Víkverji

Tölublað

Víkverji - 21.05.1874, Blaðsíða 2

Víkverji - 21.05.1874, Blaðsíða 2
96 gripi tímgast, og er það [iví alstaðar erlendis sibr, að fá sér opt karldýr frá öbrum hjörbum bæbi til ab bæta kynferbib, og líka til ab koma í veg fyrir, ab tímgunardýrin verbi of náskyld, og kallast fiab að „ýngja upp blóbib". Eg veit vel ab menn sum- stabar hér, einkum norðanlands, fá sér hrúta frá öbrum í Jiessum tilgangi, en Jietta er alt of sjald- gæft, og einkum eru menn meb tilliti til Jiess ab taka eptir, af hveiju kyni hrútarnir eru komnir, langt um of óvandlátir. Til þoss ab menn almennara fengi áhuga á, ab fá fjárkynib og nautakynib jafnara og betra en það nú er, sjáum vér ekkert annað betra ráð en, að alstað- ar í hverjum hrepp ebr sýslu, væru haldnar sýning- ar á tímgunardýrum, törfum ogkúm, hrútum ogám t. a. m. á hverju hausti, og væru þá einir 3afbestu fjármönnunum í því bygðarlagi látnir dæma um, hverir af inum sýndu saubkindum eðr nautgripum væru verðir að fá verðlaun, og væru þá við þessar sýningar einnig haldnar ræður til að vekja áhuga manna á þessu milrilvæga málefni. Til að halda slikar sýningar, þarf ekki aðkosta miklum tímaeðr peningum; einasta er að útvega peninga til að kaupa einhver þörf handverkfæri fyrir til að hafa fyrir verðlaun, þar eð þau ætíð ættu að vera slíkir gripir, cn ekki peningar, en peninga þá, sem með þyrfti, ættu búnaðarfélög sýslnanna að geta lagt fram. Eilendis hafa slíkar gripasýningar reynst inn besti og fljótasti vegr til að bæta gripategundirnar, og þess vegna eru þar einatt haldnar slíkar sýn- ingar og við þær fluttar ræður, er sýna mönnum fram á, hve miklu áhatameira það sé, að fara vel með alidýr sín en að fara illa með þau, hvert eldi sé best o. s. frv.1 Meðferðin á m j ó 1 k, ost og sméri er alstaðar hér um bil eins, enda heyrist ekki á nokkrum, að honum þyki þurfa að bæta um þetta. Enginn hefir neitt afmjólkinni til verslunarvöru, og þáþykireigi nauðsynlegt að hafa vandaða verkun á henni. þetta er mikill skaði, því mjólkrvörur hæbi mætti og ætti að geta orðið að talsverðu gagni fyrir landið; ogvér vitum fyrir víst, að t. a. m. af smjöri gæti talsvert selst út úr landinu á ári hveiju, því næstum al- staðar er á heimilum brúkað óþarflega mikið af því. En til þess að geta gert góða og boðlega vöru úr osti og smjöri, væri nauðsynlegt, að fólk almennara lærði góða meðferð á hvorutveggju þessu. Að öll- um jafnaði er það mjög litið sem fólk kann að osta- gjörð, og in nýa meðferð á mjólk með því að kæla hana í vatni, sem nú er orðin algeng erlendis, er hvergi þekt og alveg óreynd hér2. Ahugi manna á 1) A Bretlandi flust þannig fleiri en eitt fjárkyn hvar fullorðnar ær gefa 90 — 100 pd af kjöti, og full- orbnir sauiir í góbum holduin 120 —170 pd af kjöti og 8 — 10 pd af þveginni ull. 2) Um þessa aðferð, eius og húu er höfð á búuaðar- ábata þeim, sem hafa mætti hér á landi af osti og smjöri sem verslunarvöru, og á kunnáttu þeirri, sem nauðsynleg er til að verka þetta vel, er ekki vakn- aðr enn þá hjá fólki, og þyrfti því sannarlega að vekja og glæða hann hér eptir meir en áðr hefir verið gjört. — FISKIAFLI ERLENDIS. í 11. tbl. voru 17. júli f. á. færðum vér lesendum vorum skýrslu um fiskiveiðar Norðmanna 1873, og munum vér nú eptir „Bergens posten“ 16. f. m. gefa hér skýrslu um nefndan fiskiafla á síðastliðinni vertíð. Aflinn í Lofót hafði þá orðið að upphæð 16,000,000 fiska, 40,000 tunnur lifrar og 15,000 tunnur gotu. Að frátöldu því, er gengr til heimilisþarfa, verða nærfelt 13,000,000 fiska afgangs af þessari hlutar- upphæð, og verðr það eptir ágiskun 580,000 vogir (65250 skp.) af saltfiski, og 160,000 vogir (18000 skp.) af harðfiski. Borinn saman við árið sem leið, verðr vertíðarafli þessi 3j millión minni, en 2 milliónum minni er hann, en að miðlungi hefir afl- ast við Lofót in síðustu 12 ár. Yerðið á flskiþeim, sem afgangs var, reiknar Bergensposten 2,800,000 rd., en árið 1873 varþað 3,400,000rd., og næstund- anfarandi 12 ár, var það að miðlungi 2,500,000 rd. Um vermannafjiildann voru engar nákvæmar skýrsl- ur komnar, en ágiskað var, að hann hefði verið meiri en in fyrirfarandi ár. Fyrst í ofanverðum janúarmánuði tók að veið- ast, og höfðu þangað til stöðugir stormar hamlað öllum sjóróðrum. I febniarmánuði komu einnig ó- gæftir, og voru um lok febrúarmánaðar eigi komnar á land meira en um 2 milliónir fiska. Síðan batn- aði veðráttan, og voru einkum í vikunni frá 14.— 21. mars stöðugar gæftir, og komu í þeirri vikunni einni 4,500,000 fiska á land í bygðarlaginu'. skóla í Noregi segir í nýum félagsrilum 30. Sr bls. 19 þotta: „Jafnskjótt og biíið er ab mjólka, er mjólkinni lielt í gegiinm síl nitr í sívala stampa, gjörba úrjárni ug tinaba bæbi utau og innan; þeir taka hver um sig frá 40 til 50 potta. Stampar þessir ern boruir jafn- skjótt úr fjósinu og settir uibr í kalt vatn; er best a?> vatnib hafl fjögra stiga eptir Keanmurs mæli. þarna eru slamparnir látnir standa 24 til 36 stundir, eptir þab eru þeír teknir upp úr vatninu og rjóminn tekinn ufan af þeim með hornspæni ebr blikkskeib, og er hann þá einna 3 til 4 þumlunga þykkr. þessi abferb er á- gæta gób, því meb henni uæst alt smjöríb úr mjólk- inni og hún vorbr rnjög seint súr; þar vib bætist og, ab tinnbu stamparnir taka aldrei sýrn í sig, og ab mjög hægt er ab hreinsa þá. Abr var tíbkab ab setja mjólk- ina npp f grunnar byttur úr tré eba blikki sem kallab- ar vorn „bakkar“, og vorn þeir ekki settir nibr í vatn, en hafbar nokkrar fáar merkr af mjólk { hverjum, og má nærri geta, ab þab var stór verkatöf ab renna þeim og þvo þá alla“. Utg. 1) þá voru, eins og knnnngt er, einuig hér sæmilegar gæftir.

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.