Alþýðublaðið - 07.02.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.02.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐÍÐ 3 6ummisélar og hslar beztir og éðýrastir hjá Qvaanbergsbrxðrum. Mk. Víkingur hleður til Vestfjarða miðvikud. næstkomandi. Flutn- ingur tilkjmnist í síma 931, á skrifstofu Guðmundar Jóhannssonar. — Skipið tekur póst og farþega. rangurinn var sá satni. Klaufa- skapur einstaklinganna og klækir eiga ekki sök á hinu ríkjandi á- standi, heldur alí þjóðfélagskerfið. Blóðug styrjöld aflar sér sjálf for- ingja (og því miður veslings her- mannanna), Á meðan þetta þjóð- félagsfyrirkomulag er við lýði, munu verða uppi menn af tagi þeirra Clemenceau, Lloyd George, Orlands, Millerand, Briand, Man- del'og Maugin. Skotmenn og ræn- ingjar munu koma í hópum sem mývargur og með þeim raunu aí- plánaðar syndir heimsins. Það er heilbrigt og rökrétt. Því grimmara sem þjóðfélagið er gegn þrælum sínum, því þéttari fyrir og sam- rýmdari eru húsbændurnir. Akæra vor er aðeins sönnun þess. Það verður að benda á glæpina, en ekki aðeins glæpamennina. Þetta jarðneska helvíti verður ekki hreinsað að fullu á skömm- um tíma, meðan menn láta sér nægja að strá nokkrum nöfnum út í loítið og fletta einstaka menn sataðargærum þeirra. Vér megum ekki Ifða það að hið svívirðilega verði þvegið hreint og að sá seki sleppi burtu. Yér segjum ákveðið fyrir um fall siðmenningar vorrar. Vér segjum það þvaðurlaust og án beturðar, já án haturs. Vér segj- um fyrir um hrun þetta sem ekki verður hjá komist, þar sem or- saldrnar eru eins ljósar og afleið- logaraar, Siðmenningin hrynur. Hún hefir haidið sér nógu lengi uopij já öldum saman, á rfsandi og fallandi lygabylgjum, en höfuð- rotnunin — hin volduga auðlegð fárra, samfara kmni og eymd annara, varð á höndum hrotta- legra stjórnanda, að drepandi meinsemd, f fullu samræmi við aítar framfarir á sviði vísinda og iðnaðar. Henri Barbusse." Hver vill nú efast um hug Barbusse ? Hendrik J. S. Ottóson. Kreikja ber á hjólreiðum og bifreiðum eigi sfðar en ki. 5. Um dap 09 yep. Island fór í dag kl. 3 suður- og austur um land tii útlanda. Mannslát. í gærkvöidi lést hér f bænum Benedikt Ásgrímsson gullsmiður 77 ára að aldri. Bana- meinið var lungnabóiga. Skip ferst. I sfðustu viku fórst erlendur togari á Blakknesi við Patreksfjörð. Allir ménnirnir fór- ust. Þar sem skipið strandaði er hátt, þverhýpt bjarg og ómögu- legt að komast þar upp eða nið- ur. Eidnr kviknaði á laugardag- inn í húsi Hjálmtýs Sigurðssonar við Bjargarstíg. Slökviliðið var hvatt til hjáipar og var eidurinn slöktur rétt í því að það kom á vettvang. Skemdir urðu litiar. Útlenðar fréttir. Norðmenn taka lán. Nokkru fyrir nýár tók Bergens- bær 4 miljón dollara lán í Arae- ríku. Var það banki einn þar f bænum sem útvegaði lánið. Einnig hafa ýmsar fleiri sveitir f Noregi tekið lán til þess þær geti haldið áfram atvinnufyrirtælq- um, sem byrjnð hefir verið á. Öðruvfsi er það hér á landi; stjórnin forðast að gera tilraunir, hvað þá meira, til þess að fá lán og bærinn hættir þeim litlu fyrir- tækjum sem hann hefir haft með höndum. Matbaunip, i. . heilar og kiofnsr, áreiðaniega beztar í verzlun Hannesar ÓlafssonaF Grettisgötu 1. — Sími 871. Tilkynning frá verziuninni „Von*, til minna mörgu og g&ða viðskiptavina, sel eg fyrst um sinn: Steinolíu, Sólarljós, 77 pr. líter, ekta steinbítsrikling, rauðan og failegan, hertan í hjöllum á vesturlandi, hinar velþektu góðu kartöflur, einnig ekta Saltkjöt, allar fáaniegar komvörur, þmaim Saitfisk, Sauðatólg, hinir ljúffengu niðursoðnu ávextir, gerpúlver, sí- trónolíu og Vaniile. — Komið og gerið hin hagfeldu viðskipti yðar í matvöruverzluninni »Von“. Sími 448. Vinsamiegast Gunnap Sigupðsson. Kaupið Alþýðublaðið! Nokkuv eintök af „Fyrsta fiskiskip íslands* (mynd eftir Ben. Gröndai) er til sölu á afgreiðslu Alþýðublaðsins. AtTÍnnnleysið í Danmorku. Atvinnulausum mönnum hefir stöðugt farið fjölgandi í fiestum löndum, eftir því sem liðið feefir á veturinn. í Danmörku var taía þeirra í desember orðin um 50 þús,, óg nú sfðast 15. jan. nær 57 þúsundir, en af þeioLvorujzi þús. f Kaupmannahöfn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.