Víkverji

Tölublað

Víkverji - 21.05.1874, Blaðsíða 3

Víkverji - 21.05.1874, Blaðsíða 3
97 Á Sunnmæri og NorSrmæri var aflinn enn J>á minni; sagt er að als hafi komið á land í inni fyr- nefndu veiðistöð 2,800,000 fiska, og i inni síðar- nefndu l'/i mil.; í Naumadalnum var ]>ar á móti aflinn töluvert betri, en J>ar sem vermenn J>ar eru fáir, gátu þau aflabrögð eigi aukið aflaupphæð als landsins neitt töluvert. Allr J>orskaflinn í Vestrál og J>ar suðraf, verðr eptir ágiskun á næstliðinni vertíð 900,000 vogir (101,250 skp.) afsaltfiski, 220,000 vogir (24,750 skp.) af harðfiski, 32,000 tunnur af lýsi og 28,000 tunnur af söltuðu lirogni. pegar þessí skýrsla er borin saman við skýrsl- una um aðaluppbæð fiskiafla Norðmanna árin 1870 —73 í Víkverja 1873 bls. 48, sést J>að, að fiskiafli Norðmanna hefir í ár verið talsvert rýrari en árin 1872 og 1873, en aptr nokkuð meiri en 1870 og 1871. Loksins skulum vér til samanburðar setja hér eptir skýrslum um landshagi á íslandi yfirlit yfir það, sem árin 1849, 1868, 1869 og 1870 var út flutt af aðalsjóvörum héðan. Eins og kunnugt er, erhér á landi engin sú umsjón með fiskiveiðum, er gefið getr skýrslu um alt það, er aflast, og in yngsta verslunarskýrsla, sem prentuð er í landshagsskýrsl- unum, var sú sem í fyrra kom um verslunina 1870. þetta yfirlit verðr þannig: 1849 1868 1869 1870 skp. skp. skp. skp. saltfiskr 16,400 11,750 14,897 23,462 harðfiskr 3,244 757 1,258 1,647 tunnur tunnur tunnur tunnur lýsi 3,259 8,757 7,744 9,424 gota 308 578 977 2,073 — AÐ IJTAN. Með skipinu „Anna Chatrina“ komu hingað 3 blöð af „Berlingatíðindum i“, sem faktor Chr. Zimsen góðfúslega hefir látið oss sjá; sömuleiðis höfum vér séð „líergensposten11 frá 31. mars — 26. f. m., og komu þessi blöð með skipinu „Johanne Margrethe11. — Á Spáni sátu Karlungar emi um Bilbao, og var sagt, að stjórnarmenn, sem vörðu bæinn, hefðu nægar vistir fram í maímánuð. Serrano hafði ekki ráðið á Karlunga eptir inar mannskæðu orustur um lok marsmánaðar, en 18. f. m. hafði orðið bardagi í Barselona-héraði austan til á Spáni milli einnar Iíarlunga hersveitar og stjómarmanna, við bæ, er heitir Vich, og höfðu stjórnarmenn þar unnið sigr. Yfirforingi Karlunga Sabal að nafni, hafði flúið til Frakklands, en margir undirforingjar hans voru her- teknir af stjórnarmönnum. — Á Englandi og pýskalandi hefir mikið verið rætt og ritað um aðbetra séaðbrenna dauða menn en jarða þá. Englendingar hafa stungið upp á, að hafa líkin tfl „gas“-gjörðar, og reiknað út, að „gas“ það, er fengist á þann hátt, yrði talsvert ódýrara en það gas, sem vinst af kolum. pað er kuimugt, að borgir erlendis cru uppljómaðará þannbátt, aðgas eðr kolalopt er leitt um alla borgina í járnpípum, og eru alstaðar þar, er menn vflja hafa ljós, göt á pípun- um, sem opna má moð krana, og má kvoikja á gassi því, sem lileypt er út um götin eins og á kertum, og sumir Englendingar segja nú, að það hljóti aö vera mörgum manni, er litla birtu hefir lagt af á meðan þeir vom á lífi, ljúft að vita, að þeir, þegar þeir voru dánir, gætu uppljómað heiminn (!). Af innm »ýn guliperiingum voru eendir hingab meh inu fyrsta póstskipi í vor 20,000 krónur, og hafa síðan margir gnllpeningar gengib út á milli rnanna hér í bænnm 20kr>5na peniugrinn er á stærb vib silfrmark, lOkróna peningrinn vib ferskilding, ng er hægt ab sjá, hve langtnm hægra þat) sð ab handleika og senda þessa peninga en silfr, því 20króna peningr- ingriun er, einsog kunnngt er, ígildi 10 silfrdala. Einn ma&r gat þannig meb mestn hægb boriþ allar þær 20000 krónr ebr 10,000 rdl. er komu meb skipinu, en hefði þessi npphæb verib í stlfri, hefði eigi veitt af ab hafa 10 marins til aþ bera hana. Guilpeuingarnir ættn því sem fyrst ab koma í stab silfrpeninganna á vorn landi, þar sem allir flutningar eru svo örðugir. Inir dónskn og sænskn gnllpeningar hafa hingab til reynst sðrlega vel. par í mót hefir öírn máli verib að gegna um ina norskn gullpenlnga. þeir hafa viljaö hrökkva f snndr og er í norskum biöðnm margar kvartanir yflr, at> penlngarnir hafl brotnat) í mörg stykki, er þeir hafa dottib á gólf, eba þeim heflr verib kastab á borb, og var jafnvel farib fram á þab, ab gollpeningarnir yrbu allir kallabir inn, bræddir og inótabir af nýu, og ætla menn ab þessi galli vib pen- ingana komi af þvf, ab gullib í þeim hafl eigi verib vel hreiut. — Um 1 æ k k u n í verbi á ýmsum vörum 6egir inebal annars þetta í „Bergensposteu1' 24. f. m : Ept- ir verbhækkun þá, sem seinustu árin hefir átt sér stab meb tilliti til allrar vöro, virbist nú komib ib hæsta verblag, sem náb verbr, og ná virbist lita út fyrir, ab flestar vörnr mnni falla í verbi. þannig heflr verbib á vibi þeim, 6em keyptr er til námanna á Englandi og Skotlandi, nú verib hðr nm bil helmingi iægra eu ábr var, og lítib er einnig pantab af öbrum vibi. Einnig eru „kolonial“vörnr ab lækka í verbi ogvá þab sðr einknm stab um kaffi, og var eptir telegraffrétt frá Bordeaox í fyrri vikn, kaffib þar fallib nm 10 sk. á hverju pnndi. Abrir balda þú, ab kaffib innui aptr hækka f verbi. — NÝBÝLI á fjöllum uppi. Síðasta mánudag var í yfirdóminum Iesin yfirlýsing fi-á landlækni vor- um herra Jóni Hjaltalín M. I). um, að hann ætlaði ið fyrsta, er hann gæti því við komið, að láta taka upp nýbýli á afrétti Ölfusinga, sem er fyrir ofan og norðan sveitina Ölfus, vestanvert í Henglafjöllum rétt upp undan Bolavöllum í inum svo kallaða Sleggjubeinsdal. — SKIPAFREGN. 18. þ. m. kom hingab meb vör-

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.