Víkverji

Tölublað

Víkverji - 28.05.1874, Blaðsíða 2

Víkverji - 28.05.1874, Blaðsíða 2
100 Allramildasti konungr! Yöar Hátign hefir af konunglegri mildi veitt ís- lendingum stjórnarbót, er lætr alþingi fá tiltöluleg- an f)átt í löggjöf landsins og fjárforræði, og finnum vér undirskrifaöir innilega hvöt og löngun hjá oss til jæss, í dýpstu undirgefni að færa yðar konung- legu hátign þegnlegt þakklæti vort fyrir þessa dýr- mætu frelsisveitingu, eins og vér líka erum sann- færðir um, að allir þeir landar vorir, sem unna frjálsu fyrirkomulagi á stjórn vorri, og áh'ta það skilyrði fyrir framförum landsins, muni vera gagn- teknir af inum sömu þakklætistilfinningum, og að þær mundu gjöra vart við sig nálega í einu hljóði, ef landið væri ekki svo strjálbygt og samgöngur svo erfiðar, að ekki geta nema fáeinir á hverjiun stað látið til sín heyra. En vér vitum líka, að vér got- um best sýnt þakklæti vort, ,með því að hagnýta oss þessa frelsisgjöf, eins og Yðar Konunglega Há- tign hefir til ætlast, þannig að hún verði til þess að efla heill og hagsæld landsins, og vér treystum því, að þessu muni verða framgengt, þegar stjórn Yðar Hátignar og Alþingi eptirleiðis vinna að því í ein- um anda. A þessu ári byrjar nýtt tímabil fyrir oss ls- lendingum, þar sem nú eru liðin 1000 ár síðan land þetta fyrst bygðist; en Yðar Konunglega Hátign hefir gjört þetta ár enn þýðingarmeira með því að láta það verða upphaf sannarlegs þjóðlífs og nýrrar frelsissögu, og því mun saga Islands jafnan geyma ógleymanlega minningu Yðar Konunglegu Hátignar. Yér biðjum algóðan Guð að vernda Yðar Kon- unglegu Hátign og Yðar konunglegu skyldmenni, og að gefa Yðar Konunglegu Hátign langa og farsæla ríkisstjórn. — Til styrks handa fátækum uppgjafa- prestum og prestaekkjum á þessu ári eru í fjárhagsáætluninni 31. oktbr. f. á. veittir, eins og að undanförnu hefir verið um nokkur ár, 500 rd. pessu fe hefir landshöfðingi eptir tillögum biskups 22. þ. m. útbýtt þannig: Uppgjafapresti præp. honor. sira porleifi Jóns- syni á Hvammi 25 rd., og prestaekkjum þessum: Margrétu Narfadóttur ekkju sira Sveinbjarnar á Glæsibæ, og Elínu Ein- arsdóttur ekkju sira Jóns á Steinnesi 30 rd. hvorri; Kristínu Jónsdóttur ekkju sira Sveins á pykkva- bæjarklaustri 25 rd.; Guðnýu Jónsdóttur ekkju sira Jóns í Kálfholti, Elínu Ögmundsdóttur ekkju sira Lárusar í Selvogi, Matthildi Asgeirsdóttur ekkju sira Magnúsar á Itafnseyri, Helgu Guðmundsdóttur ekkju siraPáls áBorg, Oddnýu Yngvarsdóttur ekkju sira Jóns á Sólheimaþingum ogElízabet Jónsdóttur ekkju sira Böðvars á Melstað 20 rd. hverri; por- björgu Jónsdóttur ekkju sira Olafs á Kolfreyjustað 18 rd.; Margrétu Magnúsdóttur ekkju sira Hinriks á Skorrastað, Björgu Magnúsdóttur ekkju siraJóns að Dvergasteini, Guðrúnu Yngvarsdóttur ekkju sira Magnúsar á Eyvindarhólum, Guðrúnu Jónsdóttur ekkju sira Magnúsar á Mosfelli, Helgu Páls- dóttur ekkju sira Bjarnar að Reynivöllum, Guð- laugu Eiríksdóttur ekkju sira Gísla á Reynivöllum, Sigríði Oddsdóttur ekkju sira Jóns í Dýrafjarðar- þingum, Marenu Níelsdóttur ekkju sira Bjarnar á Höskuidsstöðuni og Steinunni Jónsdóttur okkjusira Páls á Höskuldsstöðum 15 rd hverri; Kristinu Gunn- arsdóttur ekkju sira Snorra á Desjamýrum og Krist- ínu Eiríksdóttur ekkju sira Jóhanns í Efriholta- þingum 12 rd. hverri; Sigríði Jónsdóttur ekkju sira Guðmundar á Skínnastöðum, Guðlaugu Guttorms- dóttur ekkju sira Siggeirs á Skeggjastöðum, Sigi'íði Benediktsdóttur ekkju sira Jóns í Einholti, Ingveldi Jónsdóttnr ekkju sira Sigfúsar í Hofteigi, pórunni Ásgrímsdóttur ekkju sira Grims á Helgafelli, Krist- jönu ekkju sira Einars i Stafholti, Solveigu Mark- úsdóttur ekkju sira Bjarnar að Stokkseyri og Helgu Arnfinnsdóttur eltkju siralngjalds aðstoðarprests að Breiðabólstað í Vestrhópi 10 rd. hverri; Guðrúnu Pálsdóttur ekkju sira Einars í Gufudal 8 rd.; og Guðrúnu porvaldsdóttur ekkju sira Stefáns að Reyni- vöUum 5rd. — SÝSLUNEFNDIR. In mikla og frjálslega réttarbót á stjórn sveitarmálefna sem gjörð varmeð tilskipun 4. mai 1872 nær gildi á þessu ári. Á manntalsþingum í vor á að kjósa menn í sýslunefnd- irnar, hreppanefndarkosningar eiga að fara fram á íhöndfarandi vorhreppaskilum, og amtsráðsmennina á að kjósa í haust. Yér munum smámsaman skýra frá inum helstu af kosningum þessum, og byi'jum vér hér á því að segja frá sýslunefndarkosn- ingunr í Kjúsarsýslu: Á manntalsþingi að Lágafelli 18. þ. m. var sira porkell Bjarnason áMosfelli kosinn með 22 atkv., 2 aðrir fengu hvor eitt atkv.; að Lykkju á Iíjalamesi 19. þ. m. var pórðr Runólfssoná Móum kjörinn með lOatkv., en 1 fékk 3 atkv., 2 aðrir hver 2 atkv. og 3 eitt atkvæðið liver; loks- ins var á manntalsþingi í Kjós 20. þ. m. P á 11 Einarsson í Sogni kosinnsýslunefndarmaðr með 17 atkv., pórðr Guðmundsson í Laxárnesi hlaut 4 atkv., einn 2 og einn 1 atkv. - FBANSKIR HEIÐRSPENINGAK. í fyrra somar t'rettist hingab meb alþingismöniium, ab frakkneskr sjó- mabr, er hafbi verib bjargab frá skipbroti, heíbi legib veikr uin iengri tíma á bænnm Horni í Hornsvík í Bjarnaueshroppi og Austrskaptafellssýslu. petta var sagt j'flrforlngja inna frakknesku herskipa „baron* le Tourneur Hngon, og lagbi hanu því I ágúst- mánubi f. á. inn í Uorusvík, gekk þar á land og tók om borb sjómanuinn ; en honum fanst svo mikib um þann atbúnab, sem inn veiki sjómabr hafbi haft hjá bæiiduutim á Liorni Sigorbi Snjólfssyni og KyiSlfi Sig- urbsyni, ab haon vib heimkomu siua, lagbí til ab nefudir bæudr yrbu sæmdir heibrslauuum fyrir gest-

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.