Víkverji

Tölublað

Víkverji - 28.05.1874, Blaðsíða 3

Víkverji - 28.05.1874, Blaðsíða 3
101 risni sína og drouglyndi. Jjaí) er sagt aí) Frakkastjórn haii veitt þetta, og ah herra le Tonrneanr Hngon hafl haft nú mehferísis heiílrspening úr gulli handa hvorum inna nefndn bænda og þar ab anki góhar gjaflr íýms- nm verktólum m. m — HINDRYITNI Á AUSTFJÖRÐUM (sönn saga). Einu sinni voru menn á fet'Ö frá Seyðis- fjarðarkaupstaö, og voru með farangr talsverðan, en á fjaUveginum upp til bygðar fengu þeir veðr ilt og verstu færð. I ferðum var með fieini kvenmnaðr einn sern Jiórdís hét. Iívennmaðr pessi tók að þreyt- ast, þegar á leið daginn, og færðin tók að versna og svo varð um mennina, að ficir póttust sjá sér ó- kleift að komast með konuna og farangrinn lijálp- arlaust til bygða. peir réðu það þá af að brjótast slyppir til bygða og fá mannhjálp, en skilja eptir konuna við farangrinn, því hún var þá orðin svo máttdregin að eltki var hægt að koma henni lengra. pcir bjuggu pá um hana í farangrinum svo velsem þeir gátu og yíirgáfu hana svo. Daginn eptirkomu peir upp á fjallið til að vitja um Dís og farangi' sinn, og bjuggust fiá helst við, að fieir mundu hitta Dís örenda, svo firekuð sem hún haföi verið, er peir skildu við hana, en veðrið ið harðasta. En pegar peir komu þangað, er peir höfðu við hana skilið, pá bregðr peim lieldr en ekki í brún, öll plögg þeirra eru tætt í sundr, en innan um pau er Dís að biltast, svo sem hún vildi rísa á fætr. pykj- ast peir pá vita, að hún sé aptrgengin, og muni ekki eiga annað eptir en komast á legg, en með pví, að þeir voru garpar miklir svo sem sumir Hér- aðsmenn eru enn, pá veröa þeir á pað sáttir, að bost muni vera að koma þessari aptrgöngu fyrir kattarnef áðr en hún fullmagnist, ræðr því mesti fullhuginn á Dís aptrgengna, og skiptir það ekki mörgum togum, áðr hann hnykkir henni undir sig, brýtr hana á bak aptr, svo hryggrinn gengr í sundr, og veittu þeir henni þá þann aðbúnað, er þcimþótti líklegastr til þess, að ekki yrði framar niein að brölti hennar. peir þóttust vel hafa sýslað að þessu þrekvirki, og fóru nú að tína saman plögg sín, en þá sáu þeir það, að Dís mundi hafa komist í brenni- vínskút sinn, sem þeir höfðu átt í farangri sínum, má þá ætla að peir hafi ekki orðið miðr ánægðir með afrck sitt, er þeir sáu að aptrgangan fór strax að seilast eptir svo dýrum drylck, en sumra manna ætlun er það, að Dís rnuni lífs on ekki liðin liafa losað um tappann í kútinum og fengið sér hress- ingu, en orðið þá það að súpa vel mikið á og því hafi hún orðið svo aðsúgsmikil í farangrinum. Svo sem nærri má geta varð Dís allt um petta einhver iUbýlasta aptrganga við garpinn, sem á henni vann og hafði marga tilbekkni við aðra út í frá, og ljósum logunum gekk hún víða um Fjörðu, par sem fangvinr hennar var. Meðal annars var hún eiuu sinni nærri búin að púa öndina úr honum Skúla í Brúnavík, sem lengi hafði verið vantrúaðr á það, að Dís væri til, en upp frá þeim fundi datt lionum aldrei í liug að rengja neina sögu, sem af henni var sögð. — THORKILLII BARNASKÓLASJÓÐR (In sögulegu atriði að mestu loyti eptir æfisögu, er sira Sigurðr Brynjúlfsson Sivertsen á Utskálum hefir samið og góðfúslega léð oss). Jón skólameistari porkelsson var fæddr árið 1697 á innri Njarðvík. par bjuggu þá foreldrar hans, porkell lögréttumaðr Jónsson og Ljótun Sigurðardóttir. Faðir porkels var Jón lögréttumaðr Haldórsson sem eimiig hafði búið þar, merkismaðr, en Haldór var sonr sira Jóns Jónssonar á Stað í Grindavík og var hann, er Tyrk- ar, þá þeir rændu í Grindavík 1627, svívirðilega skemdu og sltáru út úr munnvikum hans og nös- um og greipum milli fingra, og liföi hann við þau örkumsl alla æfi. Kona Jóns Haldórssonar hét Kristín Jakobsdóttir, þau hjón liggja bæði undir legsteini úr marmara í Kirkjuvogs ltirkjugarðs, því þá áttu Njarðvíkr pangað kirkjusókn og alt pangað til 1710, að þar í Njarðvík var sett þriöjungakirkja en sóknarprestar í Hvalsnesþingum pjónuðu pá par. porkell lögréttumaðr faðir Jóns dó í Stórubólu og þá var Jón 10 ára og einbirni foreldra sinna, sem auðug voru að jörðum og lausafé. Yar Ljót- un móðir hans dóttir Sigurðar lögréttumanns, son- ar Árna lögmanns Oddssonar biskups, er andaðist 1690. Er í mæli að Ljótun eptir fráfall porkels hafi flutst á eignarjörð sína Miðbæ í Höfnum, þar er hún einnig átti 2 aðrar jarðir, og að Jón hafi farið þaðan í skóla í Skálholti. Eptir að Jón hafði útskrifast úr skóla um það mel 1716 var hann eitt ár hjá sira pórði Jónssyni prófasti á Staðastað við bókmentaiðkun, og annað hjá herra Jóni porkclssyni Vídalín í Skálholti og hafði þá þar nokkra pilta til kenslu; en 1718 sigldi hann til háskólans í Kaupmannahöfn og lauk þar venjulegum lærdómsprófum. Síðau dvaldi hann á Jótlandi á ýmsurn stöðum og á Holsetalandi og var 1 ár við háskólann í Kíl. 1720 hafði hann komið inn stutta ferð til að heimsækja ættingja sína, en 1728 var hann eptir 10 ára dvöl erlendis settr skólaineistari í Slcálholti, og gegndi hann því em- bætti með mikilli alúð og ástundun um 9 ára tíma. Var hann stundum pjáðr af þunglyndi og þar af leiðandi annmörkum á geðsmunum, svo hann varð örlyndari og bermæltari í tali en abrir poldu, og bakaði sér og öðrum óánægju og ýmsrar mæðu. Leiddist honum pá lífið, yfirgaf embættið og sigldi öllum óvart 1736. En af því, að hann erlendis bar ekki sem bestar sögur einkanlega andlegrarstétt- ar mönnum, var með konungsbréti 1. apríl 1711 af- ráðið, að senda hingað „generalkirknavisitator" mcð biskupsvaldi, sira Ludvík Harboe, er síðan var bisk- up yfir Sjálandsstipti, en Jón porkelsson skyldi vera aðstoðarmaðr (secretéri) hans. pessum störfum var

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.