Víkverji - 09.07.1874, Síða 3

Víkverji - 09.07.1874, Síða 3
131 heiminum. þreyttu peir kappgönguna sunnudaginn, er var, um morguninn; var J>á steypiregn. paö er hálfskrítiö aö hugsa sér, að maör sem hefir tekjur eins háar, og inn mesti pjóðköfðingi, skuli fara fótgangandi nærri |>ví 10 enskarmílur í steypiregni og vondri færð, berhöfðaðr og fyrir ofan mitti að eins búinn skyrtu. Ágóði sá, er „New-York Herald“ gefr af sér, er að meðaltali að minsta kosti 1000 dollars um daginn, og J>ær tvær, |>rjár, eða, ef til vill, fjórar millíónir, er hann auk blaðsins félck í arf eptir föður sinn, veitir honum einnig 1000 doll- ara tekjur á dag. Inn ungi auðmaðr kærði sig samt sem áðr eigi um regnið né færðina. Með peirri út- haldsemi, er hann að likindum einnig hefir fengið í arf eptir föður sinn, hafði hann undir umsjón leikfimiskennara nokkurs búið sig vel undir kapp- gönguna. peir, er héldu upp á mótstöðumann hans, voru í samanburði við pá, er héldu upp á hann, eins og 100 í mót 75: samt sem áðr vann hann al- gjörðan sigur. Kappgangan hófst við íbúðarhús Bennetts, og.endaði við sumarhús félagsins. Yar sá vegr einmitt 915/16 mílur á lengd, og gekk Bennett pað á 1 tíma og 453/í mín. Málaflutningsmaðrinn kom ekki til ins ákveðna staðar fyr en 6 mínútum seinna. í dönsku máli er vegalengd pessi, að heita má, einmitt 2'/s míla. Að ganga meira en 2 mílur á 7 stundarfjóröungum, má sannarlega heita vel gengið — einkum þegar stórauðugr maðr á í hlut. petta fjarska-mikla göngu-æði á einnig að lýsa sér i sýningu einni opinberri sem á að byrja innan skams í stærstu stofu bæjarins. Eptir áskorun 30 enna helstu manna borgarinnar, ætlar mjög svo æfðr göngumaðr, herra Neston, að sýna, hve miklu hreifingarfæri manna geta komið til leiðar. k sólar- hring ætlar hann að ganga 105 enskar mílur (það er nokkru meira en 234/s danskar mílur), og á in- um næstu fim sólahringum 385 mílur, svo að hann á 6 sólahringum ætlar að ganga 500 enskar mílur eða 106} danskar. Áhorfendr verða að borgaí doll- ar fyrir innganginn, svo að herra Neston mun lík- lega fá eigi alllítið af peningum, hvort sem hann getr gengið þessar 500 mílur, eðr eigi. — BARNSÚTBURBRINN á Vestmannaeyum. í fyrsta ári Víkverja 67. tölubl. er grein nokkur um barnsútburðá Vestmannaeyum. Með }ví greinþessi auðsjáanlega er samin eptir lausafréttum, og þvf sumstaðar fer fjærri inu sanna, og með því þar er beinst að lögreglustjóranum hér á eyu, sem nú er erlendis, og pví eigi getr haldið svörum uppi fyrir sig, finn eg mér skylt að senda yðr leiðréttingar á téðri grein. Barnslíkið fanst eigi inn 16. heldr 9. dag marsmánaðar. pað cru ósannindi að nokkur stúlka hafi verið talin vanfær hér í vetr, og þótt svo hefði verið gat það eins verið ósatt, þess eru alt of mörg dæmi; Býslumanninum einum gat borið að meta líkur þær, er komu fram gegn þeirri í Víkverja umræddu stúlku; en þær munu eigi hafa verið annað en lausaþvaðr, er upp kom eptir að Iíkið fanst, og þar sem nú engar þær líkur komu fram, hvorki gegn þessari né annari stúlku eða konu hér á eyu, er gætu gefið sýslumanni ástæðu til að taka neina þeirra fasta, lét hann eptír al- mennings ósk, yfirsetulronu undir yfir umsjón minni ransaka brjóst á öllu kvenfólki hér á eynni, ergátu hugsast að hafa alið barnið; þar eb þessi skoðun varð árangrslaus, óskaði almenningr hér bæði karl- ar og konur, að enn frekari ransókn væri fyrirtek- in, og bauð kvenfólk sig fram til þess, en svo stóð á, að yfirsetukonan um þá daga misti mann sinn á skiptapa, og fann sig því eigi færa til ransóknar þessarar; var því önnur reynd og greind kona feng- in, er að aflokinni skoðuninni lét það álit sitt í ljósi, að hún enga grunaði nema fyrgreinda stúlku, en þá var eigi þar við látið sitja, svo sem Víkverji segir; heldr ransakabi eg ásamt yfirsetukonunni eptir skip- un sýslumanns stúlku þessa nákvæmlega, og gaf þegar sýslumanni skýrslu um ransókn þessa, auk þess var stúlkan af sýslumanni tekin undir ransókn og alt hennar heimilisfólk prófað og látið vinna eið að framburöi sínum, auk annara frekari ransókna, er af sýslumannsins hálfu fram fóru í máli þessu. Dulsmál þetta hefir óneitanlega verið mjög erfitt viðfangs, þar sem ekkert hefir undir ransókn- unum framkomið, er neinn líklegr grunr yrði bygðr á, og það enda þótt öll alþýða hér á eyu hefði mesta áhuga á að koma sannleikanum í ljós, og í því skyni gæfi sýslumanni allar þær bendingar, er menn gátu upp hugsað,en yfir máli þessu hefir leg- ið svo óskiljanleg og ótrúleg hulda, að ailir hafa vaðið reyk f því hingað til, en um það er búið að tala margt, er betr væri ótalað, og segja margar sögur út um landið, er alþýöu væri meiri sómi, að ósagðar væru. Vestmannaeyum 1. dag júlímán. 1874. Porsteinn Jnmson. BÓKAFREGN. I. „U m n á 11 ú r u í s 1 a n d s“ heitir bækl- ingr einn eptir Benedikt Gröndal, nýprentaðr í Kaupmannahöfn og kostar 32 sk. Alt, sem höfundr þessi ritar, ber vott um fjölfróðan, fjörugan og vfð- fleygan anda. Orðfæri hefir stundum þótt miðr vandað á ritum Gröndals en við mátti búast af honum, og er það skaði. peir eru svo fáir vor á meðal, er fagurt mál rita. 8umir geta það eigi, þótt vildu, en Gröndal g e t r það, hvenær sem hann vill, enda er það mjög eðlilegt: hann er arf- borinn til orbsnildar eptir foreldri sitt; móðir hans var kvenna orðhögust, og allir þekkja föður hans, Dr. Sveinbjörn Egilsson, inn mikia málsnilling í formálanum fyrir riti pessu, segir höfundrinn, að hann hafi „hvorki ætlað sér að gefa nákvæma lýsingu á náttúruhlutum vorum, né upplýsingar um þau not, sem hafa mætti af ýmsum þeirra, þó nokk- uð þess konar hafi stundum slæðst innanum hjá

x

Víkverji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.