Alþýðublaðið - 07.02.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.02.1921, Blaðsíða 4
4 ^Ujoqax andinn, Amensk /tmdnemasaga. (Framh.) „Þetta er vitleysa, sagði félagi Ðoe, „við höfum sigrað og ættum að gleðjast af því.“ xHvað gott getur svo sem leitt af því,“ sagði Doe ólundarlega. „Stúlkan er hálfdauð og því nær brjáluð, að því er Telie segir.“ „Telie kollvarpar þessu öllu fyrir okkurl Þú ættir að skilja hana frá Édith, svo hún geti ekki huggað sig við hana, heldur finni £il þess, að hún er fangi hjá villi- mönnum. Á þann hátt getum við verið öruggir hennar vegna.“ „Það get eg ekki skilið,“ svar- aði Doe; „þú varst nógu öruggur án hennar. S.agan um hina stúlk- una, þú veist við hvað eg á, gaf þér rétt til þess að fara eins og bú vildir með allar eigurnar; og eg sé ekki hvaða gagn þú getur haft af Edith.“ „Þá ert þú heimskari en eg hélt,“ mælti hinn. „Eg verð að hafa réttmættari kröfu til arfsins eftir Forester, en þá sem felst í erfinga. sem að sögn er á Hfi, en sem enn þá hefir ekki fundist. Edith er hinn eini rétti erfingi, og þess vegna ætla eg að ganga að eiga hana, hvort sem hún vill eða efeM. Þegar hún er orðin konan mín, þá ræð eg yfir öllu saman, fyrst okkur hefir hepnast svo vel að losna við bróður hennar.“ „En erfðaskráin?“ sagði Doe. „Hvað er réttmætur erfingi gegn érfðaskrá? Jafnvel þó Edith yrði konan þín, mundi fólk spyrja eft- ir hinum rétta erfingja, sem þú sjálfur hefir sagt um, að hefði ekki brunnið inni, heldur sé á lifi. Eg held að þú sért þarna kom- iim i gildru, sem þú hefir sjálfur búið tíl.“ „í því falli'," sagði hinn „verð- um við að breyta rétt og finna síðari erlðaskrána, eftir nýja og nákvæmari leit.“ „Þú hefir brent hana,“ mælti Doe, „að því er þú sjáifur segir.“ ■ „Það hefi eg að vísu sagt, en aðeins til þess að gera þig róleg- ann,“ mælti hinn og dró upp úr vasa sínum bókfellsblað, sem hann dreiddi úr á borðinu. „Hér er erfaskráin, sem gerir Edith og ALÞYÐUBLAÐIÐ bróður hennar að erfingjum; en ef hinn siðarnefndi deyr án þess að láta eftir sig börn, fær hún allan arfinn, og þar sem við nú efumst ekki um, að hann sé dauður, fær Edith alt saman. Ertu cú vfs um, að ekkert sé framar að óttast?“ Alt er ágætt,“ hrópaði Doe, „við þessu getur enginn dómstóli í Virginfu gert.“ „Rétt,“ kvað hinn, „en hvar er stúlkan? Eg verð að taia við hana." „í kofanum hjá kerlingu Wen- onga, beint á móti ráðstefnuhús- inu,“ svaraði Ðoe; „en áður en þú ferð þangað, verðum við að vera búnir að koma okkur saman. * „Um það getum við talað á morgun.“ „Nei,“ sagði Ðoe ákveðinn, „þú ferð ekki héðan, fyr en eg er vís um, hvaða laun eg fæ fyrir þátt- töku mína í verkinu.“ „Þetta er skynsamlega mælt," sagði hinn glaðlega, en gaut aug- unum iUilega til Doe um leið. Býrjaði hann nú aftur að semja við Doe, en svo Iágt, að Nathan gat ekki heyrt til þeirra. Hann var þó búinn að heyra nóg. Öllu bar saman við grun- semdír Rolands, og Nathan var þess fullvís, að félagi Doe væri enginn annar en Sichard Braxley málafærslumaður, sem Roland hafði iengst grunað um það, að vilja steia af sér arfinum. Nathan sá nú, að hann stóð nær takmarki sínu. Af samtalinu hafði hann komist að því, að Edith var í kofa Wenonga, og ákvað því að fara þangað. Svo var að sjá, sem honum veittist ekkert erfitt að finna kofa höfðingjans innan um alla hina kofana. Hann lædist frá kofa Doe og eftir krókóttri göt- unni sem lá txiilli kofanna. Æðardúnn, 1 kíló, fæst á Hverfisgötu 93 (niðri). — Verð 50 kr. Dreng, liðlegan og trúan, sem skrifar laglega, vantar tii að- stoðar og snúninga. Finnið efnis- vörð Iandssímans í Áhaldahúsinu við Klapparstig. Sýra öý °§ gömul, sömuleiðis ný tt slcyr fæst á Lindargötu 14- er blað jafnaðsrmanna, gefinn út á Akureyri. Kemur út vikulega í nokkru stærra broti en „Vísir“. Ritstjóri er Halldór FriðjÍRSSOR. Verkamaðuríuu er bezt ritaður allra norðlenzkra blaða, og er ágætt fréttablað. AHir Norðlendingar, vfðsvegar um landið, kaupa hann. Verkamenn kaupið ykkar bieðl Gerist áskrifendur frá nýjári á fæst ailann daginn á út- sölustöðum Mjólkur- fél. Reykjavikur. A iþýðublaðid er édiýirasta, fjölbreyttasta ©g hezta lagMað landsins. Kanp- ið það <sg Ieslð, þá getlð þið aldrei án þess yerið. Brún dragt til söiu tneð tækiferisverði. Til sýnls hjá Ky- deláborg, Laugaveg 6. AlþbL er blað allrar alþýðu* Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Olafur Friðriksson. PítDísmiðjím Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.