Víkverji

Tölublað

Víkverji - 24.04.1874, Blaðsíða 4

Víkverji - 24.04.1874, Blaðsíða 4
16 Til fundaríns 2. des. 1873 í verslunarfélaginu í Eeykjavík og á Seltjamarnesi“. Aminst grein endar meS j>eim orSum: „enda eru félög fjessi stofnub sitt á hverjum grundvelli". Lög Reykjavíkrfélagsins segja í 1. gr., ab undir- staba „stofnunarinnar“ séu veltuhlutir. pessum veltuhlutum má ekki segja upp, og Jieir fást ekki útborgabir. Grundvallarhugmyndin virbist pá vera sú, ab neyba menn til ab halda áfram, hvort sem menn vilja og geta, eba ekki, og hvernig sem gengr. — pá er „viblagasjóbrinn“, sem er „sameiginlegr sam- eignarstofn, sem haldi hlutaeigninni samfeldri, tryggi hana og treysti“, o. s. frv. En ef ágóbinn fer aldrei fram yfir 8 af hundrabi, pá safnast eng- inn viblagasjóbr, eba ab minsta kosti ekki svo, ab neinu nemi. En pó hann safnist, hverjum er hann pá til gagns, pegar aldrei má skerba hann né skipta honum upp ? (sbr. 7. gr.). Mun sá sjóbr, sem aldrei má skerba, veita félaginu lánstraust? Sjóbrinn á ab vera í veltu (7. gr.), en ef hann pá tapast allrhjá kaupmanni, sem yrbi gjaldprota, eba í vörum, sem farast, og ekki fást borgabar af pví, ab galli finst á ábvrgbinni (assurancen), hvaba „tryggingu og traust“ veitir hann pá? pab er vist ab félögin eru stofnuö sitt á hvorum grundvelli, og pessi ólíki grundvöllr er frelsi í Álptnesingafélaginu fyrir hrern félagsmann, par sem hann getr veriö laus nær sem hann vill, en ófrelsi fyrir félags- stjórnina, sem ekki má ráöast í neitt, hvorki ab kaupa hús, senda mann til Danmerkr, eÖr neitt slíkt, á kostnab félagsins, ab pví fomspurbu. par á móti viröist oss félagsmenn Keykjavíkrfélagsins hafa selt frelsi yfir peirri eign, sem peir láta í fé- lagiö, og félagsstjórnin virÖist oss peim mun frjáls- ari, sem félagsmenn eru ófrjálsari. Vér neitum pví enganveginn, ab lög Reykjavíkrfélagsins séu DJÚPSETT AÐ HUGSUN, OG ORÐFÆRIÐ FÁ- GÆTT, og ætlum vér, að margir félagsmanna muni naumast sjá, hvort peim er gjört rétt eba rangt eptir lögunum. Hvað snertir lög Álptaness- félagsins, pá höfum vér hugsaö um pab eitt, að alt væri sem frjálslegast, óbrotnast og ljósast fyrir hvern sem í hlut á. Verðr svo reynslan að slcera úr, hvort betr gefst. En að svo stöddu ætlum vér, að félag vort væri engu fastara í sessinum, pó pab hvíldi á „,veltustóli‘“. Ritað í janúar 1874. Forstöðunefnd Álptnesingafélagsins. — I’JARRÆKTIN. Nú hefir alt féið í Mosfels- sveit verið vandlega skoðað og fanst hvergi k 1 á Ö i. pað sýnir sig pannig, að almennar bað- anir pær, er kláðanefndin fylgdi svo öfluglega fram í fyrra vetr undir forgöngu sira porkels á Mosfelli, hefir haft inn besta árangr. Síðan féið var tekiÖ á gjöf (inar síðustu 6 vikur), hefir ekkert heyrst til bráðasóttarinnar, og er pað eitt með öðru pví til sðnnunar, sem Jón Sigurðsson hefir farið fi-am á í bæklingi peim, er hann gaf út í sumar (sjá 12. tbl. vort), að bráðasóttin hefir upptök sín 1 illri hirðingu fjárins, og aÖ eigi verðr treyst meðulum til að lækna bráðasóttina, en að menn eiga og geta fyrirbygt veikindin. Vér höfum eigi ráðlagt valdstjóminni að drepa nú pegar niðr alt fé Grindavíkrmanna eins og pjóðólfr segir, en vér höfum farið fram á pað, að beítt verði ákvörÖunum í tilskipun 4. marz 1871 gegn Grindvíkingum, og ætti pjóðólfr að vita, að par er fyrirskipaÖ, að amtmaðr skuU leita ráða dýralæknis, hlutaðeigandi alpingismanns og 2 manna, er hreppsbúar kjósa, fyr en hann ákveðr niðrskurð. Vér höfum aldrei sagt, aÖ pað hefði veriÖ ómögu- legt fyrir Grindavíkrmenn að útvega hús pað og fóðr pað (korn og hey), sem nauðsynlegt er, pegar rækilegar baðanir eiga að fara fram, og vér álítum pað jafnvel ennmögulegt að útvega petta. — VEÐRÁTTUFAR OG GÆFTIR í 13. V. V. 17. 18. norðangola 19. um kvöldið hleypti í lini 20. og 21. austan og útsunnangola 22. útsunnan hvassviðri með biljum 23. norðangola. Loptpyngd mest 23. jan. kl. 12:27”8"',1 minst 21. jan. kl. 7 f. m. 26"8"i,6. Hiti mestr 20. jan. kl. 7 f. m.: _|_ 0°,6C. minstr 17. jan. kl. 7 f. m. -f- 15°,2C. Meðalhiti -f- 7°,6C. 20. um morguninn var ísinn rekinn burt frá höfhinni í austanveðrinu, sem pá var, en nú er höfnin aptr lögð út að skipinu, sem er hér kyrt enn. 19. og 20. komu peir menn er róið höfðu suðr héðan, aptr, en sögðu nú fiskilaust fyrir sunnan eins og hér, Almenningr hafði róið par 17. en lítið sem ekkert fisk- að, hæstir hlutir 5—10. Merkisdagar í 13 viku vetrar. 20. 1848 andaðist Kristján VIII. Danakonungr og íslendinga Friðriksson erfðaprinsar. 21. 1829 fæddr Oskar Svía- og Noregsmanna kon- ungr II. Oskarsson konungs I. 22. 1258 porvarðr pórarinsson lét drepa porgils skarða Böðvarsson á Hrafnagili. 23. 1829 fæddr Bergr amtmaðr Sunnlendinga og Vestfirðinga Ólafsson. Alhugavert í 14. v. vetrar. Áætlaðr komudagr austanpóstsins var 21. p. m, en er hann ókominn enn. í kvöld og á morgun verðr haldið áfram sjónleik- unum í Glasgow, er nú hefir verið hætt við um stund. Inn og útborgun sparisjóðsins verör gengt á presta- skólahúsinu á hverjum virkum laugardegi frá 4—5. -—RJÚPUR og KJÖT afungu feitu nýslátruðu nauti fæst hjá Teiti Finnbogasyni. lítgefeudr: nokkrir menn í Reykjavík. Ábyrgðarmaðr: Páll Melsteð. l'rentaðr í prentsmibju Ialauds. Eiuar pórbarsoo.

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.