Víkverji - 16.07.1874, Blaðsíða 2
134
Vetrarvertíðina 1780var róið á lOfjögra-
mannaföriim og 25 tveggjamannaförum, er
menn í Reykjavíkrsókn áttu; á bátum þess-
um réru 60 menn úr Reykjavíkrsókn, 6 að
austan, 17 sunnlendingar, og 7 norðlending-
ar; svo var og róið á 3 tveggjamannaförum,
er ntansóknarmenn áttu; á þeim réru 2 menn
úr Reykjavíkrsókn og 4 sunnlendingar. Als
voru þá aflaðir 14,040 fiskar að tölu, og var
liarðfiskr þeirrar vertíðar 78skpd. að vigt.
Á elztu tímum hefir verzlunarhöfnin ver-
íð milli jarðarinnar Eyðis og Akreyjar, er
hggr þaðan í norðr, og verzlunarhúsin hafa
staðið á Grandhólmi (réttara Gamalhólrni), er
þar liggr. Höfn þessi hefir aldrei verið ör-
ugg i vestanstórmi; allr jarðvegrinn á Gam-
alhólmi er fyrir löngu farinn í sjóinn, og
stendr hólminn eigi upp úr sjónum nema um
ijöru. tír Garnalhólmí voru verzlunarhúsin
flútt til Efferseyjar, og verslunarstaðrinn var
kallaðr Hóimr, og var þá fyrst farið að nota
liöfn þá, er notuð er nú á dögum, og sem
iíggr fyrir austao granda þann, er áðr er um
getið, að sé milli Hlíðarhúsa og Efferseyjar.
Höfn þessi er afar-vfð ummáls; nær hún alt
inn að Lattgarnesi og Skarfaskerjum. Hafalda
og straumr kemst eigi inn áhöfnina; höfnin
hefir góðan akkerabotn og 6 til 7 faðma dýpi,
og er 11 f. 4 þ. munr á dýpinu ttm flóð og
fjöru ; kompásinn missýnir um 38° 30' norð-
véstr. Að líkindum má hafa höfn þessa fyrir
vetrarhöfn, er skiþin eru nægiiega fest. In
vanalegasla innsigling er milli Efferseyar og
Engeyar; svo er og önnur innsigling, er
sjaldnar er notuð; bún er milli Engeyjar og
Viðeyar; ef lítíð hervirki væri á Engey, mætti
með þvlvarna skipum, að sigla inn á höfnina,
hverja innsiglinguna, sem þau svo vildu nota.
Eogey myndar norðrhlið hafnarinnar, en að
sunnan liggr meginlandið. Nýlega, eðr árið
1780 vorn verslunarhúsin flutt úr Effersey
til Reykjavíkr, þar er verslunin nú er rekin;
þör er nú og ið konunglega »fálkahús», cr
1763 var flutt hingað frá Bessastöðum.
— Heyrnar- og málleysingjaskólinn á Prests-
bakka. pér hafið mælst til þess við mig, að eg
einhvern tíma gæfi ySr fáorða skýrslu um heyrnar-
og málleysingja kenslu pá, er eg heíi á hendi, og
er hún þá á pessa leið:
paB er ætlunarverk kenslunnar, a S mállcvsingj-
arnir geti látið hugsanir sínar í ljósi, og gjört sig
skiljanlega fyrir öðrum, nokkurn veginn með skrift,
bendingum og fingramáli, a ð Jieir nemi aöalatriði
kristinnar trúar, og geti gjört grein fyrir trú sinni,
a ð peir nemi svo bóklegt móðurmál sitt, að peir
geti haft nokkurn veginngagn af einföldum bókum,
og a ð peir geti unnið sjálfum sér branð, og verði
ekki, heldr en aðrir félagslimir, öðrum til pyngsla
meðan peir hafa heilsu og krapta til.
Til pess að kensla málleysingjanna geti náð til-
gangi sínum, má kennarinn ekki hafa Öðrum, síst
umsvifamiklum störfum að gegna,og allrasízt má hann
opt vera burtu frá heimili sínu. petta er auðsætt
hverjum peim, sem hefir noltkra hugmynd um, hvað
kensla er, og málleysingjakenslan útheimtir sannar-
lega ekki hvað minsta nákvæmni og yfirlegu. Kenn-
arinn verðr að halda pann kvennmann, er geti kent
stúlkunum tóskap og aðra innivinnu. Hann verðr
að hafa talsvert húsrúm, bæði fyrir lestrar- og svefn-
herbergi. Hann verðr að hafa talsvert bú (helst
bæði til yós og sveita) til pess að geta vanið börnin
við sem flesta vinnu. Hann verðr að hafa heimilis-
fastan, búhagan mann, svo peir drengir, sem eru
náttúruhagir, geti fengið tilsögn í að smíða og lag-
færa alskonar búshluti.
pað má nærri geta, að mig brestr margt á, að
geta nokkurn veginn fullnægt kröfum kenslu pess-
arar, par sem eg, auk pess að pjóna víðlendu og
fjölbygðu prestakalli, verð að gegna prestsverkum í
öðrum sóknum, sem eru prestlausar hér í grerulinni;
en samt vona eg, að pað sem máleysingjarnir ncma
hjá mér, pótt ófullkomið sé, verði peim affarasælla,
heldr en sú tilsögn, er peir geta fengið í Iianmörk,
par sem peir læra að eins danskt bókmál, og pá
eina vinnu, erpeir ekki geta notað til að vinna sér
brauð héráættjörð sinni, pegar peir koma aptr, að
af loknu náminu.
(Framh. síðar).
ÁSKORUN. (Aðsend)
pað er eigi langt síðan að „Ameríka“ fékk fætr
og hóf göngu sína um landið, til pess að gylla fyrir
mönnum nöfnu sína fyrir vestan hafið. Hún talar
eigi vel týrir sig, og veldr pví, ef til vill, nokkuð, að
hún er rituð á nýu agenta-máli, sem er langt of
lært og háfleygt fyrir oss íslendinga, sem vanastir
erum við, að til vor sé talað á hversdagslegu og ó-
blönduðu máli. En sem sagt, „Ameríka" mátti
heita ný af nálinni pá er „Grýla“ (óhó) var gefin
út á Akreyri. Hún er eptir J. Mýrdal, pann er
áðr samdi „Mannamuninn". pessar bækr (nfl. Ame-
ríka og Grýla) eru raunar nokkuð ólíkar, pví að
önnur peirra er rituð í óbundnum Btíl, en önnur á
að vera tómr skáldskapr; eitt hafa pær pó sameig-
inlegt og pað er hirðuleysi í að rita rétt og óbland-
að mál, enda pótt sinn sé keimrinn að hvorri, pví
að annar höfundrinn er agent, er á vorri tungu