Víkverji - 09.07.1874, Page 4

Víkverji - 09.07.1874, Page 4
132 sér“. En Jió svo sé, á höf: samt sem áðr pakkir skiliö íyrir Jctta starf sitt, eins og hver sá, sem vilja keiir og getu til að fræða oss eitthvað um nátt- úruna. Um hana ernm vér, ef satt skal segja, manna áfróðastir, og ættum þó að láta oss skiljast. að pekkingarleysi á náttúrunni er ósæmilegt í alla staði, einkum nú á dögum, pegar kröfur tímans og þarfir þjóðar vorrar kalla til vor úr öllum áttum og leyfa oss eigi að sitja lengr afskiptalausir, síst um pá hluti, er liggja oss einna næst, og getaveitt oss svo mikla unaðsemd og svo mikið gagn, eins og nátt- úran gjörir, ef vér að eins snúum huga vorum til iiennar og reynum að kynnast henni betr en verið heíir til pessa. Höfnndrinn skiptir ritu sínu í kafia. Eptir stuttan inngang hljóðar 1. kafli um landið s j á 1 f t, p. e. um aðalefni það, sem land vort er samsett af; par er getið um steina, málma, lopts- lag o. s. frv., og síðast í peim kafla getr þess, er náttúrufræðingrinn Winkler (er fór liér um land 1858 með Konráði Maurer), segir um uppruna Is-. lands. I 2. lcafla er talað um j u r t i r hér á landi; er par sagt, að hérví xi 863 jurtategundir, og peim skipt í flokka eptir eðli þeiira og skapnaði. í in- um 3. kafla segir frá d ý r u n u m, og þeim einnig skipt í flolcka eptir ebli og einkennum. Menn mega eigi búast við að fá n á k v æ m a þekkingu á náttúru íslands af riti þessu, því að sá var ekki tilgangr höfundarins, en hann vildi gefa mönnum stutt yfirlit yfir hana, til þess að koma mönnum í stöfunina um það efni. Ef það sýnir sig, að in uppvaxandi kynslóð í landi voru vill halda lengra áfram og ná nokkrum verulegum framförum í náttúrusögu og náttúrufræði yfir höfuð, þá má eiga það víst, að bækr og tilsögn mun eigi bresta. Námfýsi þjóðanna eykr rithöfundum hug og dug. II. „Fréttirfrá íslandi 187 3“ eptir sira Valdimar Briem, gefnarútaf inu íslenska bókmenta- félagi, Reykjavík 1874. Eitt af því, sem bókmenta- félag vort hefir kornið fótum undir, eru f r é 11 i r þær frá Islandi, er komið hafa út in síðustu 5 ár, og höfum vér þannig fréttir yfir árin 1869—1870 eptir Eirík Briem, nýorðinn prest í þingeyraklaust- ursbrauði, og yfir árin 1871, 72 og 73 eptir frænda hans, sira Valdimar Briem prest að Hrepphólum. Fréttir þessar eru einskonar viðauki við Skírni; þær ern stutt og gagnort ágrip af Islands sögu um það tímabil sem þær ná vfir. Söguágrip þessi eru ómissandi hverjum þeim manni, er fræðast vill um það, er helst hefir borið við á Islandi þessi árin, þar er öllu slíku safnað saman á einn stað, og hægðar- leikr að finna þar það, er maðr vill vita í þann eðr þann svipinn; annars verða menn að tfna það sam- an úr blöðum og bókum með mikilli fyrirhöfn, og sumir hafa, ef til vill, hvorugt við hendina. Frétt- iinar eru, eins og við mátti búast af höfundum þeirra, vel og vandlega samdar, þó þeir séu enn ungir að aldri eru þeir hvor um sig efni í ágæta rithöfunda; það hafa þeir þegar sýnt. — LÆRDÓMSl’HÓF á prestaskólanum í forspjallsvísindnm var haldið 23. f. m. og nrðn þar þessar einkunnir: Brynjólfr Gnnnarsson . Guðmundr Guðmundsson Halldór Briem . . . Johann tJorkelsson . S'einn Eiríksson . . Slefán Jónsson . . . Tómas Hallgrímsson fékk dável — vel — vel+ — ágætl. -j- — vel — vel — vel-h- UPPBOÐSAUGLÝSI N G. Laugardaginn inn II. yfirstandandi júlímán. kl. II. f. iti. verða eptir beiðni herra máls- færslumanns Jóns Guðmundssonar, við opin- bert uppboðsþirig, sem haldið verðr í hús- inu Nr. 7. í Aðalstræli, seldir ýmsir lausa- fjáírnnnir, svo sem ýmislegr húsbúnaðr, elds- gögn, ílát og fl. tilheyrandi ekkjufrú H. Le- vinsen. Söluskilmálar verða auglýstir á upp- boðsstaðnurn. Skrifstofu bæjarfógela í Reykjaáík 7. Júlí 1874. A. Thorsteinson. — Þeir menn, sem eiga torfbæi hér í Reykjavík, og kynnu að vilja að bæir sínir séu teknir í ábyrgð af inu danska bruna- bótafélagi, verða að snúa sér til mín til að fá það gjört. Reykjavík 5. júlí 1874. 0. Finsen. — Sunnudaginn 28. júní týndist aptan af hestbaki á leiðinni frá Arnarnesi að Flensborg í Hafnarflrði 2 gular oliuregnkápur vafðar saman, og bundið utan um þær snæri. Sá, sem fundið hefir, er beðinn að koma þeim til skila til afgreiðslustofu Víkvérja, er visar á eigandann og ábyrgist fnndarlaun hæflleg. — K v e n n m a n n s- r e i b f 5 t, treya og pits út klæfei, lítib boiib, hefr ortbib eptir í óabgætlu í Reykja- vik, annaíhvort í geymsluhiísum kanpmanna ebr anu- arstahar, dagana 14 — 16 mai n. 1. Föt þessi voru í stórgerbnm strigapoka merktum meb I. Hver sem fnndib hefr eba flnnr fötio er bebinn ab koma þeim hib fyrsta & skrifstofu þessa blabs og má vænta borg- unar fyrir fuudinn og dmak 6itt. — Inn- og útborgnu sparisjóbsins í Reykjavík verbr gegnt í prestaskólahúsinn hvern langaidag kl. 4 — & e. m. tilgelendr: nokkrir menn í Reykjavík. Áhvrgðarmaðr: Páll MeUtefi. Preutabr í preutsmibju islands. Kinar þórbarsou

x

Víkverji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.