Víkverji

Tölublað

Víkverji - 28.05.1874, Blaðsíða 4

Víkverji - 28.05.1874, Blaðsíða 4
102 Tokið 1745, og vék Jón nú alfarinn héðan af landi og dó 5. maí 1759 í Kaupmannahöfn. Með miklum sparnaði hafði Jón dregið saman töluvert fé. Að fiví arfleiddi hann á deyandi degi föðurlaus og fátæk böm í Kjalarnespingi með því skilyrði, að byggja skyldi skóla handa þeim og upp- ala fiau par sómasamlega í góðu og guðrækilegu sið- ferði. Lausafé hans aulc bóka hans, en fiær hafði hann skipað að geyma skyldi við Njarðvíkrkirkju, fiangað til skólinn kæmist á fót, hljóp 4000 rd. Jarðir hans 9 að tölu voru eptir tillögu Kriegers stiptamtmanns 1834 seldar fyrir ríflegar 5000 rd. Nú á sjóðrinn rúma 33,000 rd. og er mest alt f>etta fé á vöxtum undir stjórn stiptsyfirvaldanna. Inn fyrsta mannsaldr eptir dauða Jóns var fé fiað, sem sjóðrinn átti í reiðum peningum látið á- vaxtast og átti sjóörinn um 1791 auk jarðanna 8800 dala. pá kom Ólafr stiptamtmaðr á barnaskóla á Hansastöðum, og stóð hann nokkur ár á kostnað sjóðsins, en hætti síðan, 1822 kom Moltke stiptamt- maðr fiví til leiðar, að styrkr vrði veittr úr fiessum sjóði til uppeldis fátækum bömum hjá iðjusömum bændum. Síðan var barnaskóla í Reykjavík veittr fiaðan nokkur styrkr, en mesti partr af vöxtum sjóðsins var f>ó lagðr til innstæðunnar. (Framh. síðar). — í 60. nr. „Yíkverja“ stendr ónota-grein um sölu hra J. G. á „pjóðólfi“. Spyr „einn kaupandi „pjóðóifa“ í enda máls síns, hvað Englend- i n g a r hafi keypt, f>egar blaðið var selt. Eg mun vera næstr að svara f>essu: Englendingar keyptu e k k e r t, pað var e g, sem keypti blaðið (á sama hátt og nú á dögum er siðr til). Eng- lendingar eiga ekkert með „pjóðólf11 og e n g a hlutdeild i minni ritstjóm. Sé fiessi kaup- andi vitrari mér sjálfum um f>etta, mun hann sjá ráð fyrir sér í tíma, án frekari viðskipta við okkr J. G., og sé hann flón, sem ekki skilr mælt mál, má hann mín vegna fara hvert á land hann vill,— eg neyði engan tii að kaupa minn „pjóðólf1, frekar en sjálfr vill. Matthías Jochumsson. — Sem dæmi til ]>ess hvernig niðrjúfiiQnarnefndir erlendia Jafna fátækraátsvari á rfkismenn, ekulum ver geta þess, ab í Stavángri I Noregl var hæsta bæartítsvarið í vor 5,144 rdl., en gjaldþegninn tkanpmabr í bæn- um) ætlubu menn einnfg að mundi bafa haft 64,000 rdala tekjur sibasta árið. A mann þann, er ætlab var ab hefbi haft 4000 rdala tekjur var jafnab 362 rdl. I bænum Vadsú á Finnmörk varjafnab á iuu nafnfræga hvalveiðamann Sveiu Foyn, sem býr nálægt Kristia- nío, en rekr veibi sfna frá Vadsö, 1410 rdl, og var ætl- að, ab hann hefði haft 20,000 rdala tekjnr af veibisinni. Inar nefndn tekjur eru í blöbunum kallahar „nærlng “ pær ern sjálfsagt eigi gróbi hlutaðeiganda, en það fð, er ætlab er, að þeir hað tekið inn als, og sem þeir verba ab greiba af óll ótlát efn til verslunar sinnar, veibi eðr annars atvinnuvegs síus. — I fyrra dð í Lundánum söílasmiðr, sem lét eptir sig fleiri miliiánir pd. sterl. Hann hafíi átt dáttnr, og var hán einasti erflngi hans, en hann hafbi skipað svo fyrir, aí> hán mætti ekki eiga annan mann en þann, er væri fullnuma í söblasmfbi, giptlst hán öhriim manni, skyidn allar eignr hans falla til fá- tækra. Hertnginn af Hviifax kyntist stálkunni og trá- lofablst henni, en er honnm var sagt frá ráðstöfun ins framliína, fór hann þegar ab læra hjá söblasmið. Eptir nokkra mánnbi var hann orbinn fnllnuma, leysti meistarapróf sómasamlega af bendi, og ná átti hann að halda brábkaup sitt. — Hiti mestr í 5. v. s. 23. maf kl. 12: 12°,6 C minstr 22. maí kl. 10 e. m. 5°,2 C. Meðalhiti 8°,3C. — I nótt gjörbist norðanátt en þangað til höfðn verið suðlægir viudar síðan frostin hættu. I gær gaf eigi á sjó en annars heflr verið róið á virkum dögum alla siðastliðna viku og flskað mæta vel, en ðestir kaupmenn aðrir en norska verzlnnineru sagðir saltlansir. NORSKA YERSLANIN er frá laugardegi 30. maí í „Bryggju- húsinu“. NORSKA VERSLANIN í »Bryggjuhúsinu« selr meðal annars: Kristíaníu bjór, á flöshum; Brúslimónaði {fleiri tegundir); Þrándheims aquavít; Vatnsfötur og önnur eldhusáhöld. — Meðöl þan, sem ætlnb ern til útbýtingar handa fátæknm fyrir yflrstandandi ár, eru, samkvæmt bréfl herra lyfsala Randrnps til mín, dags í dag, nppgengin. Reykjavík 23. d maí 1864. J. Jónassen, héraðslæknir í Reykjavík. ÚTSALA Á TIMBRFAEMI. Undirskrifaðr kont í gær liingað með farm af als- konar viði, borðviði, plönkum og strendum trjám. Til fiess að gefa landsmönnum kost á að eignast þenna við með sem vægstu verði, verðr hann frá því að morgni komanda lagðr upp á stakkstæðið fyrir framan Knudtzons verslun, og verðr hann þar seldr í lausakaupum þeim, er kaupa vilja, sjálfsagt helst gegn peningum út í hönd, en þó vil eg eigi vera því alveg fráhverfr að taka ávísun á kaupmenn eðr innskript í búð. Eg mun sjálfsagt geta selt viðinn töluvert ódýrara en kaupmenn nú seija, þann- ig málsborðum 8 rdl. tylftina og annað þar eptir. Reykjavík 27. maí 1874. I. Jörgensen, skipstjóri á skipinu „Urania" frá Mandal. Útgefendr: nokkrir menn í Reykjavík. Ábyrgðarmaðr: Páll Melsteð. Preutaðr í prentsmiðju Islaude. Eiuar þórðarson

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.