndað sér, að pað yrði ekki til fyrirstöðu sam- einingunni, par sem forstöðumaðr Reykjavíkrfélags- ins bauð að víkja við lögunum. Ekki mátti vita, hve yfirgripsmikil sú breyting peirra hefði getað orðið. „pað er nóg að kostirnir voru svo, að eng- um gat í hug dottið að ganga að þeim“, segið pér enn fremr. „Engum“, sjálfsagt meinið pér engum þeirra, sem á fundinum voru. En hverjir voru par? fáeinir Reykvíkingar og Seltémingar. Inum síðari ársfundi Reykjavíkrfélagsins er svo hagað, að aust- anmenn eiga mjög erfitt með að s.i'kja hann. Nú segir bréf aðalíorstöðumannsins, að austanmenn vildu heldr versla í Hafnarfirði. Ef eg á að trúa bréfi hans (og pað gjöri eg), pá hefði ef til vill, annað orðið ofan á, hefðu austanmenn, sem pó eru aðal- kjarui Reykjavíkrfélagsins, getað sótt fundinn. Að endingu segið pér, að eg geti onga von gjört mér um, að verða kaupstjóri Reykjavíkrfélagsins, rneðan eg sýni ekki meira vit á verslan, en eg gjöri í Vfkverja. Leyfið mér að segja yðr, herri ritstjóri og undirforstöðumaðr Reykjavíkrfélagsins, að pér eruð ekki búinn að vera í verslunarstéttinni nema siðan í desember f. á., eðr hér um bil í 3 mánuði, og pað einmitt um pann tíma árs, sem minst er að gjöra við verslan. pér getið pví ekki dæmt um vit eða óvit hjá öðrum í verslunarefnum, pví pér hafið okkcrt vit áþeim sjálfr. Vegna ombættisanna yðar getið pér ckki gegnt búðarstörfum fyrir félagið nema um sumarmánuðina. pegarpeireru liðnir að sumri, og pegar pér eruð búinn að sýna yðr sem duglegan búðarmann og verslunarmann, pá skal eg respectera yðar dóm; fyr ekki. Annars get eg frætt yðr á pví, herra ritstjóri og undirkaupmaðr Reykjavfkrfélags- ins, að þér verðið aldrei bær um að ráða pví, hvort eg verð kaupstjóri Reykjavíkrféiagsins eða ekki. Einn úr forstöðunefnd Álptnesingafélagsins. REIKNINGR yflr tekjur og gjöld kvennaskólans í Reykjavík til 31. desembermán. 1873. Tekjur. rd. sk. I. Eptirstöðvar eptir f. á. reikningi: í sparisjóði í Reykjavík..............129 2 II. Tckjur árið 1873: rd. sk. 1. Gjafir, samkv. fylgiskj. nr. 1 68 „ 2. lnn komið frá Bazar og Tom- bola fylgiskj. nr. 2 . . . 1114 69 3. Vextirtil “f73 og j{73 lagðir við höfuðstól samtals . . 15 91 uflg 34 ni. Sett á vöxtu í sparisjóð, sam- kvæmt viðskiptabók við téðansjóð: 1. Samtals í peningnm . . 1137 37 2. Vextir lagðir við höfuðstól (sbr. tekjulið II, 3. að ofan) . . 15 91 JJ53 32 rd. ~2481 2 Gjöld. rd. sk. I. Yms gjöld: rd. sk. 1. Keypt reikningsbók fyrir skólann ....... „8 2. Flutningsgjald fyrir ýmsa Ba- zarmuni frá Kmhöfn, tskj. nr. 3 13 80 3. Ýmislegr kostnaðr við Tom- bolahald m. m. tskj. nr. 4 . 12 18 4. Borgað Arna Gíslasyni fyrir sölu á bíbetum og númerum m. íl. fskj. nr. 5 .... 6 64 5. Borgaðr burðareyrir fra Khöfn 3 52 35 30 H. Hót tekjulið III færast til jafnaðar . 1153 32 III. Eptirstöðvar 31. des. 1873: 1. í sparisjóði, að meðtöldum rd. sk. vöxtum til 11. des. 1873 . 1282 34 2. Iljá féhirði f peningum . 9 2 j291 36 rd. 2481 2 Reykjavík, hinn 10. marz 1871. pr. Ii. Th. A. Thomsen. E. Jafetsson. Auk framantaldra ..... 1291 rd. 36 sk. á hinn tilvonandi kvennaskóli: a, f arðberandi skuldabréfum 4 pC. 2700 — „ — b, í peningum fyrir selda muni síðan 1. jan. p. á................... 321 — 10 — Samtals 4312 — 46 — c, nokkra óselda muni, hér um bil 50 rd. virði, og nokkrar bækr, sem ekki verða seldar, af pví gefendr hafa ætlast til, að af þeim skyldi mynd- astbókasafn handahinnifyrirhuguðu stofnun. (AÖsent.) — pað hefir lengi pótt örðugt, að fá keyptar nauðsynlegar guðsorðabækr um vestrhluta Dalasýslu, í Barðastrandarsýslu og peim hluta Strandasýslu, er eigi nær til Borðeyrar. pcss vegna fögnuðu menn f fyrra, er pað var auglýst f þjóðólfi, að feng- inn væri í Saurbænum einn svo nefixdr herra, er pá var par vinnumaðr, til að hafa á hendi bóka- sölu fyrir landsprentsmiðjuna f Rex-kjavíh; en sá

x

Víkverji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.