Víkverji

Tölublað

Víkverji - 24.04.1874, Blaðsíða 1

Víkverji - 24.04.1874, Blaðsíða 1
AfgreiSslustofa «Vík-' verja» er í húsi Teits dýralœkn. Finnboga- sonar. Verð blaðs- ins er 8 mrk um árið, 2 mrk um ársfjórð. r í« Víkverjin kemr út á l M4 l ^ ) laugardegi. Borgun \ fyrir auglýsingar I 4 /3 fyrir smáletrs- f línu eðr viðlíktrúm. lta dag innar 14d» viku vetrar, laugard. 24. dag janúarmán. Vilja guðs, oss og vorri pjóð vinnum, á meðan hrœrist bló 1. ár, 3. ársfjórðungr, ð. 46. tölublað. t J>ÓEÐR læknir TÓMASSON. Hretið í haust hYort eptir annað frá norðri mig laust; kveljandi kólgan að jjrýsti, kulda-sverð nístL Hrjáði mig hret harðast pó eitt, svo að beygður jeg gijet. frjettin, að framliðinn væri frændi minn kæri. Sorganna sverð síðán mig nístir, pví ætt mín er skerð; blóin hennar fellt hefur friða feigðar-hret stríða. Blikar um brár burthorfins ástvina saknaðar tár; „æ, hans er kólnað“ — peir kvarta — „kærleiksblítt hjarta“. Sjúkur og sár sorganna margur nú fella má tár; stirðnuð er hönd sú, er hrjáðum hjúkraði’ og pjáðum. Ættjörð mín aum, enn sje jeg geysa pinn hörmunga-straum; bráðast opt burt kallast frá fijer bestu menn hjá pjer. Hretið var hart, hönd var pó guðs pað, er með pví migsnart, hönd pess, er bezt veit, hvað hagar, heilnæm, er agar. Heilaga hönd, hretin pótt dynji, pjer lýtur mín önd; strá pitt er, — pví vil jeg pegja — pjer frjálst að beygja. H. Hálfdánarson. — ÍSLENDINGAR ERLENDIS. í Aalborg Stiftstidende», sem er eitt af inum stærstu dagblöðum er koma út á Jótlandi segir 5. maí f. á. þannig: Einn af embættismönnum bæarins jústilsráð bæar- og héraðsfógeti lög- reglustjóri Johnsen getr á morgun haldið 25 ára hátíð í embættisstöðu sinni. Jústitsráðið var 15. september 1836 skipaðr dómari í inum íslenska landsyfirdómi, en 6. maí 1848 var hann skipaðr embættísmaðr hér í bæn- um og tók mánuði síðar við embættinu. Þau 25 ár, er jústitsráðið hefir staðið í embætti sínu hefir hann unnið mikið til að koma betri skipun á lögreglustjórnina, en áðr var, og verðskuldar hann mikið lof hér fyrir, eins hefir hann áunnið sér virðingu almennings með mannúð í embættisrekstri sínum og ó- hlutdrægni og réttsýni í dómsgjörðum sínum. Opt hafa menn litið röngum augum á gjörðir hans eins og hætt er við, þegar lögreglustjóri á í hlut; en það er alment viðrkent, að júst- itsráðið hefir með hjálp duglegra aðstoðar- manna getað komið þeim friði og þeirri reglu á hér í bænum, sem fáir af inum stærri kaup- stöðum eiga að fagna. — I «Norsk Ondsdagsblad* útkomnu í Iíristjaniu 22. Okt. þ. á. segir svo: Á járn- braut þeirri, er liggr milli Detroit og Mil- vaukee bar það til 29. ágúst, að vagnhjól eitt brotnaði, svo að vagnlestin öll varð að nema staðar. Á 2 inum öptustu vögnum voru svo margir vestrfarar, sem á gátu kom- ist. í öðrum þeirra voru 50 íslendingar af þeim 165, er ætluðu að fara til Wiskonsin og setjast þar að. Leiðtogi þeirra var Páll Þorláksson, er dvalist hefir um hríð í Ame- ríku. f hinum vagninum voru 55 þýskir, hollenskir og sænskir vestrfarar. Jafnskjótt sem vagnarnir námu staðar, var maðr sendr til næstu vagnstöðva og þaðan gjörð boð með rafsegulþræðinuui til St. Johns (bæar er svo heitir), að vagnlest sú, er næst var von á, og flutti ýmsan varning, yrði að bíða stund- arkorn. En sú varningslest var komin á ferðina. Var þá þegar sendr maðr af stað til þess að stöðva téða lest með nauðsynlegri bendingu, en sá sendisveinn fór eigi nema lítinn spöl, svo að formaðr vagnlestarinnar i q

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.