Víkverji - 16.07.1874, Blaðsíða 3

Víkverji - 16.07.1874, Blaðsíða 3
135 er Iivorki meira né minna en „erindsreki“ og hinn er(?) skáld. „Ameríka“ er nú komin um alt land, svo vér ætlum eigi f)örf að lýsa henni meira, enda búumst vér og við, að „Ameríka“ sé nú aS minnsta kosti í höndum allra ákafra Yestrfara, er ætli aS flytja hana sem arineld hrott af ættjörðu sinni til liinna nýu heimkynna. Betr væri að hún reyndist peim vel! pað er einkanlega um hitt ritið, skáld- skapinn nefnil., er vér viljum tala lítið eitt. — pað er hæði bundinn og óbundinn stíll, kvæðasafn og saga. Iívæðin mega heita mikil að vögstum, en mögr að gæðum. þau vantar öldungis skáldlegan blæ, og fáum skáldlegum hugmyndum bregðr par fyrir. par á ofan bætist við orðfærið, sem bæði er blandað útlendum orðum og orðtækjum, enda er maðrinn sigldr, og er j>á mesti munrinn, pó að liann hreiti úr sér alskonar orðskrípum „m e ð í b 1 a n d“! Eigi viljum vér þó segja, að einstöku kvæði séu eigi all-liðlega kveðin, en pau eru svo örfá, að Jioirra gætir eigi innan um hin, er alveg eru ótæk. Ókostimir, sem eru á kvæðunum koma þó í ljós á miklu hærra stigi í sögunni, er á eptir Jieim kemr, og höf. nefnir „Yinina“. Oss getr eigi annað sýnst en höf. haíi algjörlega mistekist í samning sögu þessarar. Hún er efnislítil, en Jietta væri sök sér, ef málið og orðfærið væri hreint og rétt, en Jjví er ekki að heilsa, Jiar sem um Yinina er að ræða, Jiví að málið er bæði íllt og lélegt, enda í alla staði ó- samboðið vorum tímum. Af klámyrðum er jiar heilt safn, og lýsir jietta eitt með öðru smekk höfundar- ins. Eigi er heldr jiræði fyrir að fara í sögu Jiess- ari, og menn jieir, er koma fyrir í henni, eru jafn- vel eigi samkvæmir í gegn um hana alla, auk jiess sem skaphöfn, gerfi og gjörðir jieirra eru ofur ve- sælar. Svona er nú fiessi „Orýla“, og getum vér eigi annað séð, en nafngjöfin sé ið heppilegasta, sem höf. hefir gjört að bók þessari. Vér viljum leggja höf. jiað ráð, að reyna sig eigi optar á skáldsögum, ef hann getr eigi gjört þær betr, og fyrir alla muni láta eigi „Skin eptir skúr“ koma út, ef sú saga verðr áþckk þessari að efni og máli, eins og ráð má fyrir gjöra; en skyldi hann mót von halda áfram, að gefa út slíkar bækr, þá skorum vér á yðr, kæru landar, að kaupa þær eigi. Látið eigi þá minnkun liggja á yðr, að þér kaupið heldr fánýtar bækr en gagnlegar og fróðlegar, oggjörið eigi þess- ari framfaraöld þann ósóma, að veita þeim mót- töku. Vér treystum því, að þér eigi gjörið það, og það gleðr oss, að geta haft þetta traust til yðar. þjóðvinr. — SÍÐUNNI 29. Júni. Frá 18. maí og fram yfir fardaga gengu hér sífeldar rigningar, með kuldahreti og stormum; varð það þó ekki til tjóns á fénaði, nema Mtið eitt á unglömbum, og einstöku rúnum gemsum; en lítið sprattjörð, því kuldar og næðing- ar voru svo miklir. Inn 9. þ. m. brá þar á móti til norðan áttar, og hafa síðan gengið stöðugir þerrar, með mildum hítum; enda er nú velfarið að spretta votlendi, en tún og harðlendi eru mjög snögg, og hefir legið við að brenna af sólarhitanum; það hefir hlíft mikið, að optast hefir verið talsverð dögg á nóttunni. Heilsufar yfir höfuð ágætt. Til þingvallareiðar í sumar hafa hér í vestari hluta Skaftafellssýslu verið kosnir, umboðsmaðr Jón Jónssoní Vík, ogóðalsbóndi Ólafr Pálsson á Höfða- brekku. Sira Páll á Prestsbakka skoraðist undan að taka við kosningu. Fyrir Austrskaftafellssýslu er kosinn á fundinn Stefán alþingismaðr í Ámanesi, en aðrir ekki. Sýslunefndarmenn í Skaptafellssýslunum eru: í Lóninu: Sigurðr Sigurðsson bóndi; í Bjarnarnesshrepp: Stefán Alþingismaðr; í Borgarhafnarhrepp: hrepp- stjóri Eyólfr Kunólfsson á Keynivöllum; í Öræfum: Sigurðr Ingimundsson bóndi á Tvískerjum; í Kleifa- hreppi: Páll prestr á Prestbakka; í Leiðvallahrepp: Runólfr Jónsson bóndi á Hemru og í Dyrhólahrepp umboðsmaðr Jón í Vík. Komist hefir í orð, að haldin verði samkvæmi hér i sveitunum, að aflokinni guðsþjónustugjörð 2. ágúst, enhvernig samkvæmum þessurn verðr hagað, eðr hvað þar muni helzt haft fyrir umtalsefhi, er enn þá ókunnugt. t BÖRNIN FRÁ HVAMMKOTI 1874. 1. Margt þrumar tíðum oss við eyra. sem eykr hroll og vekr grát, það er óvenja ekki að heyra ástvina frænda og bamalát, því svo úr garði gjörð sú er af Guði jörð sem byggjum vér. 2. Eitt er sem þungt vill flestum falla foreldrum manns erhafa þel, og margir standa straum þann varla er sterkri mundu grípr hel, mannvænleg dögum æsku á uppvagsin böm er gleði tjá. 3. Geta má nærri gleði þroti geist hve mjög olli harmafregn hastarlegs missis Hvamms í koti, hún brjóst foreldra lagði gegn. Frá heym Guðsorða heimleið á, hlutu tvö systkyn verða að ná. 4. Eins og þá blóm á blómstrvöllum brosandi spretta vors umtíð, mannvænleg þau og ástkær öllum, æskunnar tóku þroska fríð, örlaga þar til elfa ströng, uns fótum þeirra lesti spöng — 5. Systkynin pórunn þar og Árni f þungum straumi mistufjör, von er foreldrum sárið sárni svo gekk þeim nærri banahjör, blómkransinn hefir bjarta sá bliknuðum rótum sniðið frá. — 6. En hún, sem leyst frá lífsins tióni,

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.