Víkverji - 16.07.1874, Blaðsíða 4
136
líf fékk í sömu hættu J>áS,
lofar hann sem frá himintróni,
hjálp sendir jafnan styrk og ráð,
hón minnist {>ess hve mjótt bil var
á milli lífs og dauða {>ar.
7. Hér ýfði dauði sári sárin
er særði hjónin fyrr á tíð,
sá hlífir ei pó hrynji tárin,
lians er síbitur eggin stríð,
hann vinnr öll sín verk fyrir pví
J>ó vekist blóðund fom og ný.—
8. Ámælum vér síst engli dauða,
alvalds að boði flytr sá
oss lífs að borg af landi nauða,
lifandi hver pví prísa má
Lífsvald, er harma léttir kaf,
og lífsins betra von oss gaf. —
9. Æfinnar vér i Iðu-straumi
ölfaðir hrekjumst til og frá,
vaktir af heimsins værðardraumi
vitum ei glögt hvað stefnum á;
vér stöndum lífs á veikri spöng,
veit Guð hve sú mun staða löng.
10. þótt öldur nauða yfir gangi,
og vilii sjónir mæðuský,
pótt margir hafi fult í fangi,
að flækjast hér, má gæta að pví,
allir samfögnum eitthvert sinn,
einn lendir fyr, en síðar hinn.
Guðmundr Torfason.
— HÖRMULEGT SLYS varð hér í Reykjavík
næstliðinn sunnudag. Tveir unglingspiltar gengu
upp úr bænum inn veg og mættu ferðamönnum, er
leyfðu peim að koma á bak hestum sínum. Annar
af pessum unglingum var Magnús, sonr Einars
prentara pórðarsonar. Vér vitum eigi með hverj-
um atvikum pað varð, en annar piltrinn hraut af
baki, og var pað Magnús, og fékk dauðamein af
byltunni. Hann komst heim með lífi, en andaðist
samdægrs að nokkrum stundum liðnum, til miltils
harms fyrir mæddan föður. Piltrinn var talinn vel
efnilegr til bóknáms, enda hafði leyst sómasamlega
af hendi inntökupróf í lærðaskólann síðast í næst-
liðnum mánuði, eins og sjá má af 4. tölublaði Vík-
verja hér á undan.
— LANHSHÖFÐINGINN fór héðan norðr, eins
og til stóð, 24. f. m. og kom á Akreyri, að pví er
fréttst hefir, 5 p. m. paðan hafði hann ætlað aptr
10. pessa mán. með herskipinu Fylluvestrá ísafjörð
og svo hingaö suðr. Mælt er að hafís sé fyrir Hom-
ströndum, hvað sem er tilhæft í pví, og að 2 hákarla-
skip norðlensk hafi flúið undanhonum inn á Stein-
grímstjörð, en 2 skip sætuföst í ísnum og væruilla
haldin. Nóttina milli 9. og 10. p. m. kom hér
kuldakast og hafði pá komið skóvarpa-snjór niðr í
bygbfyrir norðan. Síðan næstu helgi hefirhér syðra
verið bjart og hlýtt veðr.
— Vér fréttum alstaðar að héi úr nærsveitum og
sýslum, að verið sé að safna hestum saman handa
konungi og föruneyti hans, og er pað gott til af-
spurnar, og vel farið í alla staði, að menn hafa
brugðist svo vel undir áskorun vora í pessu efni.
— Læknisexamen í Reykjavík 1.—5. júlí
Útskrifaðir voru pessirtveir: Bogi Pétrsson og por-
varðr Kérúlf, og fengu báðir fyrstu aðaleinkunn.
— SÝSLUNEFNDARKOSNINGAR í Gullbringosýslu
á manntalsþingum: Fyrir Alptaneshrepp prófastr sira
póraiinn Bnhvarsson á Górbnm meb 22 atkv. verslun-
arstjóri C. Zimsen hlaut 3 atkv. F. Seltjarnarneshr.
Olafr Gubmnndsson bóndi á Mýrarhúsnm me?> 9 at-
kvæíium, Magnús Stephensen bóndi í Viðey hlant 3 at-
kvæbi, F. Vatnsleysustrandarbr. Asbjíirn Ólafsson bóndi
í Njarbvik meh lOatkv; sira Stefán á Kálfatjörn hlaut
7 atkv. F. Grindavíkrhr. sira Kristján E. pórarinsson
á Stab í eino iiljóbi meb 3 atkv. F. Rosmhvalaneshr.
1 einu hljóbi meb 27 atkvæbnm sira Signrbr B. Si-
vertsen á Útskálom, en pegar hann skorabist nndan ab
taka vib kosningn vegna aldrs síns og lasleika, var
kanpmabr Hans Dnus í Keflavík kosinn sýslnnefudar-
mabr meb 7 atkv., næstr honnm hlaut Helgi Sigurbs-
son búandi á Utskálom 5 atkv. F. Hafnahi. var kosinn
Gubmnndr hreppstjóri Eiriksson á Kalmanstjörn í einu
hljóbi meb 2 atkvæbum.
— HELGIDAGSBROTSMAL umfangsmikib
er flutt nú sem stendr á lögreglupingi Gullbringusýsln.
Kaupmennirnir í Hafnarflrbi vorn kæríir fyrir aí> hafa
2 snnnudaga látib úti salt. peir vibrkendn þetta, en
afsökubu sig meí>, a?> saltverzlnn þessi hefbi verib
naobsynleg, þar sem flskr manna hefði legib ondir
skemdum, en lýstn þá nm leib yflr því, aí> þeir, ef
þetta eigi reyndist ab hafa verib svo, mundn heimta,
ab allir þeir, sem höfbn sótt salt til þeirra, yrbn á-
kærbir meb þeim, og heflr oss verib sagt, ab einn
kanpmarmanna sé þegar búinn ab senda skrá yflr
rúma 130 manns, er kaupmabrinn vill láta lögsækja.
— SKIP komin á Reykjavfkrhöfn: 6. júlí Salns, 19,6
t. form. Samnelsen, kom eptir 3þ vikn ferb frá Man-
dal meb timbr til lausakaupa. S. d. Maria, 90,8 t.
form Bidstrnp, kom eptir i vikna ferb frá Halmstad
meb timbrfarm til Knntzons verzlaua 9. júií Anna,
89,3 t. form. Kramer kom frá Hamborg og Liverpooi
meb salt o fl. vörur tii consui E. Siemsens. 13. júlf
Johanne Camilla, 30,17 t. fnrm. Ravmnssen, kom hing-
ab frá Hafnarflrbi meb vörur til Símnnar Johnsens, en
til Hafnarfjarbar hafbi hún komib meb vöror til por-
flnns Jónatanssonar eptir 4 vikna ferb frá Khöfn.
— Inn- og útborgun sparisjóbsins í Reykjavík verbr
gegnt f prestaskólahúsinn hvern langardag kl 4 —öe.m.
lítgefendr; nokkrir menn f Reykjavík.
Ábyrgðarmaðr; Páll Melsteð.
Preiitaftr í prentsiuityu íeÍHiids. Eiuar J>úrtarson.