Víkverji

Tölublað

Víkverji - 21.05.1874, Blaðsíða 1

Víkverji - 21.05.1874, Blaðsíða 1
Afgreiðslustofa « Vík- \ verja« er í húsi 'J'eits I TWS dýraicekn. Finnboga- 1 gg sonar. Verð blaðs- ) ins er 8 mrk um árið, l 2 mrk um ársfjórð. ) HT 11/r1171Bra "ITW Víkverji» kemr út. á hverjum virkum fimtudegi. Borgun fyrir augtýsingar 4/3 fyrir smáletrs- linu eðr viðlíkt rúm. lfta dag innar 5[u viku sumars, j Vilja guðs, oss og vorri þjóð 1. ár, 4. ársfjórðungr, fimtud. 21. dag maímán. vinnum, á meðan hrœrist blóð. 68. tölublað. — KVIKFJÁRKÆKT VOR (úr skýrslu Sveins búfræðings um ferbir lians á Vestrlandi). Nautgriparæktin er alstaðar par, sem eg liefi komið, sára illa á sig komin. Fjósin eru víðasthvar ofpröng og lág, einnig næstum alstaðar gluggalaus, svo ætíð er dimt á gripunum. Básarnir hafa allir verið með toi"fi undir, entil fiess að geta haldið gripunum hreinum, væri nauðsynlegt að hafa fremst í fteim einar firjár borðsbreiddir af tré; fiví fiá er svo miklu hœgara að ná öllum saurindum og bleytu framan úr peim, sem annars vill hanga fast í torfinu, hvar af gripirnir verða mjög svo óhreinir, og er hægt að ímynda sér, hvort fiað muni ekki standa gripunum fyrir prifum, fiegar peir að aptan bera meir en hálfs fmmlungs skán af saurindum, sem opt má sjá, einkum á törfum og kálfum. TO fiess að bæta fjósabyggingar og meðferðina á gripunum, Jiarf ekki mikils kostnaðar við, en miklu fremr hagsýni og pekkingar til innar bestu bygg- ingaraðferðar og meðferðar á gripunum; en til að tala um hvoittveggja petta, er ekki n'im hér; ein- ungis vil eg geta pess, að inn fljótasti vegr til að bæta fjetta væri, að fólk hér, eins og í Noregi, liæmi sér saman um, að í hverju héraði séu kosnir vissir menn, er á vissum tíma árs fari um héraðið á hvern bæ ogskoðifjósin; og fái svo peir, erfara best með kýrnar og hafa haganlegast fjós, verðlaun af búnað- arfélagi héraðsins. Einnig að menn pessir semdu lög um pað, að hver maðr, pegar hann bygði fjós, fengi eklsi að gjöra pau eptir eigin hugpótta, heldr eptir lögum pessum, sem pá sjálfsagt ætti að semja svo sem unt væri eptir pví, er kringumstæður vor- ar leyfa. Kúakyn vort er svo gott, að með pví að leggja meiri rækt við pað, gætu menn haft langtum meira gagn af pví en nú er almcnt, par eð líka nautgripa- og túnaræktin er einhver sá vissasti atvinnuvegr, sem maðrhefir; allirvita aðhaustinu til, hvað mikið hey peir purfa að ætla einni kú, pví par parf maðr okki að gjöra ráð fyrir útigöngu, pó góðr verði vetr- inn, svo sem með sauðféð; svo að pó harðir vetrar komii, getr maðr verið viss um nokkurn veginn að halda peim; par á móti veit maðr, hvaða afdrif opt og einatt peir fá, er í von um góðan vetr setja á sig meiri sauðpening, en heybyrgðir peírra gefa peim vissu fyrir að geta haldið fram úr. Kýrnar hér oru að öllum jafnaði fallegri, og margar einnig betri, en inar norsku kýr, og geta með góðri meðferð haft talsverða yfirburði yfir pær; pað er pannig ekkert sjaldgæft hér að finna kýr, sem mjólka 12 til 16 merkr upp að 20 í mál eptir burð; en hvað pær mjólka alt árið í kring, er ekki svo gott að vita, par eð enginn heldr nokkurn reikning yfir pað. I Noregi er pað sjaldgæft, að kýr af iiinlendu kyni mjólki meir en 12 merkr í mái, og 2000 til 2500 potta um árið. fiar eð eg hefi ferðast að sumrinu til, hefir lítið verið hægt að skoða f j á r k y n manna eðr meðferð á pví; en að öllum jafnaði erpað sjálfsagt pessiat- vinnuvegr, sem fóik leggr mestan áhuga á að láta sér vera ant um að reyna til að bæta. Eg hefi pannig víðast hvar séð, að fjárhúsabyggingar eru heldr góðar, svo að ef fjósin að sínu leyti væru eins góð, pá væri pó mikið unnið. Fjárkyn vort er svo gott, að menn vart hefðu mikið gagn af að blanda pví eðr skipta við nokkurt útlent fjárkyn. Ið ís- lenska fjárkyn stendr langt yíir inu norska bæði að hörku og stærð, par á móti er pað ekki svo ullar- gott, og eptir stærð ekki svo ullarmikið. pað er efunarlaust, að mikið mætti bæta hér um fjárkynið, ef nóg alúð væri lögð við; en auk pess, hvað vond meðferð og slæmt fóðr leggr miklar hindranir í veg- inn fyrir petta, pá er pað aðalgallinn, að fólk alt of lítið vandar um vai af hrútum og hrútsmæðrum; pví pegar maðr hefir slæman hrút við góðar ær, gerir maðr alveg ið sama, sem að sá vondu fræi í góðan akr, uppskeran verðr í báðum tilfellum svipuð; pað er heldr ekki til rnikils að brúka fallegan hrút sem ekki er út af góðu kyni, pví pó hann sjálfr sé fall- egr, getr ekki útbreiðst frá honum nokkur áreiðhn- lega líkr og góðr fjárstofn, slíks getr maðr ekki vænst af öðrum hrútum en peim, sem langt fram í ættir eru komnir af góðu kyni. peesi regla gildir annars fyrir öll vor húsdýr. Maðr getr víða séð talsverðan mun á fjárkyninu enda sumstaðar á næstu bæum, aö eg okki tali um muninn á ullargæðunum. petta kemr af pví, að fólk alt of lítið hirðir um að fá sér góða hrúta frá öðrum, heldr brúkar hver alt af sína eigin hrúta. En til pess að koma pví ldgi á, að fjárkynin í sömu bygðarlögum væru alveg eins og pau bæði gætu og ættu að vera, er alveg nauðsynlegt að menn opt fengi sér hrúta hver hjá öðrum. Som kunnugt er, fer hverri gripategund smátt og smátt aptr, ef maðr opt lætr nærskilda 95

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.