Víkverji

Tölublað

Víkverji - 04.06.1874, Blaðsíða 4

Víkverji - 04.06.1874, Blaðsíða 4
106 um er versla á Eyrarbakka þykja hítt veríi, því þar er ei nefut hærra verb en 46 sk., eo vera má ab hogg- nnargrein sú, sem prentub er á reikningum þeirrar versinnar geti bætt þenna rnismou. þessi in sj á I f- gjúrbu lög Eyrarbakkaverslunariunar ber. eru víst þess verb, ab almenningr á Islandi fái ab sjá þan ser til frúbleiks og ánægju, þau segja svo: „J>ab, sem „eg kyrini ab hafa ástæbur til ab bæta npp í þessum „reikningi, verbr einungis tekib til greina, þegar hann „verbr framvísabr í vibskiptum vib Eyrarbakka í næstu „kanptib1'. — «Pað, sem stendr inni, borgist einungis «» vörum og eptir hentugleikum verslunar- «innar«. — þribjudaginn 14. f. m. var hér eins og víst vibar ib mesta ofsavebr, sem byrjahi af landsobri, en gekk nm mibjan dag til útsubrs meb þruruum og fádæma- stormi. í vebri því ern allar líkur til, ab múrg haf- skip haú farist, þau er hér voru nálægt landi. I Land- eyum er rekib 1? hér og hvar nm ijörur og 7? nienn Straudrek þetta mun hafa verib selt af hlutabeigandi hreppstjúra eptir bobi sýslnmanns, en menn Jarbsettir — Annab skip er sagt sokkib fram af aostanverbum ,þykkvabæ“ eba svo nefndum Húlnm í Landeynm — Dr. L i v i n g s t o n e var hátíblega jarbabr 18. april í Westminster „abbey“ í Lundúnum, þar sem helstir merkismenn Englendinga eru grafnir. Næst- um ár var þá libib síbau inu framlibni lést og líkib því úþekkjanlegt, en gamalt brot eba bris á vinstra handleggnum eptir IJúns bit, er inn framlibni varb fyrir, möigum árum hér á undaii, sannabi, ab þab var enginn anuar rnabr en Livingstone. — JijÓÐHÁTÍÐlN. í Dagstelegafen af 1. maí sem er ib einasta útlenda blab er vér höfuln spurt, ab komib hafi meb inum uýkomnu 6kipnm, og sem faktor Einar Jafetssoon gúbfúslega heflr látib oss sjá, segir: Ferb bans hátignar kouuugsius til Islands er, eptir því, sem vér höfum frétt, svo ab segja ákvebin og um þessa dagana er ib naubsynlega meb tilliti til ferb- ariunar skipab A einni fregátu annabhvort „Jyllalid“ ebr „Niels Jue)1, mun verba bygt lyptiugarhús, sem hans hátigu konungrinn og sveit hans getr notab. I sveit hans hátignar munu verba 14 hirbmenn auk þjúuanua, mat- relbslumans og mataveina. Kadettakorvettan „Heim- dal“, sjm hafbi átt ab byrja ferb sfna 15 maí, á ab fylgja konunginum og leggr því fyrst út 1 júuí, Eins mun fregátan „Sjælland” fylgja konnngsskipinu. — SKIPAFREGN. Til Reykjavíkr hafa komið þessi skip: 27. f. m. URANIA, 75 tons, formaSr Jörgensen, frá Mandal með timbrfarm, fór héðantil Akraness 2. j). m.; og 2. þ. m. VALDIMAR, 88,76 t. form. S. Svendsen, frá Kmh. eptir 18 daga ferð með timbrfarm til kaupm. W. Fischers; HELENE FREDERIKKE, 71,68 t., form. F. Heintzelmann, eptir 20 daga ferð, kom frá Kmh. með alsk. vörur til \V. Fischers; LYKKENS HAAB, 51,39 t., form. S. Pedersen, frá Kmh. eptir 28 daga ferð með als- konar vörur til kaupm. Thomsens. Til Hafnarfjarðar hafa komið síðustu vikuna SKIP A. E. 56 t. til félagsverslunar Álptnesinga og ROSALIA um 100 t. til porfinns Jónatanssonar í Hafnrfirði og SÍMONS JOHNSENS kaup- manns í Reykjavík. Til Keflavíkr er sagt að ga- leas CHRISTINE MARIE um 46 t. hafi komið til Knudtzons verslunar. Með þessum skipum hefir frétst eptir munn- legum sögnum, að stjómarmenn á Spáni í byijun f. m. hefðu rekið Karlunga frá Bilbao eptir harða orrustu í 3 daga. það er þannig að vona, að það muni takast Serrano landsstjóra að friða landið og koma því undir lögbundna þjóðstjóm. — Með því að nú er, að tilhlutun Býráðs- ins og eftir ályktun þess, kvatt til almenns borgarafundar hér í staðnum föstudaginn 5. þ. mán., þá vildum við undirskrifaðir, í von um að stjórn fundarins og fundrinn sjálfr láti það eftir, mega bera undir álit og atkvæði ens heiðraða fundar málefni eitt, og er það náskilt því sem er aðalumræðuefnið, þetta: hvert Reykjavíkr-búar vilja eigi kjósa 2 menn héðan úr kjördæminu til þess að sækja, af vorri hendi, Reykjavíkrbúa, hinn almenna þingvallafund, 5. dag ágústmánaðar næstkom- anda, eins og talið er vístað öll önnur kjör- dæmi landsins muni gjöra, og að undirgang- ast að greiða þeim, er kosnir yrði, hæfilegan ferðakostnað og dagpeninga fyrir það ómak þeirra og tilkostnað. H. Kr. Friðriksson, Jón Guðmundsson, fytver. þingmabr livíkinga. fulltr þjóbvinafél íRvík. (jgfr’ Eg vil vinsamlega biðja þá, er senda mér ritgjörðir, sem þeir ætlast til að prent- aðar verði í «Víkverja», að nafngreina sig fyrir mér, meðan eg er ábyrgðarmaðr blaðs- ins. Beiðist eg þessa, af því að eg hefi nú fyrir skemstu fengið tvær þess konar send- ingar, er eg veit eigi frá hverjum eru. Höf- undar þeirra mega því eigi búast við, að eg taki þær í «Víkverja», síst í þessum dular- kufli og að svo stöddu. Páll Melsteð. — Inn- og útborgun sparisjúbsins í Reykjavík verbr gegnt á prestaskúlahúsiuu hveru laugard. kl. 4 — 5 e. m. — Hiti í 6. v. s. mestr 31. maí kl 12: 12°,lC. minstr 28. kl 10 e. m. 4°,8C. Mebalhiti íl°,2C. — Austanpústrinii kom 30. fyrra mán. Étgefendr: nokkrir menn í Reykjavík. Ábyrgðarmaðr: Páll Melsteð. Prentabr í preutsmibju íslatids. Einar þúrbarson.

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.