Víkverji

Tölublað

Víkverji - 28.03.1874, Blaðsíða 3

Víkverji - 28.03.1874, Blaðsíða 3
$7 unarmenn ftessir eiga a8 gagnskoSa ina árlegu reikninga um tekjur og gjöld landsins, oggætapess að tekjur landsins scu par allar taldar og að elck- ert hafi vorið út goldið án heimildar. peir geta krafist að fá allar skýrslur pær og skjðl, sem ficim pykir purfa. Síðan skal safna pessum ársreikning- um fyrir hvort tveggja ára fjárhagstímabil í einn reikning og leggja haun fyrir alpingi ásamt með at- hugasemdum yfirskoðunarmanna, og skal fiví næst sampykkja hann með lagahoði. 27. gr. Ekkert lagafrumvarp má samfiykkja til fullnaðar fyr enpað hefir verið rætt prisvar sinnum í hvorri fiingdeildinni um sig. 28. gr. pegar lagafrumvarp er samfiykt í annari hvorri pingdeildinni, skal fiað lagt fyrir hina ping- deildina í pví formi, sem pað er sampykkt. Yerði par breytingar á gjörðar, gengr pað aptr til fyrri pingdeildarinnar. Verði hér aptr gjörðar breyting- ar, fer frumvarpið að nýu til hinnar deildarinnar. Gangi pá enn eigi saman, ganga báðar deildimar saman í eina málstofu, og leiðir alpingi pá málið til lykta eptir eina umræðu. pegar alpingi pannig myndar eina málstofu, parf til pess að gjörð verði fullnaðarályktun á máli, að tveir priðjungar ping- manna úr hvorri dcildinni um sig séu á fundi og eigi pátt i atkvæðagreiðslunni; ræðr pá atkvæða- fjöldi úrslitum um in einstöku máls-atriði, en til pess að lagafrumvarp, að undan skildum frumvörp- um til fjárlaga og fjáraukalaga, verði sampykt í heild sinni, parf aptr á móti að minsta kosti að tveir priðjungar atkvæða peirra, sem greidd eru, séu með frumvarpinu. 29. gr. Alpingi sker sjálft úr, hvort pingmenn pess séu löglega kosnir. 30. gr. Sérhver nýr pingmaðr skal vinna eið að stjómarskránni, undir eins og búið er að viðrlcenna að kosning hans sé gild. 31. gr. Alpingismenn eru eingöngu bundnir við sannfæringu sína, og eigi við neinar reglur frá kjós- endum sínum. Embættismenn peir, sem kosnir verða til al- pingis, purfa ekki leyfi stjórnarinnar til pess að piggja kosninguna, en skyldir eru peir til, án kostn- aðar fyrir landssjóðinn að annast um, að embittis- störfum peirra verði gegnt á pann hátt, sem stjóm- in álítr nægja. 32. gr. Meðan alpingi stendr yfir, má ekki taka neinn alpingismann fastan fyrir skuldir án sampykkis peirrar deildar, er hano sitr í, né heldr setja hann í varðhald eðahöfða mál á móti honum, nema hann sé staðinn að glæp. Enginn alpingismaðr verðr krafinntil reiknings- skapar utan pings fyrir pað, sem hann hefir talað á pinginu, nema pigdeildin, sem í hlut á, leyfi. 33. gr. Iiomist sá, sem löglega er kosinn, í ein- hverjar p*r kringumstæður, sem svipta kjörgengi, missir hann rétt pann, sem kosningunni fylgir. 34. gr. Landshöfðingjanum skal keimilt vegna embættisstöðu sinnar að sitja á alpingi, og á hann rétt á að taka pátt í umr.iðunum eins opt og hann vill, en gæta verðr hann pingskapa. Stjómin getr einnig veitt öðram manni umboð til að vera á pingi við hlið landshöfðingja og að láta pvl í té skýrslur pær, sem virðast nauðsynlegar. í forföllum landshöfðingja má veita öðrum umboð til pess að semja við pingið. Atkvæðisrétt hefir landshöfðinginn eða sá, sem kemr í hans stað, pví að eins, að peir séu jafnframt alpingismenn. 35. gr. Hvor pingdeildin um sig ogeins ið sam- einaða alpingi kýs sjálft forseta sinn og varaforseta, 36. gr. Hvorug pingdeildin má gjöra ályktun um neitt, nema að minsta kosti tveir priðjungar ping- manna séu á fundi og greiði par atkvæði. 37. gr. Heimilt er hverjum aipingismanni að bera upp í peirri pingdeildinni, sem hann á s.i-ti í, sér- hvert opinbert málefni, efhúnleyfir pað, og beiðast par um skýrslu. (Framhald síðar). — HITI í 22. viku vetrar mestr 25. marsm. kl. 12: 8°,1C, minstr 23. mars kl. 10 e. m. 1°,0C. Meðal- hiti 4°,6C. — PÓSTFERÐIIt Vestanpóstr kom 15. p. mán., norðanpóstr 20. s. m., báðir póstar fóru eins og á- ætlað var 25. og 26. s. m. Austanpóstr á par í mót eigi að leggja á stað fyrr en á mánudaginn 30. p. m. Pústskipið fór suðr I Hafnarfjörð á miðvikudag- inn og kom aptr sama dag um kvöldið, pað lagði á stað héðan í gær kl. 11 f. m. d. til Færeyja, Leir- víkr og Hafnar. Með pví fóru nú: Duus kaupmaðr frá Keflavík, fröken Lovísa Ziemsen, Ólafr læknir Sigvaldason, Torfi jarðyrkjumaðr Bjarnason ogEin- ar smiðr Sakaríasarson frá Akreyjum. — AÐ VESTAN. (Niðrl. frá bls. 54). Inn 22. var hér kominn austnorðan frost- bylr, sem varaði að heita mátti mánuðinn út. Inn 25. var hér 16° frost, meðaltal um mán. -4- 3° R. og meðal loptpyngd 276 -f 11. Allan desembr. voru sífeldir nmhleypingar af öllum áttum ýmist blotar eða fannkomur og einstakir bjartviðrisdagar á milli, og varð pá hér pvínær jarðlaust, sem cr nýlunda svo snemma á vetri. Loptpyngdarmælirinn stóð jafnaðarlega lágt, og féll inn 17. niðr 26'< u. 3. Meðaltal loptpyngdar um mán. 27" -f- 7; en hita og kulda — 4'/3° R. Um Jan.mán. hélst sama óveðráttan áfram, fannkomumar urðu tíðari moð austan og austnorð- an byljum úr útsunnan uppgöngum. Inn 25. og 28. var bloti. Frosthörkumar urðu ákafar.Mest frost 11. og 23., 18 og 19° R., en að meðaltali um mán. -r-89/x>R., og meðaltal loptpungans 279 + 6, lægst inn 1. 20. 21. sumsé: 26 + 9 og 10. Nú urðu full- komin jarðbönn og áköf ísalög. — Með fcbr.mán.

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.