Víkverji

Tölublað

Víkverji - 28.03.1874, Blaðsíða 1

Víkverji - 28.03.1874, Blaðsíða 1
AfgreiSslustofa «Vtk-1 verja» «r í At/si Teits ] dýralcekn. Finnboga- sonar. Verð bhiðs- ins er 8 mrk urn árið, I 2 mrk utn ársfjórð. p Víkverji» kemr út á hverjum virlcum taugardegi. fíorgun fyrir auglýsingar 4 fi fyrir smáletrs- Hnu eðr viðlíkt rúm. l‘a dag innar 23JU viku vetrar,} Vilja guðs, oss og vorri þjóð 1. ár, 4. ársfjóröungr, laugard. 28. dag marzmán. jvinnum, á meðan hrœrist blóð. 57. tölublað. um in sérstaklegu málefni tslands, dagsett 5 janúar 1874. I. 1. gr. í öllum þeiin málefnum, sem samkvæmt lögum um ina stjórnarlegu stööu íslands í ríkinu, 2. janúar 1871, 3. gr. varða ísland sérstaklega, hefir landið löggjöf sína og stjórn út af fyrir sig, á {jann hátt, að löggjafarvaldið er hjá konungi og aljiingi í sameiningu, framkvæmdarvaldið hjá konungi, og dómsvaldið hjá dómendunum. Samkvæmt 2. gr. í téðum lögum tekr Island aptr á móti engan pátt í löggjafarvaldinu að pyí leytii er snertir in almennu málefni ríkisins, ámeðan pað ekki hefir fulltrúa á ríkispinginu, en á hinn bóginn verðr þess heldr ekki krafist á meðan, að Island leggi neitt til inna almennu þarfa ríkisins. 2. gr. Konungr hefir ið æðsta vald yfir öllumin- um sérstaklegu málefnum islands með þeim tak- mörkunum, sem settar eru í stjórnarskrá þessari, og lætr ráðgjafann fyrir ísland framkvæma það. Ið æðsta vald A íslandi innan lands skal á á- byrgð ráðgjafans fengiðjí hendr landshöfðingja, sem konungr skipar, og hefir aðsetr sitt á íslandi. Kon- ungr ákvarðar verksvið landshöfðingja. 3. gr. Ráðgjafinn hefir ábyrgð á því, að stjórnar- skránni sé fylgt. Alþingi kemr fyrir sitt leyti á- byrgð fram á hendr ráðgjafanum eptir þeim reglum, sem nákvæmar verðr skipað fyrir um með lögum. Finni alþingi ástæðu tH að bera sig upp und- an því, hvernig landshöfðingi beitir valdi þvi, sem honum er á hendr falið, ákvarðar konungr, er al- þingi fer þess á leit, í hverju einstöku tilfelli, hvort og hvernig ábyrgð skuli komið fram á hendr honum. 4. gr. Konungr veitir öll þess konar embætti, sem hann hefir veitt hingað til. Breytingu má á þessu gjöra með lagaboði. Engan má sldpa em- bættismann á Isjandi, nema hann hafi in almennu réttindi innborinna manna og þar á ofan hafi fært sönnur á, að hann hafi fullnægt því, sem fyrir er mælt i inum gildandi ákvörðunum um kunnáttu í máli landsins. Sérhver embættismaðr skalvinnaeið að stjórnarskránni. Konungr getr vildb þeim frá embætti, sem hann hefir veitt það. Eptirlaun embættismanna skulu á- kyeðin samkvæmt eptirlaunalögunum. Konungr getr flutt embættismenn úr einu em- bætti í annað, þó svo, að þeir missi einkís í afem- bættistekjum, og að þeim sé gefinn kostr á að kjósa, hvort þeir vHi lieldr embættaskiptin eða þá lausn frá embætti með eptirlaunum þeim, sem almennar reglur ákveða. Með lagaboði má undan skilja ýmsa embættis- mannaflokka auk embættismanna þein’a, sem nefndir eru í 44. grein. 5. gr. Konungr stefnir saman reglulegu alþingí annaðhvort ár. An samþykkis konungs má þingið eigi eiga setu lengr en 6 vikur. Breyta má þessu með lögum. 6. gr. Konungr getr stefnt alþingi saman til aukafunda, og ræðr hann, hversu langa setu það þá slíuli eiga. 7. gr. Konungr getr frestað fundum ins reglu- lega alþingis um tHtekinn tíma, ensamt ekld lengr en 4 vikur, nema alþingi samþykkist það, og ekki nema einu sinní á ári. 8. gr. Konungr getr leyst úpp alþingi, eg skal þá stofnað til nýrra kosninga áðr tveir mánuðir séu liðnir frá því það var leyst upp, og alþingi stefnt saman næsta ár eptir að það var leyst upp. 9. gr. Konungr getr látið leggja fyrir alþingi uppástungur til laga og ályktana. 10. gr. Samþykkis konungs þarf til þess, aðnokk- ur ályktun alþingis geti fengið lagagUdi. Konungr annast um, að lögin verði birt og að þeim verði fullnægt. Hafi konungr ekkistaðfest eitthvertlaga- frumvarp, sem alþingi hefir fallist á, á undannæsta reglulegu alþingi, er það fallið niðr. 11. gr. pegar brýna nauðsyn ber tH, getr kon- ungr gefið út bráðabyrgðalög miUi alþinga; eigi mega slík lög samt koma í bága við stjórnarskrána, og ætíð skulu þau lögð fyrir næsta alþingi á eptír. 12. gr. Konungr náðar menn og veitir almenna uppgjöf á sökum. 13. gr. Konungr veitír sumpart beinlínis sumpart með því, að fela það hlutaðeigandi stjórnarvöldum á hendr, leyfi þau og undanþágur frá lögum, sem tíðkast hafa eptir reglum þeim, sem farið hefir verið eptir híngað tU. H. 14. gr. A alþingi eiga sæti 30 þjóðkjömir ai- þingismenn og 6 alþingismenn, sem konungr kveðr til þingsetu. Tölu hinna þjóðkjörnu alþíngismanna 55

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.