Víkverji

Tölublað

Víkverji - 28.03.1874, Blaðsíða 2

Víkverji - 28.03.1874, Blaðsíða 2
56 má breyta meb lögum. Bæði kosníngar inna Jfjóð- kjömu alfungismanna og umboð þeirra, sem kvaddir eru til þingsetu af konungi, gilda venjulega fyrir 6 ára tímabil, og umboð þeirra, sem konungr kveðr til, eins fyrir það, pótt þingið kynni að verða leyst upp. Deyi nokkur eða fari frá af fieim, semkosnir eru eða kvaddir til þingsetu, meðan á kjörtímanum stendr, skal samt að eins kjósa eða kveðja til þing- setu fyrir fiað tímabil, sem eptir er af kjörtímanum. 15. gr. Alþingi skiptist í tvær deildir, efri þing- deild og neðri þingdeild. í efri deildinni sitja 12 þingmenn, í neðri deildinni 24. pó má breyta töl- um þessum með lögum. 16. gr. Inir konungkjörnu alþingismenn eigaallir sæti í efri þingdeildinni. Hina þingmennnina í efri deildinni kýs alfiingi í beild sinni með óbundnum kosningum úr flokki inna þjóðkjömu alþingismanna fyrir allan kjörtímann, í fyrsta sinn, er pað kemr saman eptir að nýjar kosningar bafa farið fram. Yerði, meðan á kjörtímanum stendr, nokkurt sæti laust í efri þingdeildinni, sem þjóðkjörnir alþingis- menn sitja í, þá ganga báðar þingdeildirnar, þegar búið er að kjósanýjan aiþingismann, saman til pess aðvelja manní ið lausasæti meðal þjóðkjörnu þing- mannanna fyrir fiarm kjörtíma, sem eptir er. 17. gr. Kosningarrétt til alfringis liafa: a. allir bændr, sem hafa grasnyt og gjalda nokkuð til allra stétta; þó skulu peir, sem með sérstak- legri ákvörðun kynni að vera undanskildir ein- hverju þegnskyldugjaldi, ekki fyrir fiað missa kosningarrétt sinn; b. kaupstaðarborgarar, ef fieir gjalda til sveitar að minsta kosti 8 krónur (4 rd.) á ári; c. þurrabúðarmenn, ef þoir gjalda til sveitar að minsta kosti 12 krónur (6 rd.) á ári; d. embættismenn, bvort heldr þeir hafa konunglegt veitíngarbréf eða þeir eru skipaðir af því yfir- valdi, sem konungr hefir veitt heimikl til þessa; e. þeir, sem tekið hafa lærdómspróf vib háskólann, eða embættispróf við prestaskólann í Keykjavík, eða eitthvert annað þess háttar opinbert próf, sem nú er eða kann að verða sett, þó ekki séu þeir i embættum, ef þeir eru ekki öðrum háðir. par að auki getr enginn átt kosningarrétt, nema hann sé orðin iullra 25 áraað aldri þegar kosning- in fer fram, hafi óffekkað mannorð, hafi veriðheim- ilisfastr í kjördæminu eitt ár, sé fjár síns ráðandi og honum sé ekki lagt af sveit eða, hafi hann þáð sveitarstyrk, að hann þá hafi endrgoldið hann eða honum hafi verið gefinn hann upp. 18. gr. Kjörgengr til alþingis er hver sá, sem hefir kosningarrétt samkvæmt því, sem núvar sagt, ef að hann 1. ekki er þegn annars ríkis eða að öðru leyti erí þjónustu þess; 2. hefir að minsta kosti í in síðustu 5 ár verið í löndum þeim í norðrálfunni, sem liggja undir Danaveldi; og 3. sé orðin fulllra 30 ára að aldri, þegar kosningin fer fram. Kjósa má samt þann mann, sem á heima utan kjördimis eða hefir verið þar skemr en eitt ár. Inar nákvæmari reglur um kosningarnar verða settar í kosningarlögunum. III. 19. gr. Ið reglulega alþingi skal koma saman fyrstan virkan dag f júlímánnði annaðhvort ár, hafi konungr ekki tiltekið annan samkomudag sama ár. 20. gr. Samkomustaðr alþingis er jafnaðarlega í Keykjavík. pegar sérstaklega er ástatt, getr kon- ungr skipað fyrir um, aö alþingi slruli koma saman á öðrum stað á íslandi. 21. gr. Ilvor alþingisdeildin um sig á rétt á að stinga upp á lagaboðum og samþykkja þau fyrir sitt leyti; einnig má hvor þingdeildin fyrir sig senda konungi ávörp. 22. gr. Hvor þingdeildin fyrir sig getr sett nefndir af þingmönnum til þess, meðan þingið stendr yfir, að rannsaka málefni, sem eru áríðandi fyrir almenn- ing. pingdeildin getr veitt nefndum þessum rétt á að heimta skýrslur, munnlegar og bréflegar, bæði af embættismönnum og einstökum mönnum. 23. gr. Engan skatt má á leggja, né breyta, né af taka nema meðlagaboði; ekki máheldr takalán, er skuldbindi Island, né selja eða með öðru móti Iáta af hendi neina af jarðareignum landsins, nema slíkt sé með lagaboði ákveðið. 24. gr. Ekkert gjald má greiða af hendi, nema heimild sé til þess í fjárlögum eða fjáraukalögum. 25. gr. Fyrirhvertreglulegt alþingi, undireinsogþað er samankomið, skal leggja frumvarp tilfjárlaga fyrir fsland fyrir tveggja árafjárhagstímabilið, semíhönd fer. Með tekjunum skal telja bæði ið fasta tillag og aukatiUagið, sem samkvæmt lögum um ina stjórn- arlegu stöðu íslands í ríkinu, 2. janúar 1871, 5. gr., sbr. G. gr., er greitt úr inum almenna ríkissjóði til inna sérstaklegu gjalda íslands, þó þannig aðgreiða skuli fyrir fram af tiUagi þessu útgjöldin tU innar æðstu innlendu stjórnar íslands, og fulltrúastjómar- innar á alþingi, eins og þau verða ákveðin af kon- unginum. Gjöld, sem ákveÖin eru með eldri lögum, tU- skipunum, konungsúrskurðum eða öörum gildum á- kvörðunum, skulu, þangað til breyting verðr á því, gjörð með lögum, bæöi í frumvarpinu til fjárlaganna og í þeim sjálfum færð til með þeim upphæðum, sem einusinni eru ákveðnar, nema krafist sé sérstaklega viðbótar fyririb einstaka fjárhagstímabi eða hún veitt. Frumvarpið til fjárlaganna og eins frumvörp til fjáraukalaga skal jafnan fyrst leggja fyrir neðri deUd alþingis. 26. gr. Hvor þingdeUd lcýs yfirskoðunarmann, og skulu þeim veitt laun fyrir starfa sinn. Yfirskoð-

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.