Víkverji

Tölublað

Víkverji - 04.06.1874, Blaðsíða 2

Víkverji - 04.06.1874, Blaðsíða 2
104 ar eigi komið, heldr sá eg hana að eins tilsýndar yfir Lórentsfljótið, j>ví vestrfaraskip lenda ekki í sjálfri borginni, heldr í smábæ fyrir sunnan fljótið beint á móti Qvebec, erPoint Levi nefnist. Blasir borgin þaðan vel við, með pví hdn stendr á hamra- hæðum á norðrbakkanum og í livömmum fögrum milli hæðanna. Montreal stendr, sem kunnugt er, á eyum í fljótinu, og lítr hún fremr stórkostlega út. par hlýddum við messu i katólskri kirkju einni um kvöldtíma, því að við vorum þar um kyrt einn heil- an sunnudag. Jámbrautarvagnar halda þar víðast kyrru fyrir á sunnudögum. Stórgert þótti mér Ló- rentsfljót. Lengi vel sér maðr, er siglt er upp eptir því, ekkert til lands nema öðrumegin árinnar; en upp við Qvebec er það víst ekki breiðara en pjórsá skamt fyrir neðan feijustaðinn á Egilsstöðum. Eg hefi orðið svo frægr, að fara æði-langan veg upp eptir Missisippi, nefnil. frá St. Louis, fram hjá mynni Missouri-ár hingað alla leið upp að smábæ, í suð- austr frá Decorah, er Mac Gregor heitir, vestan- megin fljótsins, andspænis öðrum bæ, víst nokkuð stærri, er Prairie du Chien nefnist, á austrbakkan- um. Á allri þessari leið fanst mér ekki neitt sér- lega til mikilleika pessa fljóts koma, er svo mikið orð hefir ávalt af farið. Eptir pví, sem eg frekast gat séð, pá er Missisippi undan St. Louis engu breiðari en Ölfusá, par sem ferjað er yfir hana á Óseyri. En hún er þar feikna djúp var mér sagt. Eg fór um nótt, eða seint um kvöld, fram hjá mynni Missouri, f>ar sem hún rennr í Missisippi, og sá pví cigi ármótin. Eptir að Missouri kemr í Missisippi er hún kolmorauð, en fyrir ofan ármótin er vatnið í Missisippi tærara, og f>ó ekki vel hreint. pað er fremr fógr sjón að fara upp eptir pessari miklu móðu í björtu og blíðu veðri. Víðast hvar eru mjög lágir bakkar að henni, og fjöldi smábæja ber fyrir augun á bæði lönd. Sumstaðar eru f>ó allmyndar- legar hæðir til beggja handa þegar norðreptir dregr. pannig t. a. m. í Savannah, smábæ á eystri bakk- anum norðarlega í Illinois, Bömuleiðis á landamær- um Illinois og Visconsins: f>ar stendr bær sá, er Dunleith nefnist, og á austrbakkanum annar á móti, er Dubuque heitir. Stendr Dubuque undir og uppi í talsvert hárri hlíð, og upp frá norðrhluta Dunleiths er pverhnýpt hamrabelti úr móbergi. Eins stendr Mac Gregor í hvömmum í milli talsverðra hæða. Frá St. Louis til Mac Gregor er 533 enskar milur. í Milwaukee dvöldum við í haust nokkra daga. pað er mikill framfarabær, kaupmanna og iðnaðarmanna- aðsetr, en ekki leizt mér par vísindalega á náung- frásögn eins og þessa, og svo margt, sem fyrir kemr i daglegu lífi. Landsuppdrættir eptir E d v a r d Erslev íKaupmannahöfn eru rétt við alþýðuhæfi, ekki stærsta útgáfan, sem kostar 2 rd. 48 sk., heldr ein af peim minni, á 22 blöðum, og fæst fyrir lrd. 24 sk. Útg. ann. Fremr pótti mér par sóðalegt á strætum úti. í Chicago vorum við nætrsakir hjágestgjafa einum, er sagðr var norskr, en farinn var hann að ryðga í móðrmáli sínu. Sú borg er feikna víðlend, einkum frá norðri til suðrs. Eg hefi að eins séð lítinn blett í suðrenda hennar. Mátti par sjá stórkosrlegar rústir eptir eldsvoðann mikla. Mér ofbauð inn mikli troðningr af mönnum ogvögnum og hestum á peim strætum, er við fórum um. Frá Chicago er stíf jámbrautardagleið til St. Louis. Við komum pang- að mjög seint um kvöld, og gistum um nóttina í „hotelli“ (gestgarði) einu pýsku, er nefnist „Europá- ischer Hof“. Fyrir hálflélegtrúm og eina polanlega máltið handa mér ogkonu minni heimtaði húsbónd- inn 4 dollara'. Svo beiddi eg hann um vagn til að aka spölkorn til prestaskólans lúterska, par sem eg vissi, að Pál porláksson var að hitta, og var vagn- inn til reiðu; en eg var svo hygginn í pað skipti, að eg spurði pá pegar, hvað pað ætti að kosta, og er eg heyrði, að pað væri 2 dollarar, pá bað eg hann hafa sinn vagn handa öðrum en mér; fór eg svo paðan og féklc mér strætisvagn fyrir 10 Cent., og komst þannig heill á húfi til aftökustaðarins. St. Louis er mikil og voldug borg á vestrbakka „f 1 j ó t a f ö ð u r s i n s“ (p. e. Missisippi). ViÖ bjuggum í suðrenda borgarinnar pær 3 vikur, sem við voram par, spölkom frá ánni. Eg kom par á bókasafn eitt mikið í miðjum bænum eitt sinn. Ekki sá eg par bækr á öörum tungum að mun en ensku og pýsku. St. Louis er nefnilega hálfpýsk borg, og ekki er hún eins ungleg og trippisleg eins og flestar aðrar borgir svo vestarlega í álfu þessari. Dómhúsið þar er feikna-mikil bygging. Eitt kvöld par hlýddi eg á ungan norskan stúdent, er hélt „fyrirlestr“ fyrir skandinaviskum tilheyrendum yfir ástandið i Norvegi á þeim tima, er Wergeland kom fram fyrst. pað var að eins byrjun eða inn- gangr til lýsingar á Wergeland sjálfum og skáldskap hans. pótti mér það betra en nokkurt annað orð, almenningi ætlað, er eg hefi heyrt af Norðmönnum, siðan eg kom hingað til lands. Af norskum dag- blöðum, er út komu hér vestra, pekki eg fá, en pau sem eg hefi litið i, þykja mér ekki taka fram blöð- unum heima á „Fróni“. Langbesta norska blaðið hér i Ameriku er eflaust „Skandinaven“, sem Jón Ólafsson er nú farinn að rita i. Ritar hann par um Islands mál; hefl eg að eins séð inngangs-rit- gjörð eptir hann, og er húnmestpart almenns efnis. En vera má að ýmislegt fari á eptir. - AÐ AUSTAN. SÍÐUNNI 8 maí 1874. Slíian í síhnstu vikti þorra, og frara ah raihgón vorn her ýmist blotar, og frostlitlir anstanstorœar, eha þá útsynnings- ieljagangr, svo aldrei komu svo npp Jarbir, ab dregih yrbi hey vib fðttab, en þó gjórhn þaí> snmir nm of, 1) 1 doliar samsvarar 1 rd 87 sk. dónsknm ; einn dollar skiptist { 100 Cents. Útg.

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.