Víkverji

Útgáva

Víkverji - 15.04.1874, Síða 2

Víkverji - 15.04.1874, Síða 2
68 lágu í fasta svefni, en líklegt þykir, að ofninn í ytrí skrifstofunni haíi skekst af þessum jarðskjálfta, og þá dottið ór honum glóð ofan á gólfið, því eldr var í ofninum sem vanalegt hafði verið, þá er skrifarinn hætti við störf sín. Amtmanninum og fólki hans var fyrst léð hús á Skipalóni af umboðsmanni porsteini Daníelssyni, en síðan fluttist amtmaðrinn á Akreyri og verðr lík- lega aðsetr hans þar fyrst um sinn. — SKIPAFRIÍGN. 10. þ. m. kom til verslnnar Knndtzons í Keflavík vornskipið DRAXHOLM 40 t skipst Dam. þab hafbi lagt á stab frá Kanpmanna- hofn 10 f m. og hafbi skipstjóri meíferhis 8 tölnblöb af fréttablaí:inn „Dagbladetw frá 1. —10. f. m, sem hafa verib velvildarlega 6fnd oss, og geta því lesendr vorir þakkab honnm og verslunarstjórnm Knndtzons, ab vír nó getnm sagt þeim fréttir af nokkrn af því. sem gerst heflr í heiminnm fyrir utan land vort, síban pÓ8tskipib lagbi á sta?) frá Höfn. — 25 febrúar réb Moriones hershöfbingi lýbstjórn- armanna á Spáni gegn Karluneum, er sátn um Bilbao-vígi á norhrströnd Spánar; en Karlnngar rákn hann til baka, hertóku og drápu fjölda manns af hon- um — sagt var om 3000. Serrano, 6em í vetr varb landstjóri í 6tah Kastelars, hafbi þar eptir ferbast til hersins, en engar skýrar fréttir voru komnar nm, hvab síban hafbi ahborift Sumir sögbu, ab Karlnngar værn búnir ah taka Bilbao, aft don Karlos Jnansson kon- ungsefni Karlunga, ætlahi að láta krýna sig konung á Spáni í kirkjnnni í Bilbao, og ab Serrano væri geng- inn á vald bans, en abrir báru í mút þessu. A Kúbu höfbu Spánverjar meb sviknm hertekið Cespedes, sem verib hafbi foringi uppreistarmanna, og tekib hann af lífi. — Mikil hungrsn eyb var í Bengal — hérabi í Anetrindíu á Asíu, einn inn frjúfsamasta og vebr- blíhasta landi á jörbnnni — og höfbu í einu þorpi dáið á 4 dögnm 18 menn af harbrétti. — Um stríb Englendinga við Aschantoe-blá- m e n n á vestr6trönd Afríkn hafði 7. marts borist bréf frá hersböfMngJa Englendinga Wolseley skrifab 7. febrúar, nm ab Englendingar hefðn eptir fleiri orr- ustur vib blámenn unnið höfubborg þeirra Knmassie, Aschantee-konnngr hafbi komist undan, en sent menn til Wolseley til ab biðjast fribar — Flestir af lesöudnm vorum mnnu hafa heyrt getií) nm T i 6 c h b o r n e - m á 1 i b á Englandi. Fyrir rúmum 20 árnm fréttist tíl Englands, afc ungr Eng- lendingr Roger TÍ6cheborne, sem var erflngi ab miklum eigura, hefí)i dáib í útlöndnm. Ættingjar hans, eiiik- nm móðir hans, vildu eigi trúa danbafregniuni, og lét hún í mörg ár auglýsa í innm helstu útlendu og innlendn blöbnm, loforM um aft gefa þeim, ergæti borib áreib- anlega skýrsln um son hennar, mikil verblann. Fyrir 8 árum fréttist, ab sonr hennar væri fnndinn á Anstr- alín. þessi mabr kom þar eptir til Englands, og þú líkur væru til, ab hann væri allr annar en Roger Tisch- borne, sem sé kjötmangari (butcher) ab nafni Arthnr Orton, lét múbir Rogers telja sér trú ura, aft hér væri kominn sonr hennar, og margir afcrir trú?)n þessu meí) henni. Fyrir 3 árurn húf því þesd maí)r mál gegn þeim, sem nú höfbu eignr þær, er Roger Tischeborne hafbi tilkall til; raeban ámáli þessu stúb,sagfci hann allra- handa sögnr nm líf Rogers og bar það jafnvel upp, ab hanu hefði tælt frændkonu Rogers, er menn vissn, a& R hafbi haft ástarhug á, en þessar sögur leiddu meí) öðrn til a?) sanna, að hann hefí)i farií) raeð lýgi, og voru þeir, sem hann hafbi stefnt, alveg sýknaíiir af kærum hans. f>ar eptir var fyrir einnm 11 raánnfcnm haflí) mál gegn honum fyrir meinsæri, og var þettamál dæmt 28. febrúar af kvibdúmi. Allir dúmarar voru samdúma um, „ab sakborningr hefði meí) rongnm eií) sannab 6Ögu sína um, ab bann væri Roger Tischborne og elgi Artbnr Orton, og ab hann hefði borib falsvitni um samræ?)i vib Cathrine Donghty einka dúttnr herra Edvards lávarís Dooghty í júlí efcr ágústmán. 1851“. }>ar eptir var Arthur Orton dæmdr í 14 ára hegningarvinnu. Málið var svo umfarigsmikib, aí) for- stjúri dúmsins talabi í heilan mánuí), þegar hann fyrr en dúmrinn var kvefcinn upp, útlistaði iu einstökn atribi málsins, ab skýrslan ura ræbu hans nær yflr 180 þétt prentafca dálka í „Times", og að kostnac)rinn vib málií) bljúp 100,000 pd Sterl. eftr 900,000 rdl. — Um CLEASBYS-ORÐABÓKINA, hafði eptir „Dagbladetu staðið löng grein í inu mikla enska blaði „the times“. Blaðið ávítar þar nokkra menn í Höfn, sem höfðu tekið að sér að ljúka því sem Cleasby hafði byrjað, og fengið þar fyrir ríflega borgun, en gert það sem þeir bafa unnið, svo illa, að Guðbrandr Vigfússon, sem nú befir gefið bókina út, varð að byrja verkið alveg að nýu. Times telr orðabókina ina bestu íslensku orðabók, sem hingað til hefir birst á prenti og vonar, að herra Guð- brandi verði, fyrr en hann fer frá Oxford, þar sem hann befir unnið að orðabókinni in síðustu ár, veitt þóknun, sem befir meira peningavirði, en in rýru laun, er hann hefir haft á meðan hann vann að bókinni og þann orðstír, sem bann befir unnið sér með verki sínu um allan inn mentaða heim. — Á DANMÖRK leit það út fyrir, að vinstri- mannaflokkrinn, sem fleirum sinnum hefir farið þess á leit við konung, að hann befði ráðgjafaskipti, og bótað að neita öllum fjárveitingum, nú vildi hliðra til, og bafði fjárhagsnefndin á ríkisþinginu, sem kosið hafði Berg skólakennara framsögumann, 2. f. m. sagt álit sitt um inar einstöku greinir fjárhagsfrumvarps stjórnarinnar. Mikil blaðarimma hefir verið um, það, bvort grundvallarlög Dana beimiluðu ríkisþing- inu myndugleika til að neita öllum fjárveitingum. Flestir lögfræðingar bafa verið á móti þessu og á- litið, að stjórnin þegar svo stæði á, gæti gefið út fjárhagslög til bráðabyrgða. — Samkvæmt bréfi frá New-Yorch í Ameríku 28. febrúar bafði verð á k a f f i þar bækkað um 2 cent.

x

Víkverji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.