Víkverji

Tölublað

Víkverji - 21.05.1874, Blaðsíða 4

Víkverji - 21.05.1874, Blaðsíða 4
98 ur til norska verslnnarinnar, Jagtin Johanne Margrethe 52 ton form Eilertsen, eptir 20 daga ferb frá BJórgvín, sama dag, kom jagtin Ánna Chatrine 40 t. form A. Nielsen (fabir skipstjórans á inu strandaba skipi Fi- chers „GUÐRÚNU'') meb vórur til Havsteens verslnnar eptir 22 daga ferí) frá Khófn. 16 þ m. kom skonert brig Linn;pa 91 t form. G Tonnesen eptir 13 daga ferb frá Mandal meí) timbr til lansakaupa, en þeii kaopmenn Ha\steen, Knudtzon, Jóu Gubmundsson og Símon Johnsen her í bænum og Christensen í Hafnar- flr<6i tóku sig saman um ab kanpa farminn. Skipib Yaldemar, sem fór úr HafnarÖrbi 4. f. m. kom, eptir því sem frettist mefo Onnu Kathríno, 18. s. m. til Kaupmannahafnar, og er þess nú von hingab meb timbrlest I 6taí) skipsius Gutrúnar var kaupmabr Fischer þegar búiun at) kaupa 72 tons stóra skonert HELENU, sem nú var verib ab bóa á stab hingab meb vorur. I gær kom lagsakaupmabr Hitchie á skipi sínu Perseverance, 51 t eptir 10 daga ferí) frá Skotlandi. — Eptir nærfelt 4. vikna þerri, opt meb frosti nm nætr, kom hér besta rigning abfaranóttina mánudags 18. þ. m. og heflr síbau verib sannkallab gras\ebr, hæg Tigning og þyb sumargola. J>ab er vonandi ab þetta vebr hafl náb norbr; eptir því sem fréttist í fyrradag ofan úr Borgarflrbi eptir monnum, er þá voru nýkomnir norban af Holtavórbuheibi, hafbi þýban sem kom meb sumrinn gert þar lítib ab verkum. Hrútafjorbr hafbi verib ribinn á ís, og á Holtavórbnheibi hafbi alt verib jókull og einungis einstakir aubir blettir. — Fiskiafli hér á Innnesjum góbr, þótt nokkub mis- jafn, bæbi áfæri og lóbir A lóbir hafa uienn fengib alt ab 60 í blut en mest af smáflski, ísu og þyrsklingi, á færi hafa menn fengib frá 12 — 16 í hlut af þorski og má þab telja fult eins góban hlut og hina á lóbunum. í gær fékk Jóhannes Olsen hér 45 í hlnt af vænum þorski á færi. Gísli Tómasson formabr Geirs Zoegas fékk 48 í hlnt eins á færi. Hafa þeir bábir stóra áttæringa, og sækja í inar svo kólluba „rennurb. — Jenne Delphine, sem kom hér { vetr meb kola- farm til Smiths og þar eptir fór út á hákarlaveibar kom fyrir nokkrom dógum inn til Hafnarfjarbar meb 36 tnnnur lifrar. Um sama leyti kom Dagmar, sem nú er kallabr „SJÓFUGLINN" inn meb 80 tunnnr. „Roykjavík“ kom í fyrra kvóld hingab inn meb 47 tunnur A fóstudaginn kom inn á Hafnarfjórb loggertan Karl er kanpmabr Túllíníus hafbi gert út til hákarlaveiba frá Eskiflrbi, og hafbi hún hrakist hingab snnnan meb landinn. Hun hafbi fengib om 40 tunnor lifrar. — PRESTVlGÐiR 3. þ m 4. sonnudag eptir páska: kaud. theol. Eiríkr Eggertsson Briem til þingeyraklaustrs og kand. theol. Jón J>orsteinsson til Mývatnsþinga. — Próf í forspjallsvísindum vib Kanpmannahafu- ar báskóla í vetr: þorleifr Jónsson 1. eiukunn. — Hiti í 4. v. s mestr 15. maí kl. 12: 12°,9C. minstr 12. maí kl. 10 e. rn. 4°,6C. Mebalhiti 9°,lO. — LEIÐRÉTTINGAR. í kyæ8i G. Br. í 53—54. tölblaði Yíkverja 7. erindi er misprentað „f e r e g“ í staðin fyrir „eg fer“. í skvrslunni í 61. tbl. voru um barnaskólann á Brunnastöðum eðr, sem hann nefnist fullu nafni, «Tfwrkillii bítrnashóli í Vatnsleysustrandar- hreppin hefir tala barna peirra, er flest voru á síðasliðnum vetri í skólanum, misprentast. pau voru 29 og eigi 27. Vér finnum tilefni til að taka fram, að vér eigi getum ábyrgst netafjöldann í Garði og Leiru á síð- astliðinni vertíð (bls. 92 hér að framan). pað er eptir lausri ágiskun að vér höfum talið netin par 1000, og þætti oss einkar vænt um að fá skýrslu frá mönnum, er par eru vel kunnugir, um þetta atriði. Eins væri einkar fróðlegt að fá skýrslur um upphæð þess, sem aflað hefir verið í netum á sfðastliðinni vertíð einkum í samburði við það, er fengist hefir á færi, svo að menn gætu gert sér hugmynd um, hvert netaveiðin hefði borgað inn mikla kostnað, sem netin hafa í för með sér bæði pað, sem beinlínis er lagt fram til að kaupa netin, og þau verkatöffrá annari veiði og öðrum störfum, sem netaveiðin hefir í för með sér. Hlutaruppkæð Jóns Ólafssonar (bls. 92) höfum vér giskað á og hefir hann sjálfr engan þátt í f>vf, að vér settum hana í blað vort. Hann er alment talinn einn inn ótrauðasti sjómaðr vor hér inn frá, og fundum vér þvi tilefni til að nafngreina hann. — Vér auglýstum í sumar, er var, í pjóðólfi 25. ári, nr. 40—41, að ið íslenska Bókmcntafélag hefði í hyggju, að bjóða 500 rd. verðlaun fyrir samning á sögu Islands, með peim skilyrðum, sem þar eru til tekin. Með því að hvorug félagsdeiidin, sam- kvæmt 46. gr. í lögum félagsins, hefir lej-fi til að úrskurða um þau fyrirtæki, sem varða 500 rd. kostn- aði eða meiri, nema leitað sé samþykkis hinnar deildarinnar, þá höfum vérleitað samþykkis systur- deildar vorrar í Kaupmannahöfh, oghefirhún íbréfi 15. d. aprílm. þ. á. tilkynt oss, að hún hafi fallist á þessa ráðstöfun vora. Stjórn felagsdeildarinnar í Reylcjavík. — Hér með tilkynni eg skiptavinum mín- um, að eg og mágr minn D ani el kaup- maðr J o h n s e n, sem nokkur undanfarin ár hefír verið í verslunarfélagi við mig, höf- um hcett við okkar verslunarféletg i Kefía- vík. Að öðru leyti heldr verslanin áfram, eins og verið hefír, og mun eg koma inn aptr, ef guð lofar, með júníferð póstskipsins. Kaupmannahöfn, 16. apríl 1874. H. P. Duus. lítgefendr: nokkrir menn f Heykjavík. Ábvrgðarmaðr: Páll Melsteð. Prentaðr f prentsmíbju Islande. Kinar þórðaraon

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.